Athyglisverðar staðreyndir um Allir geta dansað Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2020 14:30 Vala og Siggi, sigurvegarar Allir Geta Dansað. Vísir/Marinó Flóvent Á föstudaginn varð ljóst að Vala Eiríks og Sigurður Már fóru alla leið í Allir geta dansað á Stöð 2 og tóku Glimmerbikarinn heim eftir magnaðan úrslitaþátt. Þættirnir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 síðustu vikur og eru þeir teknir upp í myndveri í RVK Studios í Gufunesi. Sviðið er stórt og tekur gríðarlega mikinn tíma og mikinn mannafla að standsetja slíkt svið. Það vinna margir að þáttum eins og Allir geta dansað og kostar slík framleiðsla blóð, svita og tár. Hér að neðan má lesa nokkrar athyglisverðar staðreyndir í tengslum við framleiðslu þáttanna. Um hundrað þúsund manns sáu lokaþáttinn. Búið er að horfa 500 þúsund sinnum innslög tengd Allir geta dansað á Vísi. Um 1200 manns sáu þættina í sjónvarpssal. Eitt þúsund klukkustundir fóru í að útbúa búninga keppenda. 150 þúsund kristallar voru settir á búninga keppenda. Hvert par æfði að meðaltali um fjórar klukkustundir á dag. Alls voru greidd u.þ.b. 80 þúsund atkvæði í símakosningunni og allur ágóðinn rann til góðgerðarmála. Minnst munaði sex atkvæðum á neðstu keppendum. Uppsetning á sviði og búnaði fyrir þáttinn tók fjórar vikur og það tekur eina viku að taka sviðið niður. Í leikmyndinni voru: 600 metrar af LED borðum 324 ljós Yfir átta kílómetrar af köplum 220 metrar af grindum í loftinu Rætt var við keppendur og kynnanna eftir úrslitaþáttinn í beinni á Vísi á föstudagskvöldið og má sjá þá upptöku hér að neðan. Allir geta dansað Tengdar fréttir Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30 Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33 „Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Á föstudaginn varð ljóst að Vala Eiríks og Sigurður Már fóru alla leið í Allir geta dansað á Stöð 2 og tóku Glimmerbikarinn heim eftir magnaðan úrslitaþátt. Þættirnir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 síðustu vikur og eru þeir teknir upp í myndveri í RVK Studios í Gufunesi. Sviðið er stórt og tekur gríðarlega mikinn tíma og mikinn mannafla að standsetja slíkt svið. Það vinna margir að þáttum eins og Allir geta dansað og kostar slík framleiðsla blóð, svita og tár. Hér að neðan má lesa nokkrar athyglisverðar staðreyndir í tengslum við framleiðslu þáttanna. Um hundrað þúsund manns sáu lokaþáttinn. Búið er að horfa 500 þúsund sinnum innslög tengd Allir geta dansað á Vísi. Um 1200 manns sáu þættina í sjónvarpssal. Eitt þúsund klukkustundir fóru í að útbúa búninga keppenda. 150 þúsund kristallar voru settir á búninga keppenda. Hvert par æfði að meðaltali um fjórar klukkustundir á dag. Alls voru greidd u.þ.b. 80 þúsund atkvæði í símakosningunni og allur ágóðinn rann til góðgerðarmála. Minnst munaði sex atkvæðum á neðstu keppendum. Uppsetning á sviði og búnaði fyrir þáttinn tók fjórar vikur og það tekur eina viku að taka sviðið niður. Í leikmyndinni voru: 600 metrar af LED borðum 324 ljós Yfir átta kílómetrar af köplum 220 metrar af grindum í loftinu Rætt var við keppendur og kynnanna eftir úrslitaþáttinn í beinni á Vísi á föstudagskvöldið og má sjá þá upptöku hér að neðan.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30 Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33 „Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23 „Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Upphafsatriði dómarana sem sló í gegn Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már unnu skemmtiþáttinn Allir geta dansað á föstudagskvöldið eftir heljarinnar úrslitaþátt. 3. febrúar 2020 11:30
Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2. febrúar 2020 22:33
„Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“ Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. 1. febrúar 2020 14:23
„Þetta er fyrsti bikarinn sem ég nokkurn tímann vinn“ Vala og Siggi eru sigurvegarar Allir geta dansað. 31. janúar 2020 21:30