Þau vilja taka við af Inger sem lögreglustjóri á Austurlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2020 10:09 Inger Linda Jónsdóttir lætur senn af störfum sem lögreglustjóri á Austurlandi. Fljótsdalshérað Sex umsóknir bárust um starf lögreglustjórans á Austurlandi sem til stendur að taki til starfa þann 1. mars. Inger Linda Jónsdóttir hefur verið lögreglustjóri frá árinu 2014 en hún fagnar sjötugsafmæli á árinu. Austurfrétt birtir nöfn umsækjenda í dag en umsóknarfrestur rann út á föstudag eða á sama tíma og umsóknarfrestur um starf ríkislögreglustjóra. Umsækjendurnir sex eru sem hér segir: Sigurður Hólmar Kristjánsson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi vestra Helgi Jensson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Austurlandi Logi Kjartansson – lögfræðingur Margrét María Sigurðardóttir - forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Halldór Rósmundur Guðjónsson - lögfræðingur Gísli M. Auðbergsson – lögmaður Dómsmálaráðherra skipar lögreglustjóra til fimm ára. Samkvæmt lögum skulu lögreglustjórnar vera minnst 30 ára, hafa íslenskan ríkisborgararétt, vera svo á sig komnir andlega og líkamlega að þeir geti gegnt embættinu, aldrei hlotið fangelsisdóm né misst forræði á búi sínu og lokið fullnaðarprófi í lögfræði eða háskólaprófi í jafngildri grein. Þá þurfa lögreglustjórar að hafa góða þekkingu og yfirsýn á verkefnum lögreglu, rekstri, stjórnun, störfum innan stjórnsýslunnar og forustu- og samskiptahæfni. Lögreglustjórinn stýrir lögregluliði umdæmisins. Hann annast daglega stjórn og rekstur lögreglunnar í umdæminu og ber ábyrgð á framkvæmd lögreglustarfa innan þess. Fljótsdalshérað Lögreglan Vistaskipti Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Sex umsóknir bárust um starf lögreglustjórans á Austurlandi sem til stendur að taki til starfa þann 1. mars. Inger Linda Jónsdóttir hefur verið lögreglustjóri frá árinu 2014 en hún fagnar sjötugsafmæli á árinu. Austurfrétt birtir nöfn umsækjenda í dag en umsóknarfrestur rann út á föstudag eða á sama tíma og umsóknarfrestur um starf ríkislögreglustjóra. Umsækjendurnir sex eru sem hér segir: Sigurður Hólmar Kristjánsson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi vestra Helgi Jensson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Austurlandi Logi Kjartansson – lögfræðingur Margrét María Sigurðardóttir - forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Halldór Rósmundur Guðjónsson - lögfræðingur Gísli M. Auðbergsson – lögmaður Dómsmálaráðherra skipar lögreglustjóra til fimm ára. Samkvæmt lögum skulu lögreglustjórnar vera minnst 30 ára, hafa íslenskan ríkisborgararétt, vera svo á sig komnir andlega og líkamlega að þeir geti gegnt embættinu, aldrei hlotið fangelsisdóm né misst forræði á búi sínu og lokið fullnaðarprófi í lögfræði eða háskólaprófi í jafngildri grein. Þá þurfa lögreglustjórar að hafa góða þekkingu og yfirsýn á verkefnum lögreglu, rekstri, stjórnun, störfum innan stjórnsýslunnar og forustu- og samskiptahæfni. Lögreglustjórinn stýrir lögregluliði umdæmisins. Hann annast daglega stjórn og rekstur lögreglunnar í umdæminu og ber ábyrgð á framkvæmd lögreglustarfa innan þess.
Fljótsdalshérað Lögreglan Vistaskipti Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira