Atli Viðar um Víkinga: „Hrífst af þeim en er taktíkin svona góð?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 10:00 Víkingar í gír. vísir/bára Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Þrátt fyrir að deildin sé í pásu settust þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson niður og krufðu neðstu sex liðin til mergjar. Víkingar eru í sjöunda sætinu með þrettán stig og voru því teknir fyrir í þættinum. „Þeir búa yfir rosalega miklum hæfileikum í mörgum þessum strákum. Víkingsleikirnir eru þeir leikir sem mér finnst yfirleitt skemmtilegast að fara á, ásamt Blikunum, af því að þeir spila ofboðslega flottan fótbolta á köflum,“ sagði Tómas Ingi. „Það vantar aðeins upp á að þetta fallega verði árangursríkt. Þeir þurfa að gera meira. Þeir þurfa að skoða aðeins meira og þeir þurf að verjast betur.“ Atli Viðar setur þó spurningarmerki við þetta. Honum finnst skemmtilegt að fylgjast með Víkingum en segir að það vanti eitthvað vörumerki. „Mér finnst mjög gaman að horfa á Víkingana og hrífst af þeim en er taktíkin svona góð? Mér finnst þetta helgast meira af einstaklingsgæðum. Þeir eru mjög hreyfanlegir og vilja allir fá boltann en mér finnst stundum eins og það vanti Víkings-trademark. Ég veit það ekki,“ sagði Atli Viðar. „Þeir svo góðir í fótbolta að mér finnst að þeir ættu að vera með eins og einar til tvær færslur sem þeir geta gripið í og þú veist að það skilar einhverri ákveðinni stöðu og býr til álitlegt færi eða góða sókn. Mér finnst þetta aðeins vanta.“ Alla umræðuna um Víkinga má sjá hér að neðan, þar sem m.a. er talað um fagurfræði Víkinga gegn stigastöfnun þeirra. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Þrátt fyrir að deildin sé í pásu settust þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson niður og krufðu neðstu sex liðin til mergjar. Víkingar eru í sjöunda sætinu með þrettán stig og voru því teknir fyrir í þættinum. „Þeir búa yfir rosalega miklum hæfileikum í mörgum þessum strákum. Víkingsleikirnir eru þeir leikir sem mér finnst yfirleitt skemmtilegast að fara á, ásamt Blikunum, af því að þeir spila ofboðslega flottan fótbolta á köflum,“ sagði Tómas Ingi. „Það vantar aðeins upp á að þetta fallega verði árangursríkt. Þeir þurfa að gera meira. Þeir þurfa að skoða aðeins meira og þeir þurf að verjast betur.“ Atli Viðar setur þó spurningarmerki við þetta. Honum finnst skemmtilegt að fylgjast með Víkingum en segir að það vanti eitthvað vörumerki. „Mér finnst mjög gaman að horfa á Víkingana og hrífst af þeim en er taktíkin svona góð? Mér finnst þetta helgast meira af einstaklingsgæðum. Þeir eru mjög hreyfanlegir og vilja allir fá boltann en mér finnst stundum eins og það vanti Víkings-trademark. Ég veit það ekki,“ sagði Atli Viðar. „Þeir svo góðir í fótbolta að mér finnst að þeir ættu að vera með eins og einar til tvær færslur sem þeir geta gripið í og þú veist að það skilar einhverri ákveðinni stöðu og býr til álitlegt færi eða góða sókn. Mér finnst þetta aðeins vanta.“ Alla umræðuna um Víkinga má sjá hér að neðan, þar sem m.a. er talað um fagurfræði Víkinga gegn stigastöfnun þeirra. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti