Seinni bylgjan: „Blær er með allan pakkann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 12:00 Blær Hinriksson átti sinn besta leik í vetur þegar HK vann KA, 23-27, á Akureyri í Olís-deild karla á laugardaginn. Blær skoraði ellefu mörk, fiskaði þrjú vítaköst og stal boltanum þrisvar sinnum. „Í síðasta þætti spurðirðu hverjir ég héldi að myndu stíga upp og þremur dögum síðar mætir hann og gerir ellefu mörk, nýkominn upp úr meiðslum,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. „Á fundinum fyrir tímabil vorum við Gulli [Guðlaugur Arnarsson] mjög hrifnir af honum. Við sögðum að hann væri spennandi leikmaður en það vorum ekki allir sem voru vissir.“ Logi og Gulli hrífast af hugarfari Blæs og viðhorfi til leiksins. „Hann er með allan pakkann og við viljum sjá þessa stráka með þetta sigurhugarfar. Að menn gefi sig alla í leikinn og hann er með það,“ sagði Logi. „Það geislar af honum bæði sjálfstraust og barátta. Það gerði það líka þennan stutta tíma sem hann var með fyrir áramót. Maður spyr sig, ef hann hefði verið til staðar, hvað hefði hann getað gefið liðinu og hvert væri hann kominn ef hann hefði ekki meiðst,“ sagði Gulli. Blæ er fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann er einnig leikari og vakti mikla athygli í kvikmyndinni Hjartasteini. Hann fékk Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í myndinni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00 Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Blær Hinriksson átti sinn besta leik í vetur þegar HK vann KA, 23-27, á Akureyri í Olís-deild karla á laugardaginn. Blær skoraði ellefu mörk, fiskaði þrjú vítaköst og stal boltanum þrisvar sinnum. „Í síðasta þætti spurðirðu hverjir ég héldi að myndu stíga upp og þremur dögum síðar mætir hann og gerir ellefu mörk, nýkominn upp úr meiðslum,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. „Á fundinum fyrir tímabil vorum við Gulli [Guðlaugur Arnarsson] mjög hrifnir af honum. Við sögðum að hann væri spennandi leikmaður en það vorum ekki allir sem voru vissir.“ Logi og Gulli hrífast af hugarfari Blæs og viðhorfi til leiksins. „Hann er með allan pakkann og við viljum sjá þessa stráka með þetta sigurhugarfar. Að menn gefi sig alla í leikinn og hann er með það,“ sagði Logi. „Það geislar af honum bæði sjálfstraust og barátta. Það gerði það líka þennan stutta tíma sem hann var með fyrir áramót. Maður spyr sig, ef hann hefði verið til staðar, hvað hefði hann getað gefið liðinu og hvert væri hann kominn ef hann hefði ekki meiðst,“ sagði Gulli. Blæ er fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann er einnig leikari og vakti mikla athygli í kvikmyndinni Hjartasteini. Hann fékk Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í myndinni. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00 Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Sjá meira
Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4. febrúar 2020 10:30
Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4. febrúar 2020 09:00
Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“ 14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag. 4. febrúar 2020 08:15