Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2020 16:00 Fyrirliðar liðanna fjögurra sem spila í Laugardalshöllinni í kvöld. Ásgeir Örn Hallgrímsson hjá Haukum, Kári Kristjánsson hjá ÍBV, Einar Ingi Hrafnsson hjá Aftureldingu og Tandri Már Konráðsson hjá Stjörnunni. Mynd/Handknattleikssamband Íslands Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Fyrri leikurinn er á milli ÍBV og Hauka sem hefst klukkan 18.00 en seinni leikurinn er á milli Aftureldingu og Stjörnunni og hefst hann klukkan 20.30. Guðjón Guðmundsson hitti Gunnar Magnússon, þjálfara Hauka, Erling Richardsson, þjálfara ÍBV, Rúnar Sigtryggsson, þjálfara Stjörnunnar og Einar Andra Einarsson, þjálfar Aftureldingu. Það má sjá viðtölin við þá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtöl við þjálfara í bikaúrslitum karla í handbolta ÍBV þykir sigurstranglegra liðið gegn Haukum en Haukar höfðu betur í undanúrslitum Íslandsmótsins á síðustu leiktíð. Eyjamenn hafa aldrei tapað í bikarúrslitum í Laugardalshöllinni og eru þekktir fyrir að setja mikinn svip á stúkuna í sínum leikjum. Aftutelding er það lið sem mest hefur komið á óvart fyrir góðan leik í deildinni. Liðið var í fínum gír framan en það hefur aðeins hallað undan fæti síðustu vikur. Munar þar um það að Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið meiddur en hann á að vera heill heilsu fyrir leikinn í kvöld á móti Stjörnunni. Stjarnan mun væntanlega skarta Bjarka Má Gunnarssyni í hjarta varnarinnar en hann hefur verið lengi frá. Stjarnan er með reynslumikið lið en markvarslan hefur sett strik í reikninginn þar sem að Stephen Nielsen hefur verið meiddur í vetur. Með hann innan borðs eru Stjörnunni allir vegir færir. Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Sjá meira
Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. Fyrri leikurinn er á milli ÍBV og Hauka sem hefst klukkan 18.00 en seinni leikurinn er á milli Aftureldingu og Stjörnunni og hefst hann klukkan 20.30. Guðjón Guðmundsson hitti Gunnar Magnússon, þjálfara Hauka, Erling Richardsson, þjálfara ÍBV, Rúnar Sigtryggsson, þjálfara Stjörnunnar og Einar Andra Einarsson, þjálfar Aftureldingu. Það má sjá viðtölin við þá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtöl við þjálfara í bikaúrslitum karla í handbolta ÍBV þykir sigurstranglegra liðið gegn Haukum en Haukar höfðu betur í undanúrslitum Íslandsmótsins á síðustu leiktíð. Eyjamenn hafa aldrei tapað í bikarúrslitum í Laugardalshöllinni og eru þekktir fyrir að setja mikinn svip á stúkuna í sínum leikjum. Aftutelding er það lið sem mest hefur komið á óvart fyrir góðan leik í deildinni. Liðið var í fínum gír framan en það hefur aðeins hallað undan fæti síðustu vikur. Munar þar um það að Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur verið meiddur en hann á að vera heill heilsu fyrir leikinn í kvöld á móti Stjörnunni. Stjarnan mun væntanlega skarta Bjarka Má Gunnarssyni í hjarta varnarinnar en hann hefur verið lengi frá. Stjarnan er með reynslumikið lið en markvarslan hefur sett strik í reikninginn þar sem að Stephen Nielsen hefur verið meiddur í vetur. Með hann innan borðs eru Stjörnunni allir vegir færir.
Olís-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Sjá meira