Endurnýttu kjólana til að vekja athygli á umhverfismálum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2020 09:45 Leikkonur vöktu athygli á umhverfisbaráttunni, loftlagsbreytingum, sjálfbærni og endurnýtingu á Óskarsverðlaununum. Samsett/Getty Að minnsta kosti tvær leikkonur mættu á Óskarsverðlaunin í gær, klæddar í kjóla sem þær hafa áður mætt í á verðlaunahátíð. Þetta gerðu þær vegna umhverfissjónarmiða. Fleiri leikkonur völdu „grænni“ kosti fyrir viðburðinn vöktu þessar leikkonur athygli á umhverfisbaráttunni, loftslagsbreytingum, sjálfbærni og endurnýtingu. Jane Fonda kynnti síðustu verðlaun kvöldsins þegar tilkynnt var að Parasite var valin besta kvikmyndin. Fonda sendi skýr skilaboð með fatavali sínu fyrir þetta verkefni. Hún var í kunnuglegum rauðum Elie Saab kjól, sem hún notaði einnig á Cannes kvikmyndahátíðinni árið 2013. Var hún einnig með rauða kápu, sem hún hafði áður gefið út að væri síðasta flíkin sem hún myndi nokkurn tíman kaupa. Hér má sjá Jane Fonda við handtökuna, klædd í rauðu kápuna sem hún tók með sér á sviðið í gær.Getty/Bill Clark Kápan vakti athygli þegar Fonda var handtekin í fjórða skipti á mótmælum vegna loftlagsmála. Þá var haft eftir henni að við þyrftum ekki að halda áfram að versla. „Við þurfum ekki meira, ég þarf að standa við stóru orðin, svo ég ætla ekki að kaupa meira af fötum.“ Valdi hún einnig skartgripi frá fyrirtækjum sem er annt um umhverfið. Leikkonan hefur hingað til alltaf litað hár sitt ljóst en í gær steig hún á svið með styttri klippingu og leyfði fallega gráa hárinu sínu að njóta sín. Fonda er 82 ára gömul og leikur nú í Netflix þáttunum Frankie and Grace. Jane Fonda kynnti síðustu verðlaunin í gær og sá svo um að ljúka útsendingunni.Getty/Craig Sjodin Elisabeth Banks mætti á Óskarsverðlaunin í eldrauðum kjól sem hún klæddist líka í Vanity Fair Óskarspartýinu árið 2004. Á Instagram útskýrði leikkonan að hún væri stolt af því að klæðast aftur þessum Badgley Mischa kjól, til að vekja athygli á sjálfbærni í tísku, endurnýtingu og neysluhyggju í tengslum við loftlagsbreytingar, mengun hafsins og framleiðsluhætti. Elisabeth Banks 2020 og 2004, kjóllinn er frá Badgley Mischa. Hönnuðurinn gaf henni kjólinn 2004 þar sem hún var tilnefnd til Óskarsins.Getty/Daniele Venturelli- Jon Kopaloff Margot Robbie var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Bombshell og valdi hún að klæðast tveimur samsettum Chanel kjólum frá 1994. Kaitlyn Dever klæddist algjörlega sjálfbærum kjól frá Louis Vuitton, í samstarfi við Red Carpet Green Dress samtökin, sem hvetja stjörnur til að velja fatnað sem góður er fyrir umhverfið. Dever sagði að málefnið væri „mjög mikilvægt.“ Bað hún fólk að hugsa sig vel um áður en keyptar eru nýjar flíkur og hvatti fólk til að kaupa notuð föt. Margot Robbie og Kaitlyn DeverGetty/Rick Rowell-Kevin Mazur Fleiri nýttu tækifærið til að vekja athygli á mikilvægum málefnum á Óskarnum í nótt. Leikarinn Joaquin Phoenix, sem hreppti Óskarinn fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Joker, lagði áherslu á dýravelferð í sinni ræðu. Hollywood Óskarinn Tíska og hönnun Umhverfismál Tengdar fréttir Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. 