„Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili hjá City“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2020 12:00 Rashford skorar eina mark United gegn City. vísir/getty Micah Richards segir að Marcus Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili ef hann léki með Manchester City en ekki Manchester United. Rashford skoraði sitt sautjánda mark á tímabilinu þegar United tapaði fyrir City, 1-3, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Richards, sem varð Englandsmeistari með City 2012, segir að Rashford myndi skora enn fleiri mörk ef hann spilaði með meira skapandi leikmönnum en hjá United. „Ég finn aðeins til með Rashford því hann myndi skora 40 mörk á tímabili með City. United eru góðir í skyndisóknum en stundum er það ekki nóg,“ sagði Richards á Sky Sports eftir leik Manchester-liðanna í gær. „Líttu á miðjuna hjá City í samanburði við miðjuna hjá United. Mér finnst United of oft velja örugga kostinn og þeir virðast vera hræddir um að gera mistök. Fyrsta hugsun hjá miðjumönnum City er að koma boltanum fram á völlinn.“ City var mun sterkari aðilinn í leiknum á Old Trafford í gær og var 0-3 yfir í hálfleik. Rashford minnkaði muninn í 1-3 þegar 20 mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Seinni leikur Manchester-liðanna fer fram á Etihad 29. janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45 Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15 Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30 Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Sáu ekki til sólar en unnu samt Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Micah Richards segir að Marcus Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili ef hann léki með Manchester City en ekki Manchester United. Rashford skoraði sitt sautjánda mark á tímabilinu þegar United tapaði fyrir City, 1-3, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Richards, sem varð Englandsmeistari með City 2012, segir að Rashford myndi skora enn fleiri mörk ef hann spilaði með meira skapandi leikmönnum en hjá United. „Ég finn aðeins til með Rashford því hann myndi skora 40 mörk á tímabili með City. United eru góðir í skyndisóknum en stundum er það ekki nóg,“ sagði Richards á Sky Sports eftir leik Manchester-liðanna í gær. „Líttu á miðjuna hjá City í samanburði við miðjuna hjá United. Mér finnst United of oft velja örugga kostinn og þeir virðast vera hræddir um að gera mistök. Fyrsta hugsun hjá miðjumönnum City er að koma boltanum fram á völlinn.“ City var mun sterkari aðilinn í leiknum á Old Trafford í gær og var 0-3 yfir í hálfleik. Rashford minnkaði muninn í 1-3 þegar 20 mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Seinni leikur Manchester-liðanna fer fram á Etihad 29. janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45 Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15 Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30 Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Sáu ekki til sólar en unnu samt Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45
Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15
Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30
Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30