Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2020 06:57 Klaus Cichutek, lífenfafræðingur og yfirmaður Paul Ehrlich Institut. EPA/SEAN GALLUP Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. Hann segir tilraunir þegar sýna að nokkur þeirra bóluefna sem verið er að þróa um heiminn veiti mótefni við sjúkdómnum sem hefur dregið nærri því 800 þúsund manns til dauða, svo vitað sé, og komið verulega niður á hagkerfum víða um heim. Þó nokkur lyfjafyrirtæki og stofnanir vinna nú að umfangsmiklum tilraunum sem snúa að tugum þúsunda þátttakanda og eiga að ganga úr skugga um að bóluefni virki og séu örugg. Cichutek segir að mögulega væri hægt að samþykja slík bóluefni í byrjun næsta árs. Verið er að vinna að þróun bóluefna víða um heim og það í miklum flýti. Yfirvöld í Rússlandi hafa þegar samþykkt bóluefni til fjöldaframleiðslu, sem á að hefjast í næsta mánuði, og Kínverjar segjast ætla að koma bóluefni á markað í lok þessa árs. Til marks um það á hve miklum hraða þessi þróunarvinna er, má benda á að það bóluefni sem á fljótasta þróunarferlið er bóluefnið við hettusótt sem varð tilbúið árið 1967 eftir fjögurra ára vinnu. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vilja tryggja allri þjóðinni aðgang að bóluefni Áströlsk stjórnvöld segjast hafa tryggt sér aðgang að lofandi bóluefni sem kann að verða notað í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. 18. ágúst 2020 20:45 Indland ætlar að fjöldaframleiða bóluefni gegn kórónuveirunni Indland er tilbúið til að fjöldaframleiða bóluefni gegn kórónuveirunni um leið og vísindamenn gefa grænt ljós. 15. ágúst 2020 09:13 Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Meirihluti rússneskra lækna myndi ekki vilja láta sprauta sig með nýju kórónuveirubóluefni sem rússnesk stjórnvöld segja að sé tilbúið vegna skorts á upplýsingum um bóluefnið og þess hve hratt bóluefnið var þróað og samþykkt. 14. ágúst 2020 14:50 Vilja fara framhjá ónæmiskerfinu með nýjum lyfjum Þegar enn eru margir mánuðir í að bóluefni líti dagsins ljós, víðast hvar í heiminum, eru lyfjafyrirtæki að snúa sér að öðrum vörnum gegn Covid-19. 12. ágúst 2020 22:30 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. Hann segir tilraunir þegar sýna að nokkur þeirra bóluefna sem verið er að þróa um heiminn veiti mótefni við sjúkdómnum sem hefur dregið nærri því 800 þúsund manns til dauða, svo vitað sé, og komið verulega niður á hagkerfum víða um heim. Þó nokkur lyfjafyrirtæki og stofnanir vinna nú að umfangsmiklum tilraunum sem snúa að tugum þúsunda þátttakanda og eiga að ganga úr skugga um að bóluefni virki og séu örugg. Cichutek segir að mögulega væri hægt að samþykja slík bóluefni í byrjun næsta árs. Verið er að vinna að þróun bóluefna víða um heim og það í miklum flýti. Yfirvöld í Rússlandi hafa þegar samþykkt bóluefni til fjöldaframleiðslu, sem á að hefjast í næsta mánuði, og Kínverjar segjast ætla að koma bóluefni á markað í lok þessa árs. Til marks um það á hve miklum hraða þessi þróunarvinna er, má benda á að það bóluefni sem á fljótasta þróunarferlið er bóluefnið við hettusótt sem varð tilbúið árið 1967 eftir fjögurra ára vinnu.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vilja tryggja allri þjóðinni aðgang að bóluefni Áströlsk stjórnvöld segjast hafa tryggt sér aðgang að lofandi bóluefni sem kann að verða notað í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. 18. ágúst 2020 20:45 Indland ætlar að fjöldaframleiða bóluefni gegn kórónuveirunni Indland er tilbúið til að fjöldaframleiða bóluefni gegn kórónuveirunni um leið og vísindamenn gefa grænt ljós. 15. ágúst 2020 09:13 Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Meirihluti rússneskra lækna myndi ekki vilja láta sprauta sig með nýju kórónuveirubóluefni sem rússnesk stjórnvöld segja að sé tilbúið vegna skorts á upplýsingum um bóluefnið og þess hve hratt bóluefnið var þróað og samþykkt. 14. ágúst 2020 14:50 Vilja fara framhjá ónæmiskerfinu með nýjum lyfjum Þegar enn eru margir mánuðir í að bóluefni líti dagsins ljós, víðast hvar í heiminum, eru lyfjafyrirtæki að snúa sér að öðrum vörnum gegn Covid-19. 12. ágúst 2020 22:30 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Vilja tryggja allri þjóðinni aðgang að bóluefni Áströlsk stjórnvöld segjast hafa tryggt sér aðgang að lofandi bóluefni sem kann að verða notað í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. 18. ágúst 2020 20:45
Indland ætlar að fjöldaframleiða bóluefni gegn kórónuveirunni Indland er tilbúið til að fjöldaframleiða bóluefni gegn kórónuveirunni um leið og vísindamenn gefa grænt ljós. 15. ágúst 2020 09:13
Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Meirihluti rússneskra lækna myndi ekki vilja láta sprauta sig með nýju kórónuveirubóluefni sem rússnesk stjórnvöld segja að sé tilbúið vegna skorts á upplýsingum um bóluefnið og þess hve hratt bóluefnið var þróað og samþykkt. 14. ágúst 2020 14:50
Vilja fara framhjá ónæmiskerfinu með nýjum lyfjum Þegar enn eru margir mánuðir í að bóluefni líti dagsins ljós, víðast hvar í heiminum, eru lyfjafyrirtæki að snúa sér að öðrum vörnum gegn Covid-19. 12. ágúst 2020 22:30