Kolbrún skoðar að kæra ráðningu Stefáns Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2020 13:14 Kolbrún Halldórsdóttir var einu atkvæði frá því að verða útvarpsstjóri. Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og leikhússtjóri, hefur til skoðunar að kæra ráðningu Stefáns Eiríkssonar í starf útvarpsstjóra til kærunefndar jafnréttismála. Kolbrún staðfestir þetta í samtali við Stundina. Kolbrún var á meðal þriggja sem valið stóð á milli á lokametrunum en auk þeirra Stefáns var Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar miðlunar, um hituna á lokametrunum. Fram hefur komið að valið stóð á milli Kolbrúnar og Stefáns. Fengu þau jafnmörg atkvæði stjórnarinnar svo úrslitin réðust á atkvæði Kára Jónassonar stjórnarformanns. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og ritstjóri hjá Fréttablaðinu sem var ein af nítján sem komust í eitt viðtal, hefði fengið höfnun á rökstuðningi frá stjórn RÚV vegna ráðningarinnar. Margrét Magnúsdóttir, starfandi útvarpsstjóri, segir í svari til Kristínar að vegna stöðu Ríkisútvarpsins sem opinbert hlutafélag starfi stofnunin á sviði einkaréttar. Vísað er í álit umboðsmanns Alþingis frá árinu 2009 og dóms Hæstaréttar frá 2015 þessu til stuðnings. Stjórn RÚV hefur ekki borist sambærilegt erindi frá Kolbrúnu sem von er á. Hún tjáir Stundinni að svo geti farið að hún kæri ráðningu Stefáns til kærunefndar jafnréttismála. Vísar hún til niðurstöðu nefndarinnar í máli Ólínu Þorvarðardóttur sem fékk 20 milljónir í skaðabætur þar sem nefndin taldi að brotið hefði verið á henni við skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Fjölmiðlar Jafnréttismál Ráðning útvarpsstjóra Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og leikhússtjóri, hefur til skoðunar að kæra ráðningu Stefáns Eiríkssonar í starf útvarpsstjóra til kærunefndar jafnréttismála. Kolbrún staðfestir þetta í samtali við Stundina. Kolbrún var á meðal þriggja sem valið stóð á milli á lokametrunum en auk þeirra Stefáns var Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar miðlunar, um hituna á lokametrunum. Fram hefur komið að valið stóð á milli Kolbrúnar og Stefáns. Fengu þau jafnmörg atkvæði stjórnarinnar svo úrslitin réðust á atkvæði Kára Jónassonar stjórnarformanns. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og ritstjóri hjá Fréttablaðinu sem var ein af nítján sem komust í eitt viðtal, hefði fengið höfnun á rökstuðningi frá stjórn RÚV vegna ráðningarinnar. Margrét Magnúsdóttir, starfandi útvarpsstjóri, segir í svari til Kristínar að vegna stöðu Ríkisútvarpsins sem opinbert hlutafélag starfi stofnunin á sviði einkaréttar. Vísað er í álit umboðsmanns Alþingis frá árinu 2009 og dóms Hæstaréttar frá 2015 þessu til stuðnings. Stjórn RÚV hefur ekki borist sambærilegt erindi frá Kolbrúnu sem von er á. Hún tjáir Stundinni að svo geti farið að hún kæri ráðningu Stefáns til kærunefndar jafnréttismála. Vísar hún til niðurstöðu nefndarinnar í máli Ólínu Þorvarðardóttur sem fékk 20 milljónir í skaðabætur þar sem nefndin taldi að brotið hefði verið á henni við skipan þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum.
Fjölmiðlar Jafnréttismál Ráðning útvarpsstjóra Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Sjá meira