Rekstrarhagnaður Regins minnkaði um 6,2% milli ára Andri Eysteinsson skrifar 13. ágúst 2020 17:55 Meðal fasteigna sem Reginn leigir út eru verslunarpláss í Smáralind. Vísir/Vilhelm Rekstrartekjur fasteignafélagsins Regins á fyrri helmingi ársins 2020 námu 4.736 m.kr en rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.040 m.kr og lækkar um 6,2% frá 2019. Þetta kemur fram í árshlutareikningi félagsins fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2020 sem samþykktur var af stjórn félagsins í dag. Í tilkynningu vegna uppgjörsins segir að grunnrekstur félagsins sé traustur en áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar gæti víða í rekstrinum. „Reginn hefur haft frumkvæði í því að koma á samstarfi við leigutaka til að takast á í sameiningu við erfiðar aðstæður í efnahagslífinu vegna COVID-19 faraldursins og hömlum á starfsemi leigutaka. Það samstarf mun skila félaginu og leigutökum þess ávinningi til framtíðar,“ segir í tilkynningunni. Hagnaður félagsins eftir tekjuskatt nam 95. m.kr samanborið við 2.117 á sama tímabili í fyrra. Handbært fé frá rekstri á tímabilinu var 1.071 m. kr og er hagnaður á hlut fyrir tímabilið 0,05 en var 1,16 á sama tímabili 2019. Fjöldi fasteigna í eigu Regins er 116 og heildarfermetrar um 377 þúsund. Útleiguhlutfall á safni Regins er 97% miðað við þær tekjur sem 100% útleiga gæfi en eignasafnið er að mestu óbreytt á milli tímabila. Stjórnendur er þrátt fyrir mikla óvissu bjartsýnir á horfurnar fram undan, fjárhagsstaða félagsins sé sterk og fjárhagsleg skilyrði vel innan marka lánaskilmála. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Rekstrartekjur fasteignafélagsins Regins á fyrri helmingi ársins 2020 námu 4.736 m.kr en rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.040 m.kr og lækkar um 6,2% frá 2019. Þetta kemur fram í árshlutareikningi félagsins fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2020 sem samþykktur var af stjórn félagsins í dag. Í tilkynningu vegna uppgjörsins segir að grunnrekstur félagsins sé traustur en áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar gæti víða í rekstrinum. „Reginn hefur haft frumkvæði í því að koma á samstarfi við leigutaka til að takast á í sameiningu við erfiðar aðstæður í efnahagslífinu vegna COVID-19 faraldursins og hömlum á starfsemi leigutaka. Það samstarf mun skila félaginu og leigutökum þess ávinningi til framtíðar,“ segir í tilkynningunni. Hagnaður félagsins eftir tekjuskatt nam 95. m.kr samanborið við 2.117 á sama tímabili í fyrra. Handbært fé frá rekstri á tímabilinu var 1.071 m. kr og er hagnaður á hlut fyrir tímabilið 0,05 en var 1,16 á sama tímabili 2019. Fjöldi fasteigna í eigu Regins er 116 og heildarfermetrar um 377 þúsund. Útleiguhlutfall á safni Regins er 97% miðað við þær tekjur sem 100% útleiga gæfi en eignasafnið er að mestu óbreytt á milli tímabila. Stjórnendur er þrátt fyrir mikla óvissu bjartsýnir á horfurnar fram undan, fjárhagsstaða félagsins sé sterk og fjárhagsleg skilyrði vel innan marka lánaskilmála.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira