Ekki farið fram á dauðarefsingu í máli ISIS Bítlanna Andri Eysteinsson skrifar 19. ágúst 2020 23:56 Tveir af fjórum meðlimum Bítla hryðjuverkasamtakanna ISIS. Vísir/AP Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt þeirri bresku að ekki verði sóst eftir því að tveir vígamenn Íslamska ríkisins, sem þekktir hafa verið undir viðurnefninu Bítlarnir, verði dæmdir til dauða. Mennirnir tveir, Alexanda Kotey og Elshafee Elsheikh, voru hluti af fjögurra manna teymi sem kallaðir voru Bítlarnir vegna breska hreimsins og eru þeir grunaðir um að hafa staðið að baki fjölmörgum aftökum sem sumar hverjar hafa ratað á internetið. CNN greinir frá. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, tilkynnti innanríkisráðherra Bretlands, Priti Patel, frá ákvörðun Bandaríkjanna í bréfi í dag. „Ég skrifa þetta bréf til þess fullvissa bresk stjórnvöld um að ef þau aðstoða okkur í málaferlum, munu Bandaríkin ekki fara fram á dauðadóm yfir Alexanda Kotey eða El Shafee Elsheikh,“ skrifaði Barr. ISIS Bítlarnir fjórir voru sviptir breskum ríkisborgararétti árið 2015 en þremur árum seinna voru Kotey og Elsheikh handsamaðir. Bresk stjórnvöld vilja ekki rétta yfir þeim þar sem að þeir teljast ekki lengur breskir ríkisborgarar en þeir eru í haldi Bandarískra hersveita í Írak. Bresk stjórnvöld hafa þegar sett Bandaríkjunum það skilyrði að ef mennirnir verði sendir í fangelsið í Guantanamóflóa muni breskt stjórnvöld ekki veita Bandaríkjamönnum öll þau gögn sem óskað verður eftir. Einn af ISIS bítlunum, Jihadi John, lést í loftárás Bandaríkjamanna árið 2015 og hefur hinn fjórði verið handsamaður og er mál hans fyrir tyrkneskum dómstólum. Bandaríkin Bretland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt þeirri bresku að ekki verði sóst eftir því að tveir vígamenn Íslamska ríkisins, sem þekktir hafa verið undir viðurnefninu Bítlarnir, verði dæmdir til dauða. Mennirnir tveir, Alexanda Kotey og Elshafee Elsheikh, voru hluti af fjögurra manna teymi sem kallaðir voru Bítlarnir vegna breska hreimsins og eru þeir grunaðir um að hafa staðið að baki fjölmörgum aftökum sem sumar hverjar hafa ratað á internetið. CNN greinir frá. Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, tilkynnti innanríkisráðherra Bretlands, Priti Patel, frá ákvörðun Bandaríkjanna í bréfi í dag. „Ég skrifa þetta bréf til þess fullvissa bresk stjórnvöld um að ef þau aðstoða okkur í málaferlum, munu Bandaríkin ekki fara fram á dauðadóm yfir Alexanda Kotey eða El Shafee Elsheikh,“ skrifaði Barr. ISIS Bítlarnir fjórir voru sviptir breskum ríkisborgararétti árið 2015 en þremur árum seinna voru Kotey og Elsheikh handsamaðir. Bresk stjórnvöld vilja ekki rétta yfir þeim þar sem að þeir teljast ekki lengur breskir ríkisborgarar en þeir eru í haldi Bandarískra hersveita í Írak. Bresk stjórnvöld hafa þegar sett Bandaríkjunum það skilyrði að ef mennirnir verði sendir í fangelsið í Guantanamóflóa muni breskt stjórnvöld ekki veita Bandaríkjamönnum öll þau gögn sem óskað verður eftir. Einn af ISIS bítlunum, Jihadi John, lést í loftárás Bandaríkjamanna árið 2015 og hefur hinn fjórði verið handsamaður og er mál hans fyrir tyrkneskum dómstólum.
Bandaríkin Bretland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira