Steven Gerrard fékk góð ráð frá Klopp | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 12:00 Gerrard á hliðarlínunni í leiknum gegn Bayer Leverkusen í Evrópudeildinni Alan Harvey/SNS Group/Getty Images Liverpool goðsögnin Steven Gerrard var í viðtali við opinbera vefsíðu Evrópudeildarinnar en lið hans Rangers, frá Glasgow í Skotlandi, er komið alla leið í 16-liða úrslit hennar. Liðið tapaði fyrri leik sínum gegn Bayer Leverkusen 3-1 á heimavelli en óljóst er hvenær síðari leikurinn fer fram. Í viðtalinu sagði Gerrard að besta ráðið sem hann hefði fengið hefði komið frá Jürgen Klopp, núverandi þjálfara Liverpool. „Ekki fara inn í þjálfun sem leikmaðurinn Steven Gerrard. Farðu aftur í grunninn, prófaðu hluti og gerðu mistök,“ á Klopp að hafa sagt við Gerrard. „Taktu áhættur og allt sem því fylgir áður en þú mætir fyrir framan tugi þúsunda áhorfenda, komdu þér í betri stöðu áður en það kemur að því. Ég hef séð fullt af knattspyrnumönnum mæta með ekkert nema nafnið sitt og það endar nær aldrei vel.“ Gerrard hefur sagt að þetta sé besta ráð sem hann hefur fengið. Hann segist hafa gert mistök sem knattspyrnustjóri Rangers en hann hefur lært af þeim og er því betri stjóri í dag. Steven Gerrard discusses all things @RangersFC and great European nights at @LFC in our fascinating in-depth interview... Check it out! — UEFA Europa League (@EuropaLeague) March 12, 2020 Þessi fyrrum fyrirliði Liverpool er á öðru tímabili sínu sem stjóri Rangers eftir að hafa tekið við í apríl 2018. Tókst honum að stýra Rangers til síns fyrsta sigur á erkifjendunum í Glasgow Celtic síðan 2012 á sínu fyrsta tímabili. Áður en hann tók við Rangers þjálfaði hann U17 ára lið Liverpool í eitt tímabil. Margur Liverpool stuðningsmaðurinn telur að Gerrard snúi aftur til félagsins þegar Klopp ákveður að kalla þetta gott. Fótbolti Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Liverpool goðsögnin Steven Gerrard var í viðtali við opinbera vefsíðu Evrópudeildarinnar en lið hans Rangers, frá Glasgow í Skotlandi, er komið alla leið í 16-liða úrslit hennar. Liðið tapaði fyrri leik sínum gegn Bayer Leverkusen 3-1 á heimavelli en óljóst er hvenær síðari leikurinn fer fram. Í viðtalinu sagði Gerrard að besta ráðið sem hann hefði fengið hefði komið frá Jürgen Klopp, núverandi þjálfara Liverpool. „Ekki fara inn í þjálfun sem leikmaðurinn Steven Gerrard. Farðu aftur í grunninn, prófaðu hluti og gerðu mistök,“ á Klopp að hafa sagt við Gerrard. „Taktu áhættur og allt sem því fylgir áður en þú mætir fyrir framan tugi þúsunda áhorfenda, komdu þér í betri stöðu áður en það kemur að því. Ég hef séð fullt af knattspyrnumönnum mæta með ekkert nema nafnið sitt og það endar nær aldrei vel.“ Gerrard hefur sagt að þetta sé besta ráð sem hann hefur fengið. Hann segist hafa gert mistök sem knattspyrnustjóri Rangers en hann hefur lært af þeim og er því betri stjóri í dag. Steven Gerrard discusses all things @RangersFC and great European nights at @LFC in our fascinating in-depth interview... Check it out! — UEFA Europa League (@EuropaLeague) March 12, 2020 Þessi fyrrum fyrirliði Liverpool er á öðru tímabili sínu sem stjóri Rangers eftir að hafa tekið við í apríl 2018. Tókst honum að stýra Rangers til síns fyrsta sigur á erkifjendunum í Glasgow Celtic síðan 2012 á sínu fyrsta tímabili. Áður en hann tók við Rangers þjálfaði hann U17 ára lið Liverpool í eitt tímabil. Margur Liverpool stuðningsmaðurinn telur að Gerrard snúi aftur til félagsins þegar Klopp ákveður að kalla þetta gott.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira