Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2020 09:45 Jürgen Klinsmann tapaði síðasta leiknum sínum um helgina en liðið lá þá 3-1 á heimavelli á móti Mainz. Getty/ City-Press Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Klinsmann staðfesti fréttirnar með yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni. Hinn 55 ára gamli Jürgen Klinsmann tók við Herthu liðinu 26. nóvember síðastliðinn og entist því bara í 76 daga. Hann vann aðeins 3 af 10 leikjum sem þjálfari liðsins. Síðasti leikurinn var heimaleikur á móti Mainz sem tapaðist 3-1. Liðið hafði nokkrum dögum áður dottið út úr þýska bikarnum eftir að hafa missti niður 2-0 forystu. BREAKING: Jurgen Klinsmann has left his role as Hertha Berlin head coach after 76 days in charge. He won just three of his 10 matches in charge. pic.twitter.com/JFC1RK6g1B— ESPN FC (@ESPNFC) February 11, 2020 Klinsmann yfirgefur Herthu Berlin þó ekki alveg því hann mun sinna áfram ráðgjafastarfi fyrir félagið. Jürgen Klinsmann var ekki búinn að vera með þjálfarastarf í þrjú ár þegar hann tók við liði Herthu Berlin eða frá því að hann hætti með bandaríska landsliðið árið 2016. Klinsmann segist vera meira enn sannfærður um að Hertha Berlin liðinu nái markmiði sínu og takist að halda sér uppi þótt að hann sjálfur sé ekki tilbúinn að taka slaginn. Liðið er í fjórtánda sæti þýsku deildarinnar, sex stigum fyrir ofan fallsæti. Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Klinsmann staðfesti fréttirnar með yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni. Hinn 55 ára gamli Jürgen Klinsmann tók við Herthu liðinu 26. nóvember síðastliðinn og entist því bara í 76 daga. Hann vann aðeins 3 af 10 leikjum sem þjálfari liðsins. Síðasti leikurinn var heimaleikur á móti Mainz sem tapaðist 3-1. Liðið hafði nokkrum dögum áður dottið út úr þýska bikarnum eftir að hafa missti niður 2-0 forystu. BREAKING: Jurgen Klinsmann has left his role as Hertha Berlin head coach after 76 days in charge. He won just three of his 10 matches in charge. pic.twitter.com/JFC1RK6g1B— ESPN FC (@ESPNFC) February 11, 2020 Klinsmann yfirgefur Herthu Berlin þó ekki alveg því hann mun sinna áfram ráðgjafastarfi fyrir félagið. Jürgen Klinsmann var ekki búinn að vera með þjálfarastarf í þrjú ár þegar hann tók við liði Herthu Berlin eða frá því að hann hætti með bandaríska landsliðið árið 2016. Klinsmann segist vera meira enn sannfærður um að Hertha Berlin liðinu nái markmiði sínu og takist að halda sér uppi þótt að hann sjálfur sé ekki tilbúinn að taka slaginn. Liðið er í fjórtánda sæti þýsku deildarinnar, sex stigum fyrir ofan fallsæti.
Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira