Flatey Pizza opnar á Garðatorgi Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. febrúar 2020 13:00 Flatey Pizza úti á Granda. Flatey Pizza Veitingastaðurinn Flatey Pizza opnar á Garðatorgi í byrjun maí, ef allt gengur samkvæmt áætlun. Þetta staðfestir Sindri Snær Jensson einn eigenda staðarins í samtali við Vísi. Flateyjarútibúið á Garðatorgi verður það þriðja sem opnar á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir eru staðirnir úti á Granda og á Hlemmi mathöll. Miðað er við að nýi staðurinn opni eftir rétt rúma tvo mánuði í húsnæði sem áður hýsti veitingastaðinn Nu Asian að Garðatorgi 6. „Tímaramminn er sirka tveir mánuðir. Við vorum að taka við lyklunum,“ segir Sindri. „Við þurfum að fara í smávægilegar breytingar á útliti og fá pítsaofn inn.“ Útlit staðarins við Garðatorg verður með svipuðu móti og úti á Granda. Sá fyrrnefndi er þó aðeins stærri og mun því geta tekið fleiri í sæti, auk þess sem lögð verður frekari áhersla á „take-away“-þjónustu í Garðabænum, að sögn Sindra. „Við erum rosalega spenntir að geta komist nær Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði,“ segir Sindri, enda hinir staðirnir tveir báðir í vesturhluta borgarinnar. Tilkynnt var um opnun Flateyjar við Garðatorg á Twitter í morgun og þegar hafa samfélagsmiðlanotendur, sem margir eru eflaust búsettir í Garðabæ, lýst yfir ánægju með tíðindin, líkt og sjá má hér að neðan. Af óteljandi hlutum sem þú hefur gert fyrir mig, að hækka fasteignamat íbúðarinnar minnar er by far það fallegasta af þér.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) February 19, 2020 Veisla! Ég verð fastakúnni.— Daníel Kári Stefánsson (@StefanssonKari) February 19, 2020 Garðabær Veitingastaðir Tengdar fréttir Pítsa er ekki það sama og pítsa Flatbakan er án efa drottning skyndibitans, uppruni hennar er rakinn til ítölsku borgarinnar Napolí. Gott hráefni er frumforsenda góðrar pítsu segja pítsugerðarmenn. Pítsan hefur aldrei verið vinsælli og ekkert lát á því. 11. nóvember 2017 11:00 Pizzan er matur fólksins Þorgeir K. Blöndal og Vaka Njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey pizza Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðið pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja. 9. desember 2017 09:00 Flatey Pizza opnar á Hlemmi: Segir sérhæfða staði með gott andrúmsloft eiga eftir að lifa af Stefna á opnun fyrir lok árs. 15. október 2018 22:10 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Veitingastaðurinn Flatey Pizza opnar á Garðatorgi í byrjun maí, ef allt gengur samkvæmt áætlun. Þetta staðfestir Sindri Snær Jensson einn eigenda staðarins í samtali við Vísi. Flateyjarútibúið á Garðatorgi verður það þriðja sem opnar á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir eru staðirnir úti á Granda og á Hlemmi mathöll. Miðað er við að nýi staðurinn opni eftir rétt rúma tvo mánuði í húsnæði sem áður hýsti veitingastaðinn Nu Asian að Garðatorgi 6. „Tímaramminn er sirka tveir mánuðir. Við vorum að taka við lyklunum,“ segir Sindri. „Við þurfum að fara í smávægilegar breytingar á útliti og fá pítsaofn inn.“ Útlit staðarins við Garðatorg verður með svipuðu móti og úti á Granda. Sá fyrrnefndi er þó aðeins stærri og mun því geta tekið fleiri í sæti, auk þess sem lögð verður frekari áhersla á „take-away“-þjónustu í Garðabænum, að sögn Sindra. „Við erum rosalega spenntir að geta komist nær Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði,“ segir Sindri, enda hinir staðirnir tveir báðir í vesturhluta borgarinnar. Tilkynnt var um opnun Flateyjar við Garðatorg á Twitter í morgun og þegar hafa samfélagsmiðlanotendur, sem margir eru eflaust búsettir í Garðabæ, lýst yfir ánægju með tíðindin, líkt og sjá má hér að neðan. Af óteljandi hlutum sem þú hefur gert fyrir mig, að hækka fasteignamat íbúðarinnar minnar er by far það fallegasta af þér.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) February 19, 2020 Veisla! Ég verð fastakúnni.— Daníel Kári Stefánsson (@StefanssonKari) February 19, 2020
Garðabær Veitingastaðir Tengdar fréttir Pítsa er ekki það sama og pítsa Flatbakan er án efa drottning skyndibitans, uppruni hennar er rakinn til ítölsku borgarinnar Napolí. Gott hráefni er frumforsenda góðrar pítsu segja pítsugerðarmenn. Pítsan hefur aldrei verið vinsælli og ekkert lát á því. 11. nóvember 2017 11:00 Pizzan er matur fólksins Þorgeir K. Blöndal og Vaka Njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey pizza Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðið pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja. 9. desember 2017 09:00 Flatey Pizza opnar á Hlemmi: Segir sérhæfða staði með gott andrúmsloft eiga eftir að lifa af Stefna á opnun fyrir lok árs. 15. október 2018 22:10 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Pítsa er ekki það sama og pítsa Flatbakan er án efa drottning skyndibitans, uppruni hennar er rakinn til ítölsku borgarinnar Napolí. Gott hráefni er frumforsenda góðrar pítsu segja pítsugerðarmenn. Pítsan hefur aldrei verið vinsælli og ekkert lát á því. 11. nóvember 2017 11:00
Pizzan er matur fólksins Þorgeir K. Blöndal og Vaka Njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey pizza Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðið pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja. 9. desember 2017 09:00
Flatey Pizza opnar á Hlemmi: Segir sérhæfða staði með gott andrúmsloft eiga eftir að lifa af Stefna á opnun fyrir lok árs. 15. október 2018 22:10