Minnst 24 látnir eftir hvirfilbylji í Tennessee Samúel Karl Ólason skrifar 4. mars 2020 07:10 Hvirfilbylnum í Nashville fylgdi vindhraði sem samsvarar rúmum 70 metrum á sekúndu. Vísir/AP Minnst 24 eru látnir og þar á meðal börn eftir að öflugir hvirfilbyljir ollu gífurlegum skaða í Tennessee í Bandaríkjunum í gær. Ríkisstjóri Tenessee hefur lýst yfir neyðarástandi og sent þjóðvarðliðið til aðstoðar björgunaraðila þar sem margir eru enn týndir og ástandið víða slæmt. Hvirfilbyljirnir fóru mjög hratt yfir. Randy Porter, bæjarstjóri Putnam, sagði AP fréttaveitunni að margir hafi verið sofandi þegar hvirfilbyljirnir lentu. Fólk hefi ekki haft tíma til að leita skjóls. Einn slíkur hvirfilbylur olli skaða á um 16 kílómetra löngum kafla í Nashville í Tennesee þar sem hann fór meðal annars yfir miðbæ borgarinnar. Minnst 30 byggingar skemmdust og þar með talin sögufræg kirkja. Hvirfilbylnum í Nashville fylgdi vindhraði sem samsvarar rúmum 70 metrum á sekúndu. Hvirfilbyljir hafa ekki valdið svo miklum skaða í Tennessee frá 2011. Þá er rafmagnslaust víða og vegir ófærir. There appears to be extensive damage in Gibson County near Bradford and Idlewild off of Gann Road from a possible tornado that occurred last night. #tnwx @NWSMemphishttps://t.co/p1mbUWCpFM… pic.twitter.com/fRzteuyFaP— WxPIC (@WxPIC) March 3, 2020 STORM DAMAGE: Cars piled up, hangars and airplanes destroyed at the John C. Tune airport. Officials estimate the damage to be in the millions. https://t.co/n5uMrp8dYX #NashvilleTornado pic.twitter.com/09DBLIESok— WKRN (@WKRN) March 3, 2020 East Nashville Rosebank area just a few minutes ago @NashSevereWx #tspotter pic.twitter.com/0TzDFZFPJs— Daniel Alley (@Daniel_Alley) March 3, 2020 Preliminary Survey Results for Benton Co and Carroll CountiesPleminary damage surveys indicate at least an EF-2 tornado in Benton County as well as an EF-2 tornado in Carroll County.... both with wind speeds of approximately 125 MPH. #tnwx pic.twitter.com/6EfXMHVzl1— NWS Memphis (@NWSMemphis) March 3, 2020 Bandaríkin Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Minnst 24 eru látnir og þar á meðal börn eftir að öflugir hvirfilbyljir ollu gífurlegum skaða í Tennessee í Bandaríkjunum í gær. Ríkisstjóri Tenessee hefur lýst yfir neyðarástandi og sent þjóðvarðliðið til aðstoðar björgunaraðila þar sem margir eru enn týndir og ástandið víða slæmt. Hvirfilbyljirnir fóru mjög hratt yfir. Randy Porter, bæjarstjóri Putnam, sagði AP fréttaveitunni að margir hafi verið sofandi þegar hvirfilbyljirnir lentu. Fólk hefi ekki haft tíma til að leita skjóls. Einn slíkur hvirfilbylur olli skaða á um 16 kílómetra löngum kafla í Nashville í Tennesee þar sem hann fór meðal annars yfir miðbæ borgarinnar. Minnst 30 byggingar skemmdust og þar með talin sögufræg kirkja. Hvirfilbylnum í Nashville fylgdi vindhraði sem samsvarar rúmum 70 metrum á sekúndu. Hvirfilbyljir hafa ekki valdið svo miklum skaða í Tennessee frá 2011. Þá er rafmagnslaust víða og vegir ófærir. There appears to be extensive damage in Gibson County near Bradford and Idlewild off of Gann Road from a possible tornado that occurred last night. #tnwx @NWSMemphishttps://t.co/p1mbUWCpFM… pic.twitter.com/fRzteuyFaP— WxPIC (@WxPIC) March 3, 2020 STORM DAMAGE: Cars piled up, hangars and airplanes destroyed at the John C. Tune airport. Officials estimate the damage to be in the millions. https://t.co/n5uMrp8dYX #NashvilleTornado pic.twitter.com/09DBLIESok— WKRN (@WKRN) March 3, 2020 East Nashville Rosebank area just a few minutes ago @NashSevereWx #tspotter pic.twitter.com/0TzDFZFPJs— Daniel Alley (@Daniel_Alley) March 3, 2020 Preliminary Survey Results for Benton Co and Carroll CountiesPleminary damage surveys indicate at least an EF-2 tornado in Benton County as well as an EF-2 tornado in Carroll County.... both with wind speeds of approximately 125 MPH. #tnwx pic.twitter.com/6EfXMHVzl1— NWS Memphis (@NWSMemphis) March 3, 2020
Bandaríkin Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent