Hárgreiðslustofur og matvælafyrirtæki gætu þurft að loka tímabundið þegar heita vatnið fer Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 12:00 Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna. Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. Ólöf Snæhólm er upplýsingafulltrúi Veitna. „Við þurfum að fara í stóra tengingu við Suðuræð, við erum að breyta kerfinu svo fleiri hverfi á höfuðborgarsvæðinu fái heitt vatn frá Hellisheiði og Nesjavöllum í staðinn fyrir að fá heitt vatn úr borholum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Álag á borholurr í Reykjavík og Mosfellsbæ hefur aukist vegna mikillar uppbygginar þar og við þurfum að létta á þeim til að geta rekið þær með sjálfbærum hætti til framtíðar,“ segir Ólöf. Aðspurð um hvort það veðrieinhverjar hækkanir í framhaldinu? Segir Ólöf að engar verðhækkanir muni tengjast þessu. Ólöf segir að einhver fyrirtæki þurfi að gera ráðstafanir meðan á þessu stendur eða til klukkan níu á miðvikudagsmorgun. Það eru ýmsir sem þurfa að gera ráðstafanir vegna þessa. Við höfum undanfarnar vikur verði í samráði við stofnanir og fyrirtæki eins og hjúkrunarheimili. Þá er ljóst að hárgreiðslustofur og matvælaframleiðendur geta ekki starfað án þess að vera með heitt vatn, “ segir Ólöf. Ólöf verður á upplýsingafundi almannavarna klukkan tvö í dag. „Aðallega vegna þess að það er mjög mikið af fólki í sóttkví og við erum öll að stunda sóttvarnir og þetta er út frá því að maður getur stundað sóttvarnir án þess að hafa heitt vatn. Það er sápan sem að drepur veiruna ekki vatnið,“ segir Ólöf. Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Tengdar fréttir Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. Ólöf Snæhólm er upplýsingafulltrúi Veitna. „Við þurfum að fara í stóra tengingu við Suðuræð, við erum að breyta kerfinu svo fleiri hverfi á höfuðborgarsvæðinu fái heitt vatn frá Hellisheiði og Nesjavöllum í staðinn fyrir að fá heitt vatn úr borholum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Álag á borholurr í Reykjavík og Mosfellsbæ hefur aukist vegna mikillar uppbygginar þar og við þurfum að létta á þeim til að geta rekið þær með sjálfbærum hætti til framtíðar,“ segir Ólöf. Aðspurð um hvort það veðrieinhverjar hækkanir í framhaldinu? Segir Ólöf að engar verðhækkanir muni tengjast þessu. Ólöf segir að einhver fyrirtæki þurfi að gera ráðstafanir meðan á þessu stendur eða til klukkan níu á miðvikudagsmorgun. Það eru ýmsir sem þurfa að gera ráðstafanir vegna þessa. Við höfum undanfarnar vikur verði í samráði við stofnanir og fyrirtæki eins og hjúkrunarheimili. Þá er ljóst að hárgreiðslustofur og matvælaframleiðendur geta ekki starfað án þess að vera með heitt vatn, “ segir Ólöf. Ólöf verður á upplýsingafundi almannavarna klukkan tvö í dag. „Aðallega vegna þess að það er mjög mikið af fólki í sóttkví og við erum öll að stunda sóttvarnir og þetta er út frá því að maður getur stundað sóttvarnir án þess að hafa heitt vatn. Það er sápan sem að drepur veiruna ekki vatnið,“ segir Ólöf.
Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Tengdar fréttir Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Skrúfað fyrir heitavatnið á stóru svæði í nótt Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði, hluta Garðabæjar, efri byggðum Kópavogs og Norðlingaholti klukkan tvö í nótt. Lokunin stendur yfir í ríflega 30 klukkustundir eða til níu á miðvikudagsmorgun. 17. ágúst 2020 09:01
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent