Bransinn bregst við nýjum takmörkunum: „Reiður og sár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2020 12:05 Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. Tveggja metra reglan tekur aftur gildi og er því ekki lengur valkvæð. Þá verða breytingar á landamærunum. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi í dag. Reglurnar byggja á tillögum landlæknis sem ráðherra segist hafa samþykkt. Tíðindin komu sumum Íslendingum í opna skjöldu og þá sérstaklega tónlistarmönnum en hertar aðgerðir hafa mikil áhrif á lifibrauð þeirra. Bubbi Morthens er heldur betur ekki sáttur og segir að ferðamannabransinn ráði för á Íslandi. Við hin þurfum að taka höggið. Ferða bransin ræður landamæri opinn við hin tökum höggið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 30, 2020 Emmsjé Gauti var ekki bjartsýnn fyrir blaðamannafundinn sem hófst klukkan 11 fyrir hádegi. Get ekki beðið eftir því að verða atvinnulaus aftur núna klukkan 11! :D— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Og kannski var það skiljanlegt. Það eru svo blendnar tilfinningar í gangi. Auðvitað er þetta nauðsynlegt. Ég er samt svo reiður og sár.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Aron Kristinn Jónasson úr ClubDub segist vera orðinn atvinnulaus. jæja, þá er maður bara atvinnulaus— aron kristinn (@aronkristinn) July 30, 2020 Viðburðahaldarinn Steinþór Helgi Arnsteinsson birti nokkuð lýsandi tíst. pic.twitter.com/sp1VWRFx9a— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 30, 2020 Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður og umboðsmaður, þakkar ríkisstjórninni fyrir „að draga okkur líka í svaðið.“ Skemmtistaða eigendur, viðburðarhaldarar og tónlistarfólk vill þakka ríkisstjorninni kærlega fyrir að draga okkur lika i svaðið. Höldum bara áfram að laga lekann í þakinu með fötu.— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 30, 2020 Tónlistarmaðurinn Young Nazareth slær á létta strengi. Eru ekki allir spenntir fyrir fleiri livestream tónleikum? 🙃— Arnar (@youngnazareth) July 30, 2020 Leikkonan Saga Garðarsdóttir væri til í að loka landinu fyrir ferðamönnum. Mikið þætti mér gaman ef landið væri lokað fyrir ferðamönnum— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) July 30, 2020 Hagfræðingar finna til með tónlistarfólki. Hugur minn er hjá tónlistafólki, veitingamönnum og öllum þeim sem eiga allt sitt undir því að fólk geti komið saman.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 30, 2020 Króli er ekki hrifinn af ferðamannaiðnaðinum. Credit: @meistarri pic.twitter.com/dTmIGvWMst— Króli🍍 (@Kiddioli) July 30, 2020 Jónas Óli, plötusnúður og meðeigandi á B5, er farinn að hugsa út í Skaupið. Hann er ekki sáttur með hertar aðgerðir. hver er að skrifa skaupið, hér er besti brandari ársins pic.twitter.com/sMxJuTJpY8— Jónas Óli (@jonasoli) July 30, 2020 Blaðamannafundurinn skemmti samt sumum. þetta var ekki aaalslæmur fundur. þetta gerðist til dæmis pic.twitter.com/huHCzRNhfT— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) July 30, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira
Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. Tveggja metra reglan tekur aftur gildi og er því ekki lengur valkvæð. Þá verða breytingar á landamærunum. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi í dag. Reglurnar byggja á tillögum landlæknis sem ráðherra segist hafa samþykkt. Tíðindin komu sumum Íslendingum í opna skjöldu og þá sérstaklega tónlistarmönnum en hertar aðgerðir hafa mikil áhrif á lifibrauð þeirra. Bubbi Morthens er heldur betur ekki sáttur og segir að ferðamannabransinn ráði för á Íslandi. Við hin þurfum að taka höggið. Ferða bransin ræður landamæri opinn við hin tökum höggið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 30, 2020 Emmsjé Gauti var ekki bjartsýnn fyrir blaðamannafundinn sem hófst klukkan 11 fyrir hádegi. Get ekki beðið eftir því að verða atvinnulaus aftur núna klukkan 11! :D— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Og kannski var það skiljanlegt. Það eru svo blendnar tilfinningar í gangi. Auðvitað er þetta nauðsynlegt. Ég er samt svo reiður og sár.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Aron Kristinn Jónasson úr ClubDub segist vera orðinn atvinnulaus. jæja, þá er maður bara atvinnulaus— aron kristinn (@aronkristinn) July 30, 2020 Viðburðahaldarinn Steinþór Helgi Arnsteinsson birti nokkuð lýsandi tíst. pic.twitter.com/sp1VWRFx9a— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 30, 2020 Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður og umboðsmaður, þakkar ríkisstjórninni fyrir „að draga okkur líka í svaðið.“ Skemmtistaða eigendur, viðburðarhaldarar og tónlistarfólk vill þakka ríkisstjorninni kærlega fyrir að draga okkur lika i svaðið. Höldum bara áfram að laga lekann í þakinu með fötu.— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 30, 2020 Tónlistarmaðurinn Young Nazareth slær á létta strengi. Eru ekki allir spenntir fyrir fleiri livestream tónleikum? 🙃— Arnar (@youngnazareth) July 30, 2020 Leikkonan Saga Garðarsdóttir væri til í að loka landinu fyrir ferðamönnum. Mikið þætti mér gaman ef landið væri lokað fyrir ferðamönnum— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) July 30, 2020 Hagfræðingar finna til með tónlistarfólki. Hugur minn er hjá tónlistafólki, veitingamönnum og öllum þeim sem eiga allt sitt undir því að fólk geti komið saman.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 30, 2020 Króli er ekki hrifinn af ferðamannaiðnaðinum. Credit: @meistarri pic.twitter.com/dTmIGvWMst— Króli🍍 (@Kiddioli) July 30, 2020 Jónas Óli, plötusnúður og meðeigandi á B5, er farinn að hugsa út í Skaupið. Hann er ekki sáttur með hertar aðgerðir. hver er að skrifa skaupið, hér er besti brandari ársins pic.twitter.com/sMxJuTJpY8— Jónas Óli (@jonasoli) July 30, 2020 Blaðamannafundurinn skemmti samt sumum. þetta var ekki aaalslæmur fundur. þetta gerðist til dæmis pic.twitter.com/huHCzRNhfT— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) July 30, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Sjá meira