Enginn bilbugur á Bloomberg Andri Eysteinsson skrifar 2. mars 2020 21:25 Bloomberg heldur ótrauður áfram. AP/Rich Pedroncelli Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Tveir frambjóðendur sem hafa fagnað ágætu gengi í fyrstu forkosningunum hafa þegar lagt drauminn um Hvíta húsið á hilluna síðustu daga. Fyrrverandi borgarstjórinn Pete Buttigieg og þingkonan Amy Klobuchar létu bæði gott heita fyrir forkosningarnar á ofur-þriðjudeginum á morgun en þá kjósa demókratar í fjórtán ríkjum og í Bandarísku Samóa-eyjum í forkosningunum.Milljarðamæringurinn Mike Bloomberg ræddi við stuðningsmenn sína á stuðningsfundi sínum í Manassas í Virginíu og sagðist ekki ætla að fara að taka upp á því nú að tapa kosningum.„Ég hef borið sigur úr býtum í þrennum kosningum hingað til. Ég ætla ekki að byrja tapa í kosningum núna,“ hefur AP eftir Bloomberg á fundinum. Nafn Bloombergs verður á kjörseðlinum í öllum fjórtán ríkjunum sem og í Bandarísku Samóa-eyjum og hefur hann varið stórfé í kynningarstarf í ríkjunum.Bloomberg ræddi þau Buttigieg og Klobuchar, sem bæði hafa lýst yfir stuðningi við Joe Biden, og hrósaði þeim fyrir prúðmannlega framkomu og óskaði þeim velfarnaðar í framtíðinni. „Þetta er leiðinlegt fyrir þau en ég er í þessu til að vinna,“ sagði Bloomberg. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Tveir frambjóðendur sem hafa fagnað ágætu gengi í fyrstu forkosningunum hafa þegar lagt drauminn um Hvíta húsið á hilluna síðustu daga. Fyrrverandi borgarstjórinn Pete Buttigieg og þingkonan Amy Klobuchar létu bæði gott heita fyrir forkosningarnar á ofur-þriðjudeginum á morgun en þá kjósa demókratar í fjórtán ríkjum og í Bandarísku Samóa-eyjum í forkosningunum.Milljarðamæringurinn Mike Bloomberg ræddi við stuðningsmenn sína á stuðningsfundi sínum í Manassas í Virginíu og sagðist ekki ætla að fara að taka upp á því nú að tapa kosningum.„Ég hef borið sigur úr býtum í þrennum kosningum hingað til. Ég ætla ekki að byrja tapa í kosningum núna,“ hefur AP eftir Bloomberg á fundinum. Nafn Bloombergs verður á kjörseðlinum í öllum fjórtán ríkjunum sem og í Bandarísku Samóa-eyjum og hefur hann varið stórfé í kynningarstarf í ríkjunum.Bloomberg ræddi þau Buttigieg og Klobuchar, sem bæði hafa lýst yfir stuðningi við Joe Biden, og hrósaði þeim fyrir prúðmannlega framkomu og óskaði þeim velfarnaðar í framtíðinni. „Þetta er leiðinlegt fyrir þau en ég er í þessu til að vinna,“ sagði Bloomberg.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Sjá meira