Skoðar hvort farið verði með málið fyrir félagsdóm Telma Tómasson skrifar 15. júlí 2020 15:59 Gamli Herjólfur hefur siglt með farþega í dag. Vísir/Vilhelm Talsmaður sjómannafélags Íslands segist ætla að láta daginn líða en fara síðan yfir það með lögmanni hvort ástæða sé til að fara með mál fyrir félagsdóm er snýr að áætlunarferðum gamla Herjólfs milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar sem farnