Fagnar endurkomu Ómars Inga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. febrúar 2020 17:15 Ómar Ingi hefur farið með íslenska landsliðinu á þrjú stórmót. vísir/getty Ómar Ingi Magnússon átti góðan leik þegar Aalborg vann Team Tvis Holstebro, 23-21, í uppgjöri tveggja efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Ómar skoraði þrjú mörk úr fjórum skotum og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Hann skoraði tvö síðustu mörk Aalborg og tryggði meisturunum sigurinn. Selfyssingurinn byrjaði aftur að spila með Aalborg fyrr í þessum mánuði eftir að hafa verið frá í átta mánuði vegna höfuðmeiðsla. Danski handboltamaðurinn og handboltaspekingurinn Rasmus Boysen, sem leikur með Sigvalda Guðjónssyni hjá Elverum í Noregi, hrósaði Ómari eftir leikinn. „Það er stórkostlegt að sjá Ómar Inga Magnússon aftur á vellinum eftir meiri háttar heilahristing. Frábær leikmaður!“ skrifaði Boysen á Twitter. It’s fantastic to see Omar Ingi Magnusson back in business after the severe concussion. Great player!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 12, 2020 Ómar missti af úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fyrra þar sem Aalborg stóð uppi sem sigurvegari. Hann lék heldur ekki með íslenska landsliðinu á EM í byrjun þessa árs. Selfyssingurinn lék sinn fyrsta leik fyrir Aalborg í átta mánuði þegar liðið vann SønderjyskE, 28-23, 2. febrúar. Hann skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í leiknum. Eftir tímabilið gengur Ómar til liðs við Magdeburg í Þýskalandi. Danski handboltinn Tengdar fréttir Ómar Ingi í ham í toppslagnum eftir erfiðan tíma Eftir að hafa verið átta mánuði utan vallar vegna höfuðmeiðsla átti landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon stórleik í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 12. febrúar 2020 21:23 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon átti góðan leik þegar Aalborg vann Team Tvis Holstebro, 23-21, í uppgjöri tveggja efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Ómar skoraði þrjú mörk úr fjórum skotum og gaf sex stoðsendingar í leiknum. Hann skoraði tvö síðustu mörk Aalborg og tryggði meisturunum sigurinn. Selfyssingurinn byrjaði aftur að spila með Aalborg fyrr í þessum mánuði eftir að hafa verið frá í átta mánuði vegna höfuðmeiðsla. Danski handboltamaðurinn og handboltaspekingurinn Rasmus Boysen, sem leikur með Sigvalda Guðjónssyni hjá Elverum í Noregi, hrósaði Ómari eftir leikinn. „Það er stórkostlegt að sjá Ómar Inga Magnússon aftur á vellinum eftir meiri háttar heilahristing. Frábær leikmaður!“ skrifaði Boysen á Twitter. It’s fantastic to see Omar Ingi Magnusson back in business after the severe concussion. Great player!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 12, 2020 Ómar missti af úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fyrra þar sem Aalborg stóð uppi sem sigurvegari. Hann lék heldur ekki með íslenska landsliðinu á EM í byrjun þessa árs. Selfyssingurinn lék sinn fyrsta leik fyrir Aalborg í átta mánuði þegar liðið vann SønderjyskE, 28-23, 2. febrúar. Hann skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu í leiknum. Eftir tímabilið gengur Ómar til liðs við Magdeburg í Þýskalandi.
Danski handboltinn Tengdar fréttir Ómar Ingi í ham í toppslagnum eftir erfiðan tíma Eftir að hafa verið átta mánuði utan vallar vegna höfuðmeiðsla átti landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon stórleik í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 12. febrúar 2020 21:23 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira
Ómar Ingi í ham í toppslagnum eftir erfiðan tíma Eftir að hafa verið átta mánuði utan vallar vegna höfuðmeiðsla átti landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon stórleik í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 12. febrúar 2020 21:23