Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 08:00 Alfreð í leiknum í gær. Vísir/Getty Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. Augsburg lenti undir gegn Werder Bremen í gær þegar varnarmaðurinn Tin Jedvaj setti knöttinn óvart í eigið net. Staðan 1-0 Bremen í vil í hálfleik. Í þeim síðari jafnaði Florian Niederlechner áður en Ruben Vargas skoraði sigurmarkið á 82. mínútu. Markið kom eftir að Augsburg vann boltann ofarlega á vellinum, Alfreð fékk sendingu og tók hann létt með hælnum í hlaupaleið Vargas sem slapp í kjölfarið einn í gegn. Sá síðastnefndi kláraði færið af mikill yfirvegun og Augsburg landaði þremur mikilvægum stigum. Í viðtali eftir leik sagði Alfreð að hann væri sérstaklega ánægður með þennan mikilvæga sigur og að hann væri mjög glaður yfir þeirri einföldu staðreynd að þeir gætu fagnað þremur stigum. Við Íslendingar fögnum því að Alfreð sé farinn að finna sitt gamla form en hann þarf að vera upp á sitt besta í umspilinu um laust sæti á EM sem fram fer í vor. Augsburg er í 9. sæti deildarinnar með 26 stig. Finnbogason presser: "It was a super important victory! I am very happy that we can celebrate the 3 points!" pic.twitter.com/uNz1cEIAaf— FC Augsburg (@FCA_World) February 1, 2020 Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. Augsburg lenti undir gegn Werder Bremen í gær þegar varnarmaðurinn Tin Jedvaj setti knöttinn óvart í eigið net. Staðan 1-0 Bremen í vil í hálfleik. Í þeim síðari jafnaði Florian Niederlechner áður en Ruben Vargas skoraði sigurmarkið á 82. mínútu. Markið kom eftir að Augsburg vann boltann ofarlega á vellinum, Alfreð fékk sendingu og tók hann létt með hælnum í hlaupaleið Vargas sem slapp í kjölfarið einn í gegn. Sá síðastnefndi kláraði færið af mikill yfirvegun og Augsburg landaði þremur mikilvægum stigum. Í viðtali eftir leik sagði Alfreð að hann væri sérstaklega ánægður með þennan mikilvæga sigur og að hann væri mjög glaður yfir þeirri einföldu staðreynd að þeir gætu fagnað þremur stigum. Við Íslendingar fögnum því að Alfreð sé farinn að finna sitt gamla form en hann þarf að vera upp á sitt besta í umspilinu um laust sæti á EM sem fram fer í vor. Augsburg er í 9. sæti deildarinnar með 26 stig. Finnbogason presser: "It was a super important victory! I am very happy that we can celebrate the 3 points!" pic.twitter.com/uNz1cEIAaf— FC Augsburg (@FCA_World) February 1, 2020
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30