9. febrúar 2020 22:59 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Að minnsta kosti tvær leikkonur mættu á Óskarsverðlaunin í gær, klæddar í kjóla sem þær hafa áður mætt í á verðlaunahátíð. Þetta gerðu þær vegna umhverfissjónarmiða. Fleiri leikkonur völdu „grænni“ kosti fyrir viðburðinn vöktu þessar leikkonur athygli á umhverfisbaráttunni, loftslagsbreytingum, sjálfbærni og endurnýtingu. Jane Fonda kynnti síðustu verðlaun kvöldsins þegar tilkynnt var að Parasite var valin besta kvikmyndin. Fonda sendi skýr skilaboð með fatavali sínu fyrir þetta verkefni. Hún var í kunnuglegum rauðum Elie Saab kjól, sem hún notaði einnig á Cannes kvikmyndahátíðinni árið 2013. Var hún einnig með rauða kápu, sem hún hafði áður gefið út að væri síðasta flíkin sem hún myndi nokkurn tíman kaupa. Hér má sjá Jane Fonda við handtökuna, klædd í rauðu kápuna sem hún tók með sér á sviðið í gær.Getty/Bill Clark Kápan vakti athygli þegar Fonda var handtekin í fjórða skipti á mótmælum vegna loftlagsmála. Þá var haft eftir henni að við þyrftum ekki að halda áfram að versla. „Við þurfum ekki meira, ég þarf að standa við stóru orðin, svo ég ætla ekki að kaupa meira af fötum.“ Valdi hún einnig skartgripi frá fyrirtækjum sem er annt um umhverfið. Leikkonan hefur hingað til alltaf litað hár sitt ljóst en í gær steig hún á svið með styttri klippingu og leyfði fallega gráa hárinu sínu að njóta sín. Fonda er 82 ára gömul og leikur nú í Netflix þáttunum Frankie and Grace. Jane Fonda kynnti síðustu verðlaunin í gær og sá svo um að ljúka útsendingunni.Getty/Craig Sjodin Elisabeth Banks mætti á Óskarsverðlaunin í eldrauðum kjól sem hún klæddist líka í Vanity Fair Óskarspartýinu árið 2004. Á Instagram útskýrði leikkonan að hún væri stolt af því að klæðast aftur þessum Badgley Mischa kjól, til að vekja athygli á sjálfbærni í tísku, endurnýtingu og neysluhyggju í tengslum við loftlagsbreytingar, mengun hafsins og framleiðsluhætti. Elisabeth Banks 2020 og 2004, kjóllinn er frá Badgley Mischa. Hönnuðurinn gaf henni kjólinn 2004 þar sem hún var tilnefnd til Óskarsins.Getty/Daniele Venturelli- Jon Kopaloff Margot Robbie var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Bombshell og valdi hún að klæðast tveimur samsettum Chanel kjólum frá 1994. Kaitlyn Dever klæddist algjörlega sjálfbærum kjól frá Louis Vuitton, í samstarfi við Red Carpet Green Dress samtökin, sem hvetja stjörnur til að velja fatnað sem góður er fyrir umhverfið. Dever sagði að málefnið væri „mjög mikilvægt.“ Bað hún fólk að hugsa sig vel um áður en keyptar eru nýjar flíkur og hvatti fólk til að kaupa notuð föt. Margot Robbie og Kaitlyn DeverGetty/Rick Rowell-Kevin Mazur Fleiri nýttu tækifærið til að vekja athygli á mikilvægum málefnum á Óskarnum í nótt. Leikarinn Joaquin Phoenix, sem hreppti Óskarinn fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Joker, lagði áherslu á dýravelferð í sinni ræðu.
Hollywood Óskarinn Tíska og hönnun Umhverfismál Tengdar fréttir Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. 9. febrúar 2020 22:59 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43
Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. 9. febrúar 2020 22:59