Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 14:45 Skagamenn virða tveggja metra regluna. vísir/daníel Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. Skagamenn, ásamt hinum liðunum fimm, sem sitja í sætum sjö til tólf í Pepsi Max-deild karla voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. Þar sagði Atli Viðar að ef einhver þjálfari hefði verið sáttur við að deildin hafi verið sett á smá pásu, hafi það verið Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, en gengi ÍA fyrir pásuna var ekki merkilegt. „Ef einhver þjálfari var sáttur með þessa pásu, þá var Jói [Jóhannes Karl] því mér fannst þeir vera komnir í pínu vesen. Það stóð ekki steinn yfir steini í að minnsta kosti tveimur af þremur síðustu leikjunum fyrir pásu svo þeir þurftu tíma til að stilla sig pínulítið af,“ sagði Atli Viðar. „Maður þarf að nota tímann. Það er ekki bara nóg að fá tíma. Það þarf að nota hann vel. Hvernig það má æfa, hef ég ekki alveg fengið útskýringar á. Það er misjafnt eftir við hvern þú talar,“ sagði Tómas Ingi. „Þeir hafa notað tveggja metra regluna í varnarleik sínum í sumar mjög vel,“ bætti Tómas Ingi við. Allir voru þeir sammála um að varnarleikur liðsins væri þeirra helsti Akkilesarhæll. Ekki bara öftustu menn heldur hvernig allt liðið verst. „Stóra vandamálið er varnarleikur liðsins. Það er alveg ljóst. Þeir eru að skora fullt af mörkum og eru skemmtilega spennandi fram á við en þeir eru að leka mörkum og varnarleikurinn er barnalegur oft á tíðum. Lélegur og barnalegur.“ „Bakverðirnir hafa verið í vandræðum. Liðin sækja aftur fyrir bakverðina og coverið sem þeir fá er mjög lélegt. Það breytir því ekki að þeir eru lélegir að leysa maður gegn manni stöður. Það er bara staðan. Liðið er bara lélegt varnarlið.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um vandamál ÍA Pepsi Max-deild karla ÍA Pepsi Max stúkan Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. Skagamenn, ásamt hinum liðunum fimm, sem sitja í sætum sjö til tólf í Pepsi Max-deild karla voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. Þar sagði Atli Viðar að ef einhver þjálfari hefði verið sáttur við að deildin hafi verið sett á smá pásu, hafi það verið Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, en gengi ÍA fyrir pásuna var ekki merkilegt. „Ef einhver þjálfari var sáttur með þessa pásu, þá var Jói [Jóhannes Karl] því mér fannst þeir vera komnir í pínu vesen. Það stóð ekki steinn yfir steini í að minnsta kosti tveimur af þremur síðustu leikjunum fyrir pásu svo þeir þurftu tíma til að stilla sig pínulítið af,“ sagði Atli Viðar. „Maður þarf að nota tímann. Það er ekki bara nóg að fá tíma. Það þarf að nota hann vel. Hvernig það má æfa, hef ég ekki alveg fengið útskýringar á. Það er misjafnt eftir við hvern þú talar,“ sagði Tómas Ingi. „Þeir hafa notað tveggja metra regluna í varnarleik sínum í sumar mjög vel,“ bætti Tómas Ingi við. Allir voru þeir sammála um að varnarleikur liðsins væri þeirra helsti Akkilesarhæll. Ekki bara öftustu menn heldur hvernig allt liðið verst. „Stóra vandamálið er varnarleikur liðsins. Það er alveg ljóst. Þeir eru að skora fullt af mörkum og eru skemmtilega spennandi fram á við en þeir eru að leka mörkum og varnarleikurinn er barnalegur oft á tíðum. Lélegur og barnalegur.“ „Bakverðirnir hafa verið í vandræðum. Liðin sækja aftur fyrir bakverðina og coverið sem þeir fá er mjög lélegt. Það breytir því ekki að þeir eru lélegir að leysa maður gegn manni stöður. Það er bara staðan. Liðið er bara lélegt varnarlið.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um vandamál ÍA
Pepsi Max-deild karla ÍA Pepsi Max stúkan Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira