Bransinn bregst við nýjum takmörkunum: „Reiður og sár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2020 12:05 Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. Tveggja metra reglan tekur aftur gildi og er því ekki lengur valkvæð. Þá verða breytingar á landamærunum. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi í dag. Reglurnar byggja á tillögum landlæknis sem ráðherra segist hafa samþykkt. Tíðindin komu sumum Íslendingum í opna skjöldu og þá sérstaklega tónlistarmönnum en hertar aðgerðir hafa mikil áhrif á lifibrauð þeirra. Bubbi Morthens er heldur betur ekki sáttur og segir að ferðamannabransinn ráði för á Íslandi. Við hin þurfum að taka höggið. Ferða bransin ræður landamæri opinn við hin tökum höggið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 30, 2020 Emmsjé Gauti var ekki bjartsýnn fyrir blaðamannafundinn sem hófst klukkan 11 fyrir hádegi. Get ekki beðið eftir því að verða atvinnulaus aftur núna klukkan 11! :D— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Og kannski var það skiljanlegt. Það eru svo blendnar tilfinningar í gangi. Auðvitað er þetta nauðsynlegt. Ég er samt svo reiður og sár.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Aron Kristinn Jónasson úr ClubDub segist vera orðinn atvinnulaus. jæja, þá er maður bara atvinnulaus— aron kristinn (@aronkristinn) July 30, 2020 Viðburðahaldarinn Steinþór Helgi Arnsteinsson birti nokkuð lýsandi tíst. pic.twitter.com/sp1VWRFx9a— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 30, 2020 Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður og umboðsmaður, þakkar ríkisstjórninni fyrir „að draga okkur líka í svaðið.“ Skemmtistaða eigendur, viðburðarhaldarar og tónlistarfólk vill þakka ríkisstjorninni kærlega fyrir að draga okkur lika i svaðið. Höldum bara áfram að laga lekann í þakinu með fötu.— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 30, 2020 Tónlistarmaðurinn Young Nazareth slær á létta strengi. Eru ekki allir spenntir fyrir fleiri livestream tónleikum? 🙃— Arnar (@youngnazareth) July 30, 2020 Leikkonan Saga Garðarsdóttir væri til í að loka landinu fyrir ferðamönnum. Mikið þætti mér gaman ef landið væri lokað fyrir ferðamönnum— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) July 30, 2020 Hagfræðingar finna til með tónlistarfólki. Hugur minn er hjá tónlistafólki, veitingamönnum og öllum þeim sem eiga allt sitt undir því að fólk geti komið saman.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 30, 2020 Króli er ekki hrifinn af ferðamannaiðnaðinum. Credit: @meistarri pic.twitter.com/dTmIGvWMst— Króli🍍 (@Kiddioli) July 30, 2020 Jónas Óli, plötusnúður og meðeigandi á B5, er farinn að hugsa út í Skaupið. Hann er ekki sáttur með hertar aðgerðir. hver er að skrifa skaupið, hér er besti brandari ársins pic.twitter.com/sMxJuTJpY8— Jónas Óli (@jonasoli) July 30, 2020 Blaðamannafundurinn skemmti samt sumum. þetta var ekki aaalslæmur fundur. þetta gerðist til dæmis pic.twitter.com/huHCzRNhfT— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) July 30, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. Tveggja metra reglan tekur aftur gildi og er því ekki lengur valkvæð. Þá verða breytingar á landamærunum. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi í dag. Reglurnar byggja á tillögum landlæknis sem ráðherra segist hafa samþykkt. Tíðindin komu sumum Íslendingum í opna skjöldu og þá sérstaklega tónlistarmönnum en hertar aðgerðir hafa mikil áhrif á lifibrauð þeirra. Bubbi Morthens er heldur betur ekki sáttur og segir að ferðamannabransinn ráði för á Íslandi. Við hin þurfum að taka höggið. Ferða bransin ræður landamæri opinn við hin tökum höggið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 30, 2020 Emmsjé Gauti var ekki bjartsýnn fyrir blaðamannafundinn sem hófst klukkan 11 fyrir hádegi. Get ekki beðið eftir því að verða atvinnulaus aftur núna klukkan 11! :D— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Og kannski var það skiljanlegt. Það eru svo blendnar tilfinningar í gangi. Auðvitað er þetta nauðsynlegt. Ég er samt svo reiður og sár.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Aron Kristinn Jónasson úr ClubDub segist vera orðinn atvinnulaus. jæja, þá er maður bara atvinnulaus— aron kristinn (@aronkristinn) July 30, 2020 Viðburðahaldarinn Steinþór Helgi Arnsteinsson birti nokkuð lýsandi tíst. pic.twitter.com/sp1VWRFx9a— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 30, 2020 Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður og umboðsmaður, þakkar ríkisstjórninni fyrir „að draga okkur líka í svaðið.“ Skemmtistaða eigendur, viðburðarhaldarar og tónlistarfólk vill þakka ríkisstjorninni kærlega fyrir að draga okkur lika i svaðið. Höldum bara áfram að laga lekann í þakinu með fötu.— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 30, 2020 Tónlistarmaðurinn Young Nazareth slær á létta strengi. Eru ekki allir spenntir fyrir fleiri livestream tónleikum? 🙃— Arnar (@youngnazareth) July 30, 2020 Leikkonan Saga Garðarsdóttir væri til í að loka landinu fyrir ferðamönnum. Mikið þætti mér gaman ef landið væri lokað fyrir ferðamönnum— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) July 30, 2020 Hagfræðingar finna til með tónlistarfólki. Hugur minn er hjá tónlistafólki, veitingamönnum og öllum þeim sem eiga allt sitt undir því að fólk geti komið saman.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 30, 2020 Króli er ekki hrifinn af ferðamannaiðnaðinum. Credit: @meistarri pic.twitter.com/dTmIGvWMst— Króli🍍 (@Kiddioli) July 30, 2020 Jónas Óli, plötusnúður og meðeigandi á B5, er farinn að hugsa út í Skaupið. Hann er ekki sáttur með hertar aðgerðir. hver er að skrifa skaupið, hér er besti brandari ársins pic.twitter.com/sMxJuTJpY8— Jónas Óli (@jonasoli) July 30, 2020 Blaðamannafundurinn skemmti samt sumum. þetta var ekki aaalslæmur fundur. þetta gerðist til dæmis pic.twitter.com/huHCzRNhfT— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) July 30, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira