Sóttu veikan sjómann á grænlenskan togara Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. febrúar 2020 15:00 Frá aðgerðum gæslunnar á hafi úti í dag. landhelgisgæslan Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti veikan sjómann um borð í grænlenskan togara í dag. Útkallið kom á tíunda tímanum í morgun en togarinn var staddur rúmlega 150 sjómílur vestur af Látrabjargi, rétt utan miðlínu Íslands og Grænlands. Barst Gæslunni beiðni um aðstoð frá björgunarstjórnstöðinni í Danmörku. Í tilkynningu Landhelgisgæslunnar segir að grænlenski togarinn hafi tekið stefnuna til Íslands en slæmt veður hafi verið á þeim slóðum þar sem skipið var statt. „TF-GRO tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli laust eftir klukkan 10 en jafnframt var áhöfnin á TF-EIR til taks á Reykjavíkurflugvelli ef á þyrfti að halda. Eftir rúmlega hálftíma flug lenti þyrlan á Rifi til að fylla á eldsneytistankana áður en haldið var í átt að skipinu. Þyrlan var komin að grænlenska togaranum á tólfa tímanum og hófst áhöfnin þegar handa við að undirbúa hífingar. Sigmaður Landhelgisgæslunnar fór um borð í skipið og undirbjó sjúklinginn til flutnings. Þrátt fyrir nokkuð krefjandi aðstæður gengu hífingar vel og að þeim loknum var haldið rakleiðis á Reykjavíkurflugvöll. Þar lenti TF-GRO klukkan 13:42 og í kjölfarið var skipverjinn fluttur þaðan með sjúkrabíl á Landspítalann,“ segir í tilkynningu Gæslunnar. Landhelgisgæslan Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti veikan sjómann um borð í grænlenskan togara í dag. Útkallið kom á tíunda tímanum í morgun en togarinn var staddur rúmlega 150 sjómílur vestur af Látrabjargi, rétt utan miðlínu Íslands og Grænlands. Barst Gæslunni beiðni um aðstoð frá björgunarstjórnstöðinni í Danmörku. Í tilkynningu Landhelgisgæslunnar segir að grænlenski togarinn hafi tekið stefnuna til Íslands en slæmt veður hafi verið á þeim slóðum þar sem skipið var statt. „TF-GRO tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli laust eftir klukkan 10 en jafnframt var áhöfnin á TF-EIR til taks á Reykjavíkurflugvelli ef á þyrfti að halda. Eftir rúmlega hálftíma flug lenti þyrlan á Rifi til að fylla á eldsneytistankana áður en haldið var í átt að skipinu. Þyrlan var komin að grænlenska togaranum á tólfa tímanum og hófst áhöfnin þegar handa við að undirbúa hífingar. Sigmaður Landhelgisgæslunnar fór um borð í skipið og undirbjó sjúklinginn til flutnings. Þrátt fyrir nokkuð krefjandi aðstæður gengu hífingar vel og að þeim loknum var haldið rakleiðis á Reykjavíkurflugvöll. Þar lenti TF-GRO klukkan 13:42 og í kjölfarið var skipverjinn fluttur þaðan með sjúkrabíl á Landspítalann,“ segir í tilkynningu Gæslunnar.
Landhelgisgæslan Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira