Nýja KSÍ-merkið fær falleinkunn á Twitter: „Vonandi borguðu þeir engum fyrir þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2020 14:56 Nýja KSÍ-merkið. Þetta er merki sambandsins en merki landsliða Íslands verður kynnt í vor. KSÍ Nýtt merki sem Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag hefur ekki vakið stormandi lukku, allavega miðað við viðbrögðin á Twitter. Raunar virðast flestir vera fremur ósáttir við merkið. Auglýsingastofan Brandenburg hannaði merkið. Á síðasta ári ákvað KSÍ að ráðast í endurmörkum á sínum auðkennum í samstarfi við Brandenburg eins og fram kom á heimasíðu sambandsins á þeim tíma. Margir hafa lýst skoðun sinni á nýja merkinu á Twitter. Þeirra á meðal er Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net. Hann minnir á að þetta merki verði ekki á nýju landsliðstreyjunni en segir að það sé ekki gott. Þetta nýja logo verður ekki á nýju Puma landsliðsbúningunum sem koma í vor heldur var hannað annað merki á þá. Nú vinn ég mikið með hönnuðum, þetta logo hefði aldrei komist á næsta sig hjá mér. Skil þetta ekki. pic.twitter.com/hpQmcF0o2p— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) February 14, 2020 Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Þróttar, segist vona að KSÍ hafi ekki borgað neinum fyrir að hanna þetta merki og það líti út eins og það sé úr tölvuleik frá síðustu öld. Saved the first tweet for something special... I’m hoping the new KSÍ logo was a competition for local children and they didn’t actually pay someone for it. It looks like a 80/90s computer game! #fotboltinet#virtualsoccerpic.twitter.com/7VihQqRKJH— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 14, 2020 Nýja merkið heillaði Njarðvíkinginn Teit Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, heldur ekki upp úr skónum. Hahaha, hvaða rugl er í gangi? Þetta er hræðilegt. https://t.co/K2F1aFKM5t— Teitur Örlygsson (@teitur11) February 14, 2020 Hér fyrir neðan má sjá fleiri viðbrögð við merkinu umdeilda. Sorry en þetta nýja KSÍ lógó er hræðilega ljótt. Gamla merkið var slæmt en það virkar fallegt miðað við þetta nýja.— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 14, 2020 Hrós dagsins fær auglýsingastofan sem tókst að selja þetta: "Merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu."— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) February 14, 2020 Ekki merkilegt.Frekar ómerkilegt. Annars almennt sæmilegur. Þrenna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) February 14, 2020 Krafturinn í hreyfingunni er greinilega enginn ef þetta logo á að draga hann fram. https://t.co/FGS17SYpH5— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) February 14, 2020 ÞEIM TÓKST ÞAÐ! Þau gerðu KSÍ merkið *verra* pic.twitter.com/3GrrWQPrC9— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) February 14, 2020 Hvernig er það? Flokkast það undir hönnun í dag að gera úllen dúllen doff, velja Fontið sem það lendir á og skella litum í með paint bucket tool í Microsoft Paint eða?? #fotboltinet#hörmung#þvílíkadjöfulsinsprumpiðhttps://t.co/8F38n522AB— Goði Þorleifsson (@goditorleifsson) February 14, 2020 Sumir synda þó gegn straumnum og hrósa nýja merkinu. Þetta nýja KSÍ-lógó er bara ágætt og stórkostleg framför frá gamla merkinu. Að því sögðu hef ég enga trú á ávinningi endurmörkunar með lógó-skiptum. Á tengdum nótum skal það áréttað að ég er mikill Guendouzi-maður, sakna Limp Bizkit, þoli ekki Dani og finnst ríkisstjórnin fín.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) February 14, 2020 Finnst þetta nýja KSÍ merki bara fínt. Hlakka til að sjá merki landsliðanna í vor #fyrirÍsland#ISL#fótboltinet— Halldór Marteins (@halldorm) February 14, 2020 Íslenski boltinn KSÍ Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Leik lokið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjörið: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Nýtt merki sem Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag hefur ekki vakið stormandi lukku, allavega miðað við viðbrögðin á Twitter. Raunar virðast flestir vera fremur ósáttir við merkið. Auglýsingastofan Brandenburg hannaði merkið. Á síðasta ári ákvað KSÍ að ráðast í endurmörkum á sínum auðkennum í samstarfi við Brandenburg eins og fram kom á heimasíðu sambandsins á þeim tíma. Margir hafa lýst skoðun sinni á nýja merkinu á Twitter. Þeirra á meðal er Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net. Hann minnir á að þetta merki verði ekki á nýju landsliðstreyjunni en segir að það sé ekki gott. Þetta nýja logo verður ekki á nýju Puma landsliðsbúningunum sem koma í vor heldur var hannað annað merki á þá. Nú vinn ég mikið með hönnuðum, þetta logo hefði aldrei komist á næsta sig hjá mér. Skil þetta ekki. pic.twitter.com/hpQmcF0o2p— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) February 14, 2020 Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Þróttar, segist vona að KSÍ hafi ekki borgað neinum fyrir að hanna þetta merki og það líti út eins og það sé úr tölvuleik frá síðustu öld. Saved the first tweet for something special... I’m hoping the new KSÍ logo was a competition for local children and they didn’t actually pay someone for it. It looks like a 80/90s computer game! #fotboltinet#virtualsoccerpic.twitter.com/7VihQqRKJH— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 14, 2020 Nýja merkið heillaði Njarðvíkinginn Teit Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, heldur ekki upp úr skónum. Hahaha, hvaða rugl er í gangi? Þetta er hræðilegt. https://t.co/K2F1aFKM5t— Teitur Örlygsson (@teitur11) February 14, 2020 Hér fyrir neðan má sjá fleiri viðbrögð við merkinu umdeilda. Sorry en þetta nýja KSÍ lógó er hræðilega ljótt. Gamla merkið var slæmt en það virkar fallegt miðað við þetta nýja.— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 14, 2020 Hrós dagsins fær auglýsingastofan sem tókst að selja þetta: "Merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu."— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) February 14, 2020 Ekki merkilegt.Frekar ómerkilegt. Annars almennt sæmilegur. Þrenna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) February 14, 2020 Krafturinn í hreyfingunni er greinilega enginn ef þetta logo á að draga hann fram. https://t.co/FGS17SYpH5— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) February 14, 2020 ÞEIM TÓKST ÞAÐ! Þau gerðu KSÍ merkið *verra* pic.twitter.com/3GrrWQPrC9— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) February 14, 2020 Hvernig er það? Flokkast það undir hönnun í dag að gera úllen dúllen doff, velja Fontið sem það lendir á og skella litum í með paint bucket tool í Microsoft Paint eða?? #fotboltinet#hörmung#þvílíkadjöfulsinsprumpiðhttps://t.co/8F38n522AB— Goði Þorleifsson (@goditorleifsson) February 14, 2020 Sumir synda þó gegn straumnum og hrósa nýja merkinu. Þetta nýja KSÍ-lógó er bara ágætt og stórkostleg framför frá gamla merkinu. Að því sögðu hef ég enga trú á ávinningi endurmörkunar með lógó-skiptum. Á tengdum nótum skal það áréttað að ég er mikill Guendouzi-maður, sakna Limp Bizkit, þoli ekki Dani og finnst ríkisstjórnin fín.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) February 14, 2020 Finnst þetta nýja KSÍ merki bara fínt. Hlakka til að sjá merki landsliðanna í vor #fyrirÍsland#ISL#fótboltinet— Halldór Marteins (@halldorm) February 14, 2020
Íslenski boltinn KSÍ Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Leik lokið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjörið: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52