Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2020 16:00 Fyrirliðar liðanna fjögurra sem spila í Laugardalshöllinni í kvöld. Ásgeir Örn Hallgrímsson hjá Haukum, Kári Kristjánsson hjá ÍBV, Einar Ingi Hrafnsson hjá Aftureldingu og Tandri Már Konráðsson hjá Stjörnunni. Mynd/Handknattleikssamband Íslands Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Fyrri leikurinn er á milli ÍBV og Hauka sem hefst klukkan 18.00 en seinni leikurinn er á milli Aftureldingu og Stjörnunni og hefst hann klukkan 20.30. Guðjón Guðmundsson hitti Gunnar Magnússon, þjálfara Hauka, Erling Richardsson, þjálfara ÍBV, Rúnar Sigtryggsson, þjálfara Stjörnunnar og Einar Andra Einarsson, þjálfar Aftureldingu. Það má sjá viðtölin við þá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtöl við þjálfara í bikaúrslitum karla í handbolta ÍBV þykir sigurstranglegra liðið gegn Haukum en Haukar höfðu betur í undanúrslitum Íslandsmótsins á síðustu leiktíð. Eyjamenn hafa aldrei tapað í bikarúrslitum í Laugardalshöllinni og eru þekktir fyrir að setja mikinn svip á stúkuna í sínum leikjum. Aftutelding er það lið sem mest hefur komið á óvart fyrir góðan leik í deildinni. Liðið var í fínum gír framan en það hefur aðeins hallað undan fæti síðustu vikur. Munar þar um það að Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið meiddur en hann á að vera heill heilsu fyrir leikinn í kvöld á móti Stjörnunni. Stjarnan mun væntanlega skarta Bjarka Má Gunnarssyni í hjarta varnarinnar en hann hefur verið lengi frá. Stjarnan er með reynslumikið lið en markvarslan hefur sett strik í reikninginn þar sem að Stephen Nielsen hefur verið meiddur í vetur. Með hann innan borðs eru Stjörnunni allir vegir færir. Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Fyrri leikurinn er á milli ÍBV og Hauka sem hefst klukkan 18.00 en seinni leikurinn er á milli Aftureldingu og Stjörnunni og hefst hann klukkan 20.30. Guðjón Guðmundsson hitti Gunnar Magnússon, þjálfara Hauka, Erling Richardsson, þjálfara ÍBV, Rúnar Sigtryggsson, þjálfara Stjörnunnar og Einar Andra Einarsson, þjálfar Aftureldingu. Það má sjá viðtölin við þá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtöl við þjálfara í bikaúrslitum karla í handbolta ÍBV þykir sigurstranglegra liðið gegn Haukum en Haukar höfðu betur í undanúrslitum Íslandsmótsins á síðustu leiktíð. Eyjamenn hafa aldrei tapað í bikarúrslitum í Laugardalshöllinni og eru þekktir fyrir að setja mikinn svip á stúkuna í sínum leikjum. Aftutelding er það lið sem mest hefur komið á óvart fyrir góðan leik í deildinni. Liðið var í fínum gír framan en það hefur aðeins hallað undan fæti síðustu vikur. Munar þar um það að Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið meiddur en hann á að vera heill heilsu fyrir leikinn í kvöld á móti Stjörnunni. Stjarnan mun væntanlega skarta Bjarka Má Gunnarssyni í hjarta varnarinnar en hann hefur verið lengi frá. Stjarnan er með reynslumikið lið en markvarslan hefur sett strik í reikninginn þar sem að Stephen Nielsen hefur verið meiddur í vetur. Með hann innan borðs eru Stjörnunni allir vegir færir.
Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira