Ótrúleg saga Alphonso Davies Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. febrúar 2020 08:00 Davies í baráttunni við Mason Mount í leiknum í gær. Vísir/Getty Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Gary Lineker, fyrrum landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, vakti athygli á þessu í gærkvöld á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar kemur fram að foreldrar Davies hafi flúið borgarastyrjöldina í Líberíu sem stóð frá 1989 til 1997 og kostaði 250 þúsund manns lífið. Davies fæddist þremur árum eftir að styrjöldinni lauk í flóttamannabúðum í Ghana. Þegar hann var fimm ára flutti hann til Kanada og er hann sem stendur með kanadískan ríkisborgararétt. Rúmum 14 árum síðar er Davies svo orðinn lykilmaður í stórliði Bayern München. Eftir að hafa verið vængmaður á sínum, enn, yngri árum þá stefnir í að Davies verði með öflugri vinstri bakvörðum Evrópu næstu árin. Lagði hann upp þriðja og síðasta mark Bæjara í gær en hann hefur lagt upp fjögur mörk ásamt því að skora eitt í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Alphonso Davies’ parents fled Liberia in the civil war. He was born in a refugee camp in Ghana and moved to Canada when he was 5. Here he is playing beautifully for @FCBayernEN at 19. What a wonderful story.— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2020 Meistaradeild Evrópu Þýskaland Þýski boltinn Tengdar fréttir Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Gary Lineker, fyrrum landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, vakti athygli á þessu í gærkvöld á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar kemur fram að foreldrar Davies hafi flúið borgarastyrjöldina í Líberíu sem stóð frá 1989 til 1997 og kostaði 250 þúsund manns lífið. Davies fæddist þremur árum eftir að styrjöldinni lauk í flóttamannabúðum í Ghana. Þegar hann var fimm ára flutti hann til Kanada og er hann sem stendur með kanadískan ríkisborgararétt. Rúmum 14 árum síðar er Davies svo orðinn lykilmaður í stórliði Bayern München. Eftir að hafa verið vængmaður á sínum, enn, yngri árum þá stefnir í að Davies verði með öflugri vinstri bakvörðum Evrópu næstu árin. Lagði hann upp þriðja og síðasta mark Bæjara í gær en hann hefur lagt upp fjögur mörk ásamt því að skora eitt í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Alphonso Davies’ parents fled Liberia in the civil war. He was born in a refugee camp in Ghana and moved to Canada when he was 5. Here he is playing beautifully for @FCBayernEN at 19. What a wonderful story.— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2020
Meistaradeild Evrópu Þýskaland Þýski boltinn Tengdar fréttir Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00
Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45