Undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn hjá starfsfólki álversins í Straumsvík Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. mars 2020 21:53 Starfsfólk í álverinu í Straumsvík mun ganga til atkvæðagreiðslu um hvort boða skuli til verkfallsaðgerða dagana 10.-13. mars næstkomandi. vísir/vilhelm Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað. Þá kemur fram að ekki hafi fengist samþykki frá hluthafa Rio Tinto á Íslandi hf. til að ljúka undirritun nýs kjarasamnings. Stéttarfélögin hafa því ákveðið að hafna tilboði Rio Tinto á Íslandi og Samtaka atvinnulífsins um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu án nýs kjarasamnings. „Stéttarfélög starfsmanna Rio Tinto á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, vilja sem fyrr ljúka undirritun nýs kjarasamnings sem aðilar deilunnar hafa komið sér saman um, en ekki hefur fengist samþykki fyrir frá hluthafa Rio Tinto á Íslandi hf.,“ segir í tilkynningunni. Undirbúningur atkvæðagreiðslu félagsmanna um boðun verkfallsaðgerða er þegar hafinn. Þetta var niðurstaða formanna og samningsnefnda félaganna og var niðurstaða stéttarfélaganna kynnt viðsemjendum á fundi hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Fyrirhugað er að atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir fari fram 10. til 13. Mars næstkomandi. Þá segir í tilkynningunni að verði niðurstaða atkvæðagreiðslu félagsmanna að boðað skuli til verkfallsaðgerða verði verkföll boðuð eins fljótt og hægt er þegar niðurstaða liggur fyrir. „Það er sem fyrr von stéttarfélaganna að aðilar undirriti hinn nýja kjarasamning áður en til verkfallsaðgerða kemur.“ Hafnarfjörður Kjaradeila í Straumsvík Kjaramál Verkföll 2020 Tengdar fréttir Boðar samninganefndir SA og starfsmanna ISAL á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins á fund næstkomandi föstudags í ljósi tíðinda morgunsins af mögulegri lokun álversins. 12. febrúar 2020 11:58 Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað. Þá kemur fram að ekki hafi fengist samþykki frá hluthafa Rio Tinto á Íslandi hf. til að ljúka undirritun nýs kjarasamnings. Stéttarfélögin hafa því ákveðið að hafna tilboði Rio Tinto á Íslandi og Samtaka atvinnulífsins um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu án nýs kjarasamnings. „Stéttarfélög starfsmanna Rio Tinto á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, vilja sem fyrr ljúka undirritun nýs kjarasamnings sem aðilar deilunnar hafa komið sér saman um, en ekki hefur fengist samþykki fyrir frá hluthafa Rio Tinto á Íslandi hf.,“ segir í tilkynningunni. Undirbúningur atkvæðagreiðslu félagsmanna um boðun verkfallsaðgerða er þegar hafinn. Þetta var niðurstaða formanna og samningsnefnda félaganna og var niðurstaða stéttarfélaganna kynnt viðsemjendum á fundi hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Fyrirhugað er að atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir fari fram 10. til 13. Mars næstkomandi. Þá segir í tilkynningunni að verði niðurstaða atkvæðagreiðslu félagsmanna að boðað skuli til verkfallsaðgerða verði verkföll boðuð eins fljótt og hægt er þegar niðurstaða liggur fyrir. „Það er sem fyrr von stéttarfélaganna að aðilar undirriti hinn nýja kjarasamning áður en til verkfallsaðgerða kemur.“
Hafnarfjörður Kjaradeila í Straumsvík Kjaramál Verkföll 2020 Tengdar fréttir Boðar samninganefndir SA og starfsmanna ISAL á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins á fund næstkomandi föstudags í ljósi tíðinda morgunsins af mögulegri lokun álversins. 12. febrúar 2020 11:58 Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Boðar samninganefndir SA og starfsmanna ISAL á fund Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir starfsmanna ISAL – álversins í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins á fund næstkomandi föstudags í ljósi tíðinda morgunsins af mögulegri lokun álversins. 12. febrúar 2020 11:58