Biden fær byr í seglin Samúel Karl Ólason skrifar 4. mars 2020 06:32 Joe Biden mun líklegast fá fleiri landsfundarfulltrúa en Sanders eftir ofurþriðjudag. AP/Chris Carlson Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hefur tekið stakkaskiptum á einungis nokkrum dögum. Bernie Sanders og Joe Biden ráða nú alfarið ferðinni eftir ofurþriðjudaginn svokallaða í gær. Enn er staðan ekki að fullu ljós en ljóst er að Biden hafi fengið flest atkvæði í fleiri ríkjum en Sanders er þó líklegur til að bera sigur úr bítum í Kaliforníu og mun hann þá fá þaðan mikinn fjölda landsfundarfulltrúa. Biden mun þó líklegast fá fleiri landsfundarfulltrúa en Sanders eftir kvöldið þar sem atkvæðagreiðslur fóru fram í fjórtán ríkjum. Biden er með mjög naumt forskot í Texas þegar búið er að telja um 65 prósent atkvæða. Kjósendur í ríkinu hafa þó kvartað mikið vegna langra biðraða og eru einhverjir kjörstaðir opnir rúmum fimm tímum eftir að þeir áttu að loka. Svipaða sögu er að segja frá Kaliforníu þar sem staðan er þó ekki jafn slæm og um mun færri kjörstaði er að ræða. Sjá einnig: Tveggja turna tal á „ofurþriðjudegi“ Sanders og Biden skutu á hvorn annan í ræðum í nótt. „Fólk er að tala um byltingu. Við stofnuðum hreyfingu og jukum kjörsókn,“ sagði Biden. Sanders sagði ekki hægt að sigra Donald Trump með „sömu gömlu stjórnmálunum“. Hann fór yfir hvar hann og Biden væru ósammála og sagði að forvalið snerist um hugmyndir. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hefur tekið stakkaskiptum á einungis nokkrum dögum. Bernie Sanders og Joe Biden ráða nú alfarið ferðinni eftir ofurþriðjudaginn svokallaða í gær. Enn er staðan ekki að fullu ljós en ljóst er að Biden hafi fengið flest atkvæði í fleiri ríkjum en Sanders er þó líklegur til að bera sigur úr bítum í Kaliforníu og mun hann þá fá þaðan mikinn fjölda landsfundarfulltrúa. Biden mun þó líklegast fá fleiri landsfundarfulltrúa en Sanders eftir kvöldið þar sem atkvæðagreiðslur fóru fram í fjórtán ríkjum. Biden er með mjög naumt forskot í Texas þegar búið er að telja um 65 prósent atkvæða. Kjósendur í ríkinu hafa þó kvartað mikið vegna langra biðraða og eru einhverjir kjörstaðir opnir rúmum fimm tímum eftir að þeir áttu að loka. Svipaða sögu er að segja frá Kaliforníu þar sem staðan er þó ekki jafn slæm og um mun færri kjörstaði er að ræða. Sjá einnig: Tveggja turna tal á „ofurþriðjudegi“ Sanders og Biden skutu á hvorn annan í ræðum í nótt. „Fólk er að tala um byltingu. Við stofnuðum hreyfingu og jukum kjörsókn,“ sagði Biden. Sanders sagði ekki hægt að sigra Donald Trump með „sömu gömlu stjórnmálunum“. Hann fór yfir hvar hann og Biden væru ósammála og sagði að forvalið snerist um hugmyndir.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira