Irving snéri til baka með stæl og hörmulegt gengi Golden State heldur áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2020 07:30 Irving gat leyft sér að brosa í nótt. vísir/getty Sjö leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Kyrie Irving hefur verið að glíma við axlarmeiðsli en hann var mættur aftur á völlinn með Brooklyn Nets í nótt. Hann spilaði í rúmar tuttugu mínútur í 108-86 sigri á Atlanta á heimavelli og var stigahæsti leikmaður Brooklyn. Þar að auki tók hann fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar en Brooklyn er á toppi Austurdeildarinnar með 26 sigra í 37 leikjum. Great to see Kyrie back on the court#WeGoHardpic.twitter.com/5W39I4xgah— NBA TV (@NBATV) January 12, 2020 Utah vann sinn níunda leik í röð. Utah vann 127-116 sigur á Washington á heimavelli. Bojan Bogdanovic var stigahæstur hjá Utah með 31 stig en Bradley Beal gerði 25 stig fyrir Utah. Stigahæsti leikmaður næturinnar var D'Angelo Russell en hann skoraði 34 stig er Golden State tapaði enn einum leiknum. Í nótt tapaði liðið fyrir Memphis á útivelli 122-102. Þetta var áttunda tap Golden State í röð og 32. tapið í 41 leik í vetur. Hörmulegt gengi. Isaac Bonga makes the steal and regains possession for the Wizards, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/bhsas6Vxb4— NBA TV (@NBATV) January 13, 2020 Úrslit næturinnar: Miami - New York 121-124 Utah - Washington 127-116 Atlanta - Brooklyn 86-108 San Antonio -Toronto 105-104 Golden State - Memphis 102-122 LA Clippers - Denver 104-114 Charlotte - Phoenix 92-100 NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Kyrie Irving hefur verið að glíma við axlarmeiðsli en hann var mættur aftur á völlinn með Brooklyn Nets í nótt. Hann spilaði í rúmar tuttugu mínútur í 108-86 sigri á Atlanta á heimavelli og var stigahæsti leikmaður Brooklyn. Þar að auki tók hann fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar en Brooklyn er á toppi Austurdeildarinnar með 26 sigra í 37 leikjum. Great to see Kyrie back on the court#WeGoHardpic.twitter.com/5W39I4xgah— NBA TV (@NBATV) January 12, 2020 Utah vann sinn níunda leik í röð. Utah vann 127-116 sigur á Washington á heimavelli. Bojan Bogdanovic var stigahæstur hjá Utah með 31 stig en Bradley Beal gerði 25 stig fyrir Utah. Stigahæsti leikmaður næturinnar var D'Angelo Russell en hann skoraði 34 stig er Golden State tapaði enn einum leiknum. Í nótt tapaði liðið fyrir Memphis á útivelli 122-102. Þetta var áttunda tap Golden State í röð og 32. tapið í 41 leik í vetur. Hörmulegt gengi. Isaac Bonga makes the steal and regains possession for the Wizards, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/bhsas6Vxb4— NBA TV (@NBATV) January 13, 2020 Úrslit næturinnar: Miami - New York 121-124 Utah - Washington 127-116 Atlanta - Brooklyn 86-108 San Antonio -Toronto 105-104 Golden State - Memphis 102-122 LA Clippers - Denver 104-114 Charlotte - Phoenix 92-100
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira