Skerða ýmsa þjónustu fyrir aldraða og fatlaða vegna veirunnar Eiður Þór Árnason skrifar 7. mars 2020 10:55 Ekki liggur fyrir hversu lengi þessar lokanir munu standa yfir. Vísir/vilhelm Velferðarsvið Reykjavíkur hefur tekið ákvörðun um að loka starfstöðvum sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma. Ákvörðunin var tekin með hliðsjón af neyðarstigi almannavarna vegna kórónuveirunnar. Þjónustuskerðingin nær til allrar dagdvalar fyrir aldraða, skammtímadvalar fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga, vinnu- og virknimiðaðrar stoðþjónustu fyrir fatlað fólk og félagsstarfs á vegum velferðarsviðs. Ekki liggur fyrir hversu lengi þessar lokanir munu standa yfir. Reykjavíkurborg tilkynnti þetta í gær og hyggst láta alla hluteigandi aðila vita um leið og hægt verður að hefja starfsemi að nýju. Neyðarstigi almannavarna var lýst yfir í gær í kjölfar þess að fyrstu innanlandssmitin greindust. „Öll önnur þjónusta sviðsins er órofin sbr. öll heimaþjónusta, heimahjúkrun, stuðningsþjónusta, á hjúkrunarheimilum, í íbúðakjörnum og sambýlum sem og í gisti- og neyðarskýlum,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Eftirfarandi starfsstöðvum Reykjavíkurborgar verður lokað: Félagsstarf velferðarsviðs: Árskógar Gerðuberg Sléttuvegur 11-13 Dalbraut 18-20 Dalbraut 21-27 Hæðargarður 31 Hvassaleiti 56-58 Borgir, Spöngin 43 Hraunbær 105 Aflagrandi 40 Bólstaðarhlíð Vitatorg, félagsstarf Félagsstarf í Lönguhlíð Norðurbrún Furugerði Dagdvalir fyrir aldrað fólk: Þorrasel, Vesturgötu 7 Vitatorg, Lindargötu 79 Vinnu- og virknimiðuð stoðþjónusta fyrir fatlað fólk: Gylfaflöt Iðjuberg Völvufell 11 (Opus) Arnarbakka 2 (SmíRey) Skammtímadvalir fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga: Skammtímadvöl Álfalandi 6 Skammtímadvöl Árlandi 9 Skammtímadvöl Eikjuvogi 9 Skammtímadvöl Holtavegi 2 Skammtímadvöl Hólabergi 86 Vesturbrún 17 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Tvö innanlandssmit og neyðarstigi lýst yfir Alls hafa sex ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6. mars 2020 15:07 Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39 Mörg þúsund í sóttkví á skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu Búið er að staðfesta tuttugu og eitt kórónuveirusmit um borð í skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu í Bandaríkjunum nærri San Fransisco. 7. mars 2020 09:55 Segir heilbrigðisyfirvöld vel undirbúin undir útbreiðslu kórónuveirunnar Heilbrigðisráðherra segir útbreiðslu kórónuveirunnar áhyggjuefni en heilbrigðisyfirvöld séu vel undirbúin útbreiðslu veirunnar á Íslandi. 7. mars 2020 07:30 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Velferðarsvið Reykjavíkur hefur tekið ákvörðun um að loka starfstöðvum sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma. Ákvörðunin var tekin með hliðsjón af neyðarstigi almannavarna vegna kórónuveirunnar. Þjónustuskerðingin nær til allrar dagdvalar fyrir aldraða, skammtímadvalar fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga, vinnu- og virknimiðaðrar stoðþjónustu fyrir fatlað fólk og félagsstarfs á vegum velferðarsviðs. Ekki liggur fyrir hversu lengi þessar lokanir munu standa yfir. Reykjavíkurborg tilkynnti þetta í gær og hyggst láta alla hluteigandi aðila vita um leið og hægt verður að hefja starfsemi að nýju. Neyðarstigi almannavarna var lýst yfir í gær í kjölfar þess að fyrstu innanlandssmitin greindust. „Öll önnur þjónusta sviðsins er órofin sbr. öll heimaþjónusta, heimahjúkrun, stuðningsþjónusta, á hjúkrunarheimilum, í íbúðakjörnum og sambýlum sem og í gisti- og neyðarskýlum,“ segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Eftirfarandi starfsstöðvum Reykjavíkurborgar verður lokað: Félagsstarf velferðarsviðs: Árskógar Gerðuberg Sléttuvegur 11-13 Dalbraut 18-20 Dalbraut 21-27 Hæðargarður 31 Hvassaleiti 56-58 Borgir, Spöngin 43 Hraunbær 105 Aflagrandi 40 Bólstaðarhlíð Vitatorg, félagsstarf Félagsstarf í Lönguhlíð Norðurbrún Furugerði Dagdvalir fyrir aldrað fólk: Þorrasel, Vesturgötu 7 Vitatorg, Lindargötu 79 Vinnu- og virknimiðuð stoðþjónusta fyrir fatlað fólk: Gylfaflöt Iðjuberg Völvufell 11 (Opus) Arnarbakka 2 (SmíRey) Skammtímadvalir fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga: Skammtímadvöl Álfalandi 6 Skammtímadvöl Árlandi 9 Skammtímadvöl Eikjuvogi 9 Skammtímadvöl Holtavegi 2 Skammtímadvöl Hólabergi 86 Vesturbrún 17
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Tvö innanlandssmit og neyðarstigi lýst yfir Alls hafa sex ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6. mars 2020 15:07 Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39 Mörg þúsund í sóttkví á skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu Búið er að staðfesta tuttugu og eitt kórónuveirusmit um borð í skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu í Bandaríkjunum nærri San Fransisco. 7. mars 2020 09:55 Segir heilbrigðisyfirvöld vel undirbúin undir útbreiðslu kórónuveirunnar Heilbrigðisráðherra segir útbreiðslu kórónuveirunnar áhyggjuefni en heilbrigðisyfirvöld séu vel undirbúin útbreiðslu veirunnar á Íslandi. 7. mars 2020 07:30 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Tvö innanlandssmit og neyðarstigi lýst yfir Alls hafa sex ný kórónuveirusmittilfelli greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær. 6. mars 2020 15:07
Veislustjórar á köldum klaka vegna kórónuveirunnar Skemmtikraftar afbókaðir í stórum stíl. 6. mars 2020 08:39
Mörg þúsund í sóttkví á skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu Búið er að staðfesta tuttugu og eitt kórónuveirusmit um borð í skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu í Bandaríkjunum nærri San Fransisco. 7. mars 2020 09:55
Segir heilbrigðisyfirvöld vel undirbúin undir útbreiðslu kórónuveirunnar Heilbrigðisráðherra segir útbreiðslu kórónuveirunnar áhyggjuefni en heilbrigðisyfirvöld séu vel undirbúin útbreiðslu veirunnar á Íslandi. 7. mars 2020 07:30