Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2020 11:15 Sverrir Þór Sverrisson hefur verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins síðustu tvo áratugi. vísir/vilhelm Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu. Sveppi sló fyrst í gegn í þáttunum 70 mínútur á Popp TV og síðan þá hefur hann leikið í grínþáttum, kvikmyndum, á sviði og gert ótal þáttaraðir í íslensku sjónvarpi. Þegar Sverrir var sjö ára missti hann bróður sinn, sem þá var níu ára. Eldri bróðir Sveppa drukknaði í Elliðaánum. „Hann drukknaði á sólríkum sumardegi og er það mesta áfall sem ég hef lent í,“ segir Sveppi sem man mjög vel eftir þessum tíma. „Þetta var ákveðin skellur og var mjög erfitt og situr í manni. Þetta var mjög erfitt fyrir alla fjölskylduna og það fer í rauninni allt í rúst. Þetta var mikið áfall fyrir mömmu og pabba. Ég á eldri bróðir sem var í sveit á þessum tíma og þetta var mjög mikið áfall fyrir hann. Mamma og pabbi voru þarna nýbúin að missa dreng og eru að upplifa mjög mikla sorg á þeim tíma en þurfa samt að sinna mér og hinum,“ segir Sveppi sem viðurkennir að kannski hafi hann örlítið ofverndað eigin börn í kjölfarið. Í þættinum hér að ofan ræðir Sveppi einnig um ferlinn sinn í fjölmiðlum, um fjölskyldulífið, um frægðina, vináttu hans við Eið Smára, kosti hans og galli, komandi verkefni og margt fleira. Einkalífið Tengdar fréttir Harmrænt lífshlaup Gunnars Valdimarssonar Gunnar V hefur misst báða foreldra sína. 27. febrúar 2020 10:30 Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30 Mun segja „þú ert nóg“ þar til ég dey Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. Hún er gestur vikunnar í Einkalífinu en á næstunni stendur hún fyrir Life Masterclass 3 í Hörpunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu. Sveppi sló fyrst í gegn í þáttunum 70 mínútur á Popp TV og síðan þá hefur hann leikið í grínþáttum, kvikmyndum, á sviði og gert ótal þáttaraðir í íslensku sjónvarpi. Þegar Sverrir var sjö ára missti hann bróður sinn, sem þá var níu ára. Eldri bróðir Sveppa drukknaði í Elliðaánum. „Hann drukknaði á sólríkum sumardegi og er það mesta áfall sem ég hef lent í,“ segir Sveppi sem man mjög vel eftir þessum tíma. „Þetta var ákveðin skellur og var mjög erfitt og situr í manni. Þetta var mjög erfitt fyrir alla fjölskylduna og það fer í rauninni allt í rúst. Þetta var mikið áfall fyrir mömmu og pabba. Ég á eldri bróðir sem var í sveit á þessum tíma og þetta var mjög mikið áfall fyrir hann. Mamma og pabbi voru þarna nýbúin að missa dreng og eru að upplifa mjög mikla sorg á þeim tíma en þurfa samt að sinna mér og hinum,“ segir Sveppi sem viðurkennir að kannski hafi hann örlítið ofverndað eigin börn í kjölfarið. Í þættinum hér að ofan ræðir Sveppi einnig um ferlinn sinn í fjölmiðlum, um fjölskyldulífið, um frægðina, vináttu hans við Eið Smára, kosti hans og galli, komandi verkefni og margt fleira.
Einkalífið Tengdar fréttir Harmrænt lífshlaup Gunnars Valdimarssonar Gunnar V hefur misst báða foreldra sína. 27. febrúar 2020 10:30 Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30 Mun segja „þú ert nóg“ þar til ég dey Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. Hún er gestur vikunnar í Einkalífinu en á næstunni stendur hún fyrir Life Masterclass 3 í Hörpunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Harmrænt lífshlaup Gunnars Valdimarssonar Gunnar V hefur misst báða foreldra sína. 27. febrúar 2020 10:30
Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30
Mun segja „þú ert nóg“ þar til ég dey Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. Hún er gestur vikunnar í Einkalífinu en á næstunni stendur hún fyrir Life Masterclass 3 í Hörpunni. 20. febrúar 2020 11:30