Jussie Smollett ákærður á ný Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2020 07:40 Jussie Smollett ræddi við fjölmiðla í mars á síðasta ári eftir að ákæra á hendur honum var felld niður. Getty Sérstakur saksóknari í Illinois hefur ákært bandaríska sjónvarpsleikarann Jussie Smollett fyrir að hafa logið á að lögreglu. Smollett, sem gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í þáttunum Empire, heldur því fram að hann hafi verið fórnarlamb líkamsárásar í Chicago í janúar á síðasta ári sem hafi skýrst af kynþátta- og hommahatri árásarmannanna tveggja. Lögregla sakar Smollett hins vegar um að hafa sett árásina á svið til að vekja athygli á sjálfum sér og leiklistarferli sínum. Smollett hefur hafnað þeim ásökunum. Sagðir hafa vísað í slagorð Trump Þegar fyrst var greint frá árásinni kom fram að Smollett hafi verið kýldur í framan af tveimur grímuklæddum mönnum og þeir hellt óþekktu efni yfir hann og komið reipi um hálsinn hans. Sagði Smollett lögreglu frá því að árásarmennirnir hafi þegar árásin stóð yfir vísað í slagorð Donald Trump Bandaríkjaforseta um að gera Bandaríkin stórfengleg á ný – Make America Great Again. Smollett var hins vegar sjálfur handtekinn í febrúar á síðasta ári, eftir að lögregla sakaði leikarann um að greiða tveimur bræðrum summu fyrir að ráðast á sig og þannig vekja athygli á leiklistarferli sínum, en hann á að hafa verið óánægður með launin sín. Málið tekið upp á ný Fyrri ákæra á hendur hendur Smollett var hins vegar felld niður í mars síðastliðinn. Saksóknarinn Dan Webb greindi frá því í yfirlýsingu í gær að ákæran nú sé í sex liðum. Saksóknari tók málið upp í ágúst þar sem honum var falið að rannsaka hvernig lögregla í Chicago tók á málinu. Bandaríkin Hollywood Mál Jussie Smollett Tengdar fréttir Lögregla birtir myndband af Smollett með snöruna um hálsinn Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum birti í gær myndband af leikaranum Jussie Smollett sem tekið er nokkrum klukkustundum eftir að meint árás, sem Smollett heldur því fram að hann hafi orðið fyrir, átti sér stað. 25. júní 2019 11:06 Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. 9. mars 2019 11:07 Borgarstjóri Chicago reiður Jussie Smollett: „Hefur þessi maður enga sómakennd?“ Rahm Emanuel, borgarstjóri Chicago, var vægast sagt ósáttur við að ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett væru felldar niður. 26. mars 2019 22:02 Ákærurnar gegn Jussie Smollett felldar niður Allar ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett hafa verið felldar niður. Lögmenn hans lýstu því yfir fyrir skömmu. 26. mars 2019 15:21 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Sérstakur saksóknari í Illinois hefur ákært bandaríska sjónvarpsleikarann Jussie Smollett fyrir að hafa logið á að lögreglu. Smollett, sem gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í þáttunum Empire, heldur því fram að hann hafi verið fórnarlamb líkamsárásar í Chicago í janúar á síðasta ári sem hafi skýrst af kynþátta- og hommahatri árásarmannanna tveggja. Lögregla sakar Smollett hins vegar um að hafa sett árásina á svið til að vekja athygli á sjálfum sér og leiklistarferli sínum. Smollett hefur hafnað þeim ásökunum. Sagðir hafa vísað í slagorð Trump Þegar fyrst var greint frá árásinni kom fram að Smollett hafi verið kýldur í framan af tveimur grímuklæddum mönnum og þeir hellt óþekktu efni yfir hann og komið reipi um hálsinn hans. Sagði Smollett lögreglu frá því að árásarmennirnir hafi þegar árásin stóð yfir vísað í slagorð Donald Trump Bandaríkjaforseta um að gera Bandaríkin stórfengleg á ný – Make America Great Again. Smollett var hins vegar sjálfur handtekinn í febrúar á síðasta ári, eftir að lögregla sakaði leikarann um að greiða tveimur bræðrum summu fyrir að ráðast á sig og þannig vekja athygli á leiklistarferli sínum, en hann á að hafa verið óánægður með launin sín. Málið tekið upp á ný Fyrri ákæra á hendur hendur Smollett var hins vegar felld niður í mars síðastliðinn. Saksóknarinn Dan Webb greindi frá því í yfirlýsingu í gær að ákæran nú sé í sex liðum. Saksóknari tók málið upp í ágúst þar sem honum var falið að rannsaka hvernig lögregla í Chicago tók á málinu.
Bandaríkin Hollywood Mál Jussie Smollett Tengdar fréttir Lögregla birtir myndband af Smollett með snöruna um hálsinn Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum birti í gær myndband af leikaranum Jussie Smollett sem tekið er nokkrum klukkustundum eftir að meint árás, sem Smollett heldur því fram að hann hafi orðið fyrir, átti sér stað. 25. júní 2019 11:06 Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. 9. mars 2019 11:07 Borgarstjóri Chicago reiður Jussie Smollett: „Hefur þessi maður enga sómakennd?“ Rahm Emanuel, borgarstjóri Chicago, var vægast sagt ósáttur við að ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett væru felldar niður. 26. mars 2019 22:02 Ákærurnar gegn Jussie Smollett felldar niður Allar ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett hafa verið felldar niður. Lögmenn hans lýstu því yfir fyrir skömmu. 26. mars 2019 15:21 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Lögregla birtir myndband af Smollett með snöruna um hálsinn Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum birti í gær myndband af leikaranum Jussie Smollett sem tekið er nokkrum klukkustundum eftir að meint árás, sem Smollett heldur því fram að hann hafi orðið fyrir, átti sér stað. 25. júní 2019 11:06
Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. 9. mars 2019 11:07
Borgarstjóri Chicago reiður Jussie Smollett: „Hefur þessi maður enga sómakennd?“ Rahm Emanuel, borgarstjóri Chicago, var vægast sagt ósáttur við að ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett væru felldar niður. 26. mars 2019 22:02
Ákærurnar gegn Jussie Smollett felldar niður Allar ákærur gegn leikaranum Jussie Smollett hafa verið felldar niður. Lögmenn hans lýstu því yfir fyrir skömmu. 26. mars 2019 15:21