Mayweather æfði nánast ekkert fyrir bardagann gegn Conor Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. febrúar 2020 21:00 Mayweather sigraði Conor í boxbardaga 2017. Báðir fengu þeir sand af seðlum fyrir bardagann. vísir/getty Floyd Mayweather segist lítið sem ekkert hafa æft fyrir bardagann gegn Conor McGregor. Eftir tveggja ára fjarveru steig Mayweather aftur inn í hringinn í ágúst 2017 og mætti McGregor í fyrsta boxbardaga þess síðarnefnda. Mayweather vann með tæknilegu rothöggi í tíundu lotu. Mayweather segist hafa tekið bardagann alvarlega þótt hann hafi ekki æft mikið í aðdraganda hans, eða nánast ekki neitt. „Eina sem ég gerði voru armbeygjur og magaæfingar. Kýldi nokkrum sinnum í púða,“ sagði Mayweather. „Ég fór í æfingabúðir í Vegas í nokkra daga. Stundum fór ég ekki í ræktina í viku. Ég tók þetta samt alvarlega. Ég vildi skemmta mér og fólkinu í bardaganum.“ Talið er að Mayweather hafi fengið 275 milljónir Bandaríkjadala fyrir bardagann gegn McGregor. Mayweather hefur ekki barist síðan hann mætti McGregor. Hann vann alla 50 bardaga sína á ferlinum. Box Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Fleiri fréttir Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Sjá meira
Floyd Mayweather segist lítið sem ekkert hafa æft fyrir bardagann gegn Conor McGregor. Eftir tveggja ára fjarveru steig Mayweather aftur inn í hringinn í ágúst 2017 og mætti McGregor í fyrsta boxbardaga þess síðarnefnda. Mayweather vann með tæknilegu rothöggi í tíundu lotu. Mayweather segist hafa tekið bardagann alvarlega þótt hann hafi ekki æft mikið í aðdraganda hans, eða nánast ekki neitt. „Eina sem ég gerði voru armbeygjur og magaæfingar. Kýldi nokkrum sinnum í púða,“ sagði Mayweather. „Ég fór í æfingabúðir í Vegas í nokkra daga. Stundum fór ég ekki í ræktina í viku. Ég tók þetta samt alvarlega. Ég vildi skemmta mér og fólkinu í bardaganum.“ Talið er að Mayweather hafi fengið 275 milljónir Bandaríkjadala fyrir bardagann gegn McGregor. Mayweather hefur ekki barist síðan hann mætti McGregor. Hann vann alla 50 bardaga sína á ferlinum.
Box Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Fleiri fréttir Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, íshokkí og píla Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Littler í úrslit annað árið í röð „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Sjá meira