Yfir þriggja sentímetra landris við Þorbjörn Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 28. janúar 2020 13:00 Horft yfir Þorbjörn og Grindavík. Vísir/Egill Landris við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi er komið yfir þrjá sentimetra. Jarðeðlisfræðingur segir þensluna óvenju hraða. Hann segir nánast ómöglegt að spá fyrir um framhaldið. Vegagerðin hefur aukið þjónustu á Suðurstrandarvegi og Nesvegi og verður séð til þess að þeir séu færir alla daga og án flughálku. Áframhaldandi landris er rétt vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Þetta sýna nýjar mælingar úr GPS-mælum Veðurstofu Íslands. Risið er á sama hraða og sagt var frá í gær, 3-4 millimetrar á dag, sem er óvenju hratt. Benedikt Ófeigsson er jarðeðlisfræðingur á Veðurstofunni. „Þróunin síðasta sólarhringinn er bara mjög svipuð og hún hefur verið frá upphafi. Það er stöðugt landris, þrír til fjórir millímetrar á dag, og það sem við sjáum í morgun er að það hefur haldið áfram,“ segir Benedikt. Og hvað hefur þetta verið mikið landris samtals? „Þetta er í kringum þrír sentímetrar í heildina. Þetta er líklega komið yfir þrjá sentímetra núna.“ Er þetta mikill hraði á þessu, miðað við það sem hægt er að bera saman við þegar landris verður? „Þetta er talsverður hraði. Við höfum alveg séð svona hraða, en það er þá oft í mjög stórum atburðum eins og í Holuhrauni.“ Viltu eitthvað spá fyrir um framhaldið? „Ef þetta er kvika, sem við svo sem höldum, þá er mjög líklegt að þetta sé byrjun á einhverju miklu lengra ferli. Haldi kannski áfram í einhvern tíma og stoppi svo, haldi svo áfram einhvern tímann seinna, jafnvel eftir mánuði eða ár. Það er dæmigerð hegðun hjá mörgum eldfjöllum, Eins og til dæmis Eyjafjallajökli. Hann hegðaði sér svoleiðis í talsvert mörg ár, tvo áratugi allavega áður en hann fór að gjósa. En svo getum við alveg séð hluti gerast hratt.“ Fylgjast vel með flóttaleiðum Fyrstu merki um jarðhræringar á svæðinu voru þann 22. janúar þegar jarðskjálfti upp á 3,7 að stærð reið yfir á Reykjanesskaga. Síðan þá hafa um 200 skjálftar mælst á svæðinu. Í gærkvöldi mældist einn upp á 3,1 að stærð og annar upp á 2,4 rétt eftir klukkan sjö í morgun. Vegagerðin hefur aukið eftirlit með ástandi vega á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum þaðan verða Suðurstrandavegur og Nesvegur færir alla daga og án flughálku. Krýsuvíkurvegur er einnig inni í myndinni en sú leið er víkjandi fyrst í stað. Aðaláherslan verður á að tryggja flóttaleiðir til austurs og vesturs. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Jarðskjálfti að stærð 2,4 við Grindavík GPS-mælingar það sem af er degi sýna áframhaldandi jarðris á svæðinu. 28. janúar 2020 08:38 Taskan tilbúin úti í bíl: „Róandi að sjá að það væri ekki á leiðinni yfir okkur sprengigos“ Hjalti Þór Grettisson, íbúi í Grindavík, er við öllu búinn ásamt fjölskyldu sinni ef það skyldi koma til eldgoss í grennd við bæinn. 28. janúar 2020 10:49 Rólegt í kringum Þorbjörn eftir kippi í gærkvöldi Það hefur rólegt í kringum fjallið Þorbjörn á Reykjanesi í nótt eftir að skjálfti að stærðinni 3,1 mældist rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi 5,6 kílómetra norðnorðaustur af Grindavík. 28. janúar 2020 06:45 Alvarlegast ef hitaveitan bregst segir bæjarstjórinn í Grindavík Hann hefur vakið athygli þingnefndar á því að hugsanlega þurfi að auka fjárveitingar til ýmissa stofnanna ef þær þurfa að bregðast við. 28. janúar 2020 11:53 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Fleiri fréttir Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Sjá meira
Landris við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi er komið yfir þrjá sentimetra. Jarðeðlisfræðingur segir þensluna óvenju hraða. Hann segir nánast ómöglegt að spá fyrir um framhaldið. Vegagerðin hefur aukið þjónustu á Suðurstrandarvegi og Nesvegi og verður séð til þess að þeir séu færir alla daga og án flughálku. Áframhaldandi landris er rétt vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Þetta sýna nýjar mælingar úr GPS-mælum Veðurstofu Íslands. Risið er á sama hraða og sagt var frá í gær, 3-4 millimetrar á dag, sem er óvenju hratt. Benedikt Ófeigsson er jarðeðlisfræðingur á Veðurstofunni. „Þróunin síðasta sólarhringinn er bara mjög svipuð og hún hefur verið frá upphafi. Það er stöðugt landris, þrír til fjórir millímetrar á dag, og það sem við sjáum í morgun er að það hefur haldið áfram,“ segir Benedikt. Og hvað hefur þetta verið mikið landris samtals? „Þetta er í kringum þrír sentímetrar í heildina. Þetta er líklega komið yfir þrjá sentímetra núna.“ Er þetta mikill hraði á þessu, miðað við það sem hægt er að bera saman við þegar landris verður? „Þetta er talsverður hraði. Við höfum alveg séð svona hraða, en það er þá oft í mjög stórum atburðum eins og í Holuhrauni.“ Viltu eitthvað spá fyrir um framhaldið? „Ef þetta er kvika, sem við svo sem höldum, þá er mjög líklegt að þetta sé byrjun á einhverju miklu lengra ferli. Haldi kannski áfram í einhvern tíma og stoppi svo, haldi svo áfram einhvern tímann seinna, jafnvel eftir mánuði eða ár. Það er dæmigerð hegðun hjá mörgum eldfjöllum, Eins og til dæmis Eyjafjallajökli. Hann hegðaði sér svoleiðis í talsvert mörg ár, tvo áratugi allavega áður en hann fór að gjósa. En svo getum við alveg séð hluti gerast hratt.“ Fylgjast vel með flóttaleiðum Fyrstu merki um jarðhræringar á svæðinu voru þann 22. janúar þegar jarðskjálfti upp á 3,7 að stærð reið yfir á Reykjanesskaga. Síðan þá hafa um 200 skjálftar mælst á svæðinu. Í gærkvöldi mældist einn upp á 3,1 að stærð og annar upp á 2,4 rétt eftir klukkan sjö í morgun. Vegagerðin hefur aukið eftirlit með ástandi vega á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum þaðan verða Suðurstrandavegur og Nesvegur færir alla daga og án flughálku. Krýsuvíkurvegur er einnig inni í myndinni en sú leið er víkjandi fyrst í stað. Aðaláherslan verður á að tryggja flóttaleiðir til austurs og vesturs.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Jarðskjálfti að stærð 2,4 við Grindavík GPS-mælingar það sem af er degi sýna áframhaldandi jarðris á svæðinu. 28. janúar 2020 08:38 Taskan tilbúin úti í bíl: „Róandi að sjá að það væri ekki á leiðinni yfir okkur sprengigos“ Hjalti Þór Grettisson, íbúi í Grindavík, er við öllu búinn ásamt fjölskyldu sinni ef það skyldi koma til eldgoss í grennd við bæinn. 28. janúar 2020 10:49 Rólegt í kringum Þorbjörn eftir kippi í gærkvöldi Það hefur rólegt í kringum fjallið Þorbjörn á Reykjanesi í nótt eftir að skjálfti að stærðinni 3,1 mældist rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi 5,6 kílómetra norðnorðaustur af Grindavík. 28. janúar 2020 06:45 Alvarlegast ef hitaveitan bregst segir bæjarstjórinn í Grindavík Hann hefur vakið athygli þingnefndar á því að hugsanlega þurfi að auka fjárveitingar til ýmissa stofnanna ef þær þurfa að bregðast við. 28. janúar 2020 11:53 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Fleiri fréttir Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Börnin sett í mjög erfiðar aðstæður „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Sjá meira
Jarðskjálfti að stærð 2,4 við Grindavík GPS-mælingar það sem af er degi sýna áframhaldandi jarðris á svæðinu. 28. janúar 2020 08:38
Taskan tilbúin úti í bíl: „Róandi að sjá að það væri ekki á leiðinni yfir okkur sprengigos“ Hjalti Þór Grettisson, íbúi í Grindavík, er við öllu búinn ásamt fjölskyldu sinni ef það skyldi koma til eldgoss í grennd við bæinn. 28. janúar 2020 10:49
Rólegt í kringum Þorbjörn eftir kippi í gærkvöldi Það hefur rólegt í kringum fjallið Þorbjörn á Reykjanesi í nótt eftir að skjálfti að stærðinni 3,1 mældist rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi 5,6 kílómetra norðnorðaustur af Grindavík. 28. janúar 2020 06:45
Alvarlegast ef hitaveitan bregst segir bæjarstjórinn í Grindavík Hann hefur vakið athygli þingnefndar á því að hugsanlega þurfi að auka fjárveitingar til ýmissa stofnanna ef þær þurfa að bregðast við. 28. janúar 2020 11:53