Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. janúar 2020 19:15 Mikið vatn er í Hvítá og má meðal annars sjá það í kringum sumrabústaði á staðnum eins og þennan. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá rétt við Vaðness í Grímsnes og Grafningshreppi. Sumarbústaðir er umluktir vatni.Í vikunni fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness. Stíflan var sögð loka ós Höskuldslækjar og leggst vatn úr honum nú að sumarhúsabyggð á bökkum árinnar norðan megin. Ekki er vitað til þess að tjón hafi orðið af en vatnið er komið ansi nálægt nokkrum sumarbústöðum.Lögreglan tók drónamyndir yfir Hvítá þar sem sést mjög vel hvernig ástand árinnar er. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Það er krapastífla, lítil fyrir landi Vaðnes og þar neðst í landi Vaðnes eru sumarbústaðir, sem eru mjög nærri vatnsborðinu eins og það er í dag. Þar rennur Höskuldslækurinn í Hvítánna og hefur aðeins verið að flæmast þar um af því að klakastíflan hefur lokað þessu venjulega ós á honum. Vatnið úr læknum hefur sinn farveg í ánna eins og það er í dag og í sjálfu sér á ég ekki von á því að það breytist nema að klakastíflan ryði sig og hendi öllu upp á bakkann vestan megin og stífli það aðrennsli sem Höskuldslækur hefur núna“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn.Mikill klaki er í ánni.„Já, veðrið er búið að vera þannig, hún safnar í sig ís og það er algeng að hún stíflist á þessum stað eða setji í jakahrannir þarna. Svo venjulega ryður hún sig bara og menn vita kannski ekkert af því þegar þetta gerist“, bætir Oddur við. Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá rétt við Vaðness í Grímsnes og Grafningshreppi. Sumarbústaðir er umluktir vatni.Í vikunni fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness. Stíflan var sögð loka ós Höskuldslækjar og leggst vatn úr honum nú að sumarhúsabyggð á bökkum árinnar norðan megin. Ekki er vitað til þess að tjón hafi orðið af en vatnið er komið ansi nálægt nokkrum sumarbústöðum.Lögreglan tók drónamyndir yfir Hvítá þar sem sést mjög vel hvernig ástand árinnar er. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Það er krapastífla, lítil fyrir landi Vaðnes og þar neðst í landi Vaðnes eru sumarbústaðir, sem eru mjög nærri vatnsborðinu eins og það er í dag. Þar rennur Höskuldslækurinn í Hvítánna og hefur aðeins verið að flæmast þar um af því að klakastíflan hefur lokað þessu venjulega ós á honum. Vatnið úr læknum hefur sinn farveg í ánna eins og það er í dag og í sjálfu sér á ég ekki von á því að það breytist nema að klakastíflan ryði sig og hendi öllu upp á bakkann vestan megin og stífli það aðrennsli sem Höskuldslækur hefur núna“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn.Mikill klaki er í ánni.„Já, veðrið er búið að vera þannig, hún safnar í sig ís og það er algeng að hún stíflist á þessum stað eða setji í jakahrannir þarna. Svo venjulega ryður hún sig bara og menn vita kannski ekkert af því þegar þetta gerist“, bætir Oddur við.
Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Sjá meira