Ísak Bergmann kom Norrköping á bragðið með marki frá miðju í 4-2 sigri á Blikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 14:53 Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði á móti Blikum. Getty/Alex Grimm Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping vann 4-2 sigur á Pepsi Max deildarliði breiðabliks í æfingarleik í Svíþjóð í dag en Blikar eru í æfingaferð í Svíþjóð fyrir komandi tímabil. Hinn sextán ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark Norrköping í leiknum og það eftir aðeins fimm mínútna leik. Ísak Bergmann er frá Akranesi og sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar, þjálfara meistaraflokks ÍA. Honum virðist vera ætlað stórt hlutverk hjá sænska liðinu á komandi tímabili. Ísak Bergmann heldur upp á sautján ára afmælið í næsta mánuði. Ísak vann boltann á miðjunni og skoraði yfir Anton Ara Einarsson í marki Blika en Anton stóð of framarlega í markinu og strákurinn ungi var fljótur að hugsa. 5' MÅL! Isak Bergmann vinner boll på mittplan, målvakten stod långt ute och Isak la in den bakom honom. IFK-Breidablik 1-0#ifknorrkoping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) February 14, 2020 Norrköping komst í 3-0 í leiknum en staðan var 3-1 í hálfleik. Blikar minnkuðu muninn í 3-2 en Svíarnir áttu lokaorðið. Thomas Mikkelsen skoraði fyrra mark Blika í lok fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Gísla Eyjólfssyni. Seinna mark Blika skoraði Viktar Karl Einarsson með góðu skoti af stuttu færi. Hin mörk Norrköping liðsins skoruðu þeir Carl Björk, Sead Haksabanovic og Lars Krogh Gerson. Snart avspark! På bänken finns Isak Pettersson, Christoffer Nyman, Egzon Binaku, Alfons Sampsted, Kevin Álvarez, Simon Thern, Max Olsson och Dino Salihovic. Framåt, kamrater - 14.00 kör vi!#ifknorrköpingpic.twitter.com/MOir7TNxXC— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) February 14, 2020 Byrjunarlið Blika í æfinagleiknum gegn IKF Norrköping sem hefst á Östgötaporten vellinum kl.13:00! Leikurinn verður sýndur í Smáranum en þeir sem ekki eiga heimangengt geta keypt sér streymi af Svíunum. Hér er slóð: https://t.co/jJOp5NHL4F Áfram Blikar, alltaf, alls staðar! pic.twitter.com/orGuFCqAfj— Blikar.is (@blikar_is) February 14, 2020 Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira
Sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping vann 4-2 sigur á Pepsi Max deildarliði breiðabliks í æfingarleik í Svíþjóð í dag en Blikar eru í æfingaferð í Svíþjóð fyrir komandi tímabil. Hinn sextán ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark Norrköping í leiknum og það eftir aðeins fimm mínútna leik. Ísak Bergmann er frá Akranesi og sonur Jóhannesar Karls Guðjónssonar, þjálfara meistaraflokks ÍA. Honum virðist vera ætlað stórt hlutverk hjá sænska liðinu á komandi tímabili. Ísak Bergmann heldur upp á sautján ára afmælið í næsta mánuði. Ísak vann boltann á miðjunni og skoraði yfir Anton Ara Einarsson í marki Blika en Anton stóð of framarlega í markinu og strákurinn ungi var fljótur að hugsa. 5' MÅL! Isak Bergmann vinner boll på mittplan, målvakten stod långt ute och Isak la in den bakom honom. IFK-Breidablik 1-0#ifknorrkoping— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) February 14, 2020 Norrköping komst í 3-0 í leiknum en staðan var 3-1 í hálfleik. Blikar minnkuðu muninn í 3-2 en Svíarnir áttu lokaorðið. Thomas Mikkelsen skoraði fyrra mark Blika í lok fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Gísla Eyjólfssyni. Seinna mark Blika skoraði Viktar Karl Einarsson með góðu skoti af stuttu færi. Hin mörk Norrköping liðsins skoruðu þeir Carl Björk, Sead Haksabanovic og Lars Krogh Gerson. Snart avspark! På bänken finns Isak Pettersson, Christoffer Nyman, Egzon Binaku, Alfons Sampsted, Kevin Álvarez, Simon Thern, Max Olsson och Dino Salihovic. Framåt, kamrater - 14.00 kör vi!#ifknorrköpingpic.twitter.com/MOir7TNxXC— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) February 14, 2020 Byrjunarlið Blika í æfinagleiknum gegn IKF Norrköping sem hefst á Östgötaporten vellinum kl.13:00! Leikurinn verður sýndur í Smáranum en þeir sem ekki eiga heimangengt geta keypt sér streymi af Svíunum. Hér er slóð: https://t.co/jJOp5NHL4F Áfram Blikar, alltaf, alls staðar! pic.twitter.com/orGuFCqAfj— Blikar.is (@blikar_is) February 14, 2020
Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira