Fjórtán ár síðan að Kobe Bryant skoraði 81 stig í einum og sama leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 16:00 Kobe Bryant var óstöðvandi 22. janúar 2006. Getty/Sean M. Haffey 22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Los Angeles Lakers vann leikinn 122-104 og Kobe Bryant var með 81 af 122 stigum síns liðs í leiknum. Kobe Bryant hitti 28 af 46 skotum sínum en alls setti hann niður sjö þriggja stiga skot. Hér fyrir neðam má sjá myndbrot frá þessu eftirminnilega kvöldi í Los Angeles. L E G E N D A R Y 14 years ago today, @kobebryant dismantled the Raptors with this incredible 81-point performance. pic.twitter.com/mCbVB0U8Vc— SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2020 Kobe Bryant bætti þarna félagsmet Los Angeles Lakers sem Elgin Baylor hafði átt en Elgin Baylor skoraði á sínum tíma 71 stig í einum leik. Þetta var líka það næstmesta sem leikmaður hafði skorað í NBA-leik á eftir 100 stiga leik Wilt Chamberlain frá 1962. On this day 14 years ago, @kobebryant put up a historic performance... 81 points 28-of-46 from the field Greatest single-game performance since Wilt's 100 Lakers won 122-104 Legendary.pic.twitter.com/TyxC2vMpvn— Yahoo Sports (@YahooSports) January 22, 2020 Það fylgir sögunni að Lakers liðið var undir nær allan leikinn og náði ekki að komast yfir fyrr en í lokaleikhlutanum. Bryant þurfti því að hafa fyrir öllum sínum stigum og Lakers þurfti á þeim að halda í spennandi leik. Þetta var annars ótrúlegur mánuður hjá Kobe Bryant en skoraði þá að meðaltali 43,4 stig í leik. Jalen Rose var einn af leikmönnum Toronto Raptors sem reyndu að stoppa Kobe í þessum leik og Bryant ætlar ekki að leyfa honum að gleyma því eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been 14 years since Kobe's 81-point game. Wonder if he's still got jokes pic.twitter.com/fmODcQd9UG— SportsNation (@SportsNation) January 22, 2020 NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Los Angeles Lakers vann leikinn 122-104 og Kobe Bryant var með 81 af 122 stigum síns liðs í leiknum. Kobe Bryant hitti 28 af 46 skotum sínum en alls setti hann niður sjö þriggja stiga skot. Hér fyrir neðam má sjá myndbrot frá þessu eftirminnilega kvöldi í Los Angeles. L E G E N D A R Y 14 years ago today, @kobebryant dismantled the Raptors with this incredible 81-point performance. pic.twitter.com/mCbVB0U8Vc— SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2020 Kobe Bryant bætti þarna félagsmet Los Angeles Lakers sem Elgin Baylor hafði átt en Elgin Baylor skoraði á sínum tíma 71 stig í einum leik. Þetta var líka það næstmesta sem leikmaður hafði skorað í NBA-leik á eftir 100 stiga leik Wilt Chamberlain frá 1962. On this day 14 years ago, @kobebryant put up a historic performance... 81 points 28-of-46 from the field Greatest single-game performance since Wilt's 100 Lakers won 122-104 Legendary.pic.twitter.com/TyxC2vMpvn— Yahoo Sports (@YahooSports) January 22, 2020 Það fylgir sögunni að Lakers liðið var undir nær allan leikinn og náði ekki að komast yfir fyrr en í lokaleikhlutanum. Bryant þurfti því að hafa fyrir öllum sínum stigum og Lakers þurfti á þeim að halda í spennandi leik. Þetta var annars ótrúlegur mánuður hjá Kobe Bryant en skoraði þá að meðaltali 43,4 stig í leik. Jalen Rose var einn af leikmönnum Toronto Raptors sem reyndu að stoppa Kobe í þessum leik og Bryant ætlar ekki að leyfa honum að gleyma því eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been 14 years since Kobe's 81-point game. Wonder if he's still got jokes pic.twitter.com/fmODcQd9UG— SportsNation (@SportsNation) January 22, 2020
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli