Guardiola ber virðingu fyrir Arsenal innan vallar en ekki utan Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 10:30 Pep Guardiola í undanúrslitaleiknum á dögunum. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann beri mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en hann beri ekki sömu virðingu fyrir þeim utan vallar. Það andar köldu á milli félaganna en City telur að Arsenal hafi staðið á bak við samning milli átta efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hvatti UEFA til að halda Meistaradeildarbanni City til streitu. Það er ekki bara Meistaradeildarmálið sem virðist fara í taugarnar á City-mönnum því einnig „stálu“ þeir aðstoðarþjálfara Guardiola, Mikel Areta, og réðu hann sem þjálfara liðsins í desember. Reiði var í City að Arsenal-menn tilkynntu ekki þeim bláklæddu um sýn sína heldur funduðu forráðamenn Arsenal með Arteta heima hjá honum. City hafði engan áhuga á að standa í vegi fyrir Arteta en fannst aðdragandinn furðulegur. Eftir tapið í enska bikarnum um helgina var Guardiola spurður út í Arsenal. „Andstæðingurinn fær alltaf mína virðingu og hrós. Ég ber mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en ekki svo mikið utan vallar - en mikla virðingu fyrir þeim innan vallar.“ Manchester City boss Pep Guardiola says he respects Arsenal on the pitch - but he cannot say the same about how the Gunners conduct themselves off it.Full story https://t.co/t42yTnd2TJ #bbcfootball pic.twitter.com/nXze7k4iXC— BBC Sport (@BBCSport) July 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann beri mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en hann beri ekki sömu virðingu fyrir þeim utan vallar. Það andar köldu á milli félaganna en City telur að Arsenal hafi staðið á bak við samning milli átta efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hvatti UEFA til að halda Meistaradeildarbanni City til streitu. Það er ekki bara Meistaradeildarmálið sem virðist fara í taugarnar á City-mönnum því einnig „stálu“ þeir aðstoðarþjálfara Guardiola, Mikel Areta, og réðu hann sem þjálfara liðsins í desember. Reiði var í City að Arsenal-menn tilkynntu ekki þeim bláklæddu um sýn sína heldur funduðu forráðamenn Arsenal með Arteta heima hjá honum. City hafði engan áhuga á að standa í vegi fyrir Arteta en fannst aðdragandinn furðulegur. Eftir tapið í enska bikarnum um helgina var Guardiola spurður út í Arsenal. „Andstæðingurinn fær alltaf mína virðingu og hrós. Ég ber mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en ekki svo mikið utan vallar - en mikla virðingu fyrir þeim innan vallar.“ Manchester City boss Pep Guardiola says he respects Arsenal on the pitch - but he cannot say the same about how the Gunners conduct themselves off it.Full story https://t.co/t42yTnd2TJ #bbcfootball pic.twitter.com/nXze7k4iXC— BBC Sport (@BBCSport) July 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn