„Ef við ætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. mars 2020 21:00 Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda og mun slysavarnarfélagið Landsbjörg keyra vörur heim til þeirra. „Þegar lá ljóst fyrir að það yrði af samkomubanni þá varð á sama tíma ljóst að ekki væri hægt að fara í þessar hefðbundnu úthlutanir á mat og öðrum nauðsynjum til þeirra sem eru illa staddir. Það kom þá saman hópur af fólki sem hugsaði í lausnum. Niðurstaðan var þessi að ef við getum ekki haft þessar hefðbundnu úthlutanir eins og hjá Fjölskylduhjálp þá verðum við að koma þessum nauðsynjum til fólksins. Þetta er fólk er illa statt, á erfitt og er í vanræðum. Flóttafólk, innflytjendur, fólk í fátækragildrum og svo framvegis þannig við segjum bara að ef viðætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim. Þannig við leggjum okkar af mörkum,“ sagði Steingrímur Sævarr Ólafsson.Skráningarsíða var sett í loftið í dag og á morgun verður símaver opnað. Hægt verður að hringja í númerið: 551-3360. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun í framhaldinu keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda.Hversu mikil er þörfin? „Það er gríðarlega mikil þörf og hún hefur sjaldan verið meiri en núna. En við áætlum að þetta séu um 600-700 heimili sem eru að þiggja þessa úthlutun,“ sagði Steingrímur. Á skráningarsíðunni verða upplýsingar um úthlutun aðgengilegar á íslensku, pólsku, spænsku og arabísku. „Þetta er gert með samþykki amannavarna og með vitund og vilja embættis sóttvarnarlæknis og það verður fyllsta öryggis gætt fyrir alla aðila. Bæði þá sem eru að þiggja og líka þá sem afhenda,“ sagði Steingrímur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Hópur sjálfboðaliða mun sinna matarúthlutunum á meðan samkomubann er í gildi. Yfir 600 heimili á höfuðborgarsvæðinu þurfa á slíkri aðstoð að halda og mun slysavarnarfélagið Landsbjörg keyra vörur heim til þeirra. „Þegar lá ljóst fyrir að það yrði af samkomubanni þá varð á sama tíma ljóst að ekki væri hægt að fara í þessar hefðbundnu úthlutanir á mat og öðrum nauðsynjum til þeirra sem eru illa staddir. Það kom þá saman hópur af fólki sem hugsaði í lausnum. Niðurstaðan var þessi að ef við getum ekki haft þessar hefðbundnu úthlutanir eins og hjá Fjölskylduhjálp þá verðum við að koma þessum nauðsynjum til fólksins. Þetta er fólk er illa statt, á erfitt og er í vanræðum. Flóttafólk, innflytjendur, fólk í fátækragildrum og svo framvegis þannig við segjum bara að ef viðætlum að standa undir nafni sem samfélag þá verðum við að hjálpa þeim. Þannig við leggjum okkar af mörkum,“ sagði Steingrímur Sævarr Ólafsson.Skráningarsíða var sett í loftið í dag og á morgun verður símaver opnað. Hægt verður að hringja í númerið: 551-3360. Slysavarnarfélagið Landsbjörg mun í framhaldinu keyra vörurnar heim til þeirra sem þurfa á mataraðstoð að halda.Hversu mikil er þörfin? „Það er gríðarlega mikil þörf og hún hefur sjaldan verið meiri en núna. En við áætlum að þetta séu um 600-700 heimili sem eru að þiggja þessa úthlutun,“ sagði Steingrímur. Á skráningarsíðunni verða upplýsingar um úthlutun aðgengilegar á íslensku, pólsku, spænsku og arabísku. „Þetta er gert með samþykki amannavarna og með vitund og vilja embættis sóttvarnarlæknis og það verður fyllsta öryggis gætt fyrir alla aðila. Bæði þá sem eru að þiggja og líka þá sem afhenda,“ sagði Steingrímur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hjálparstarf Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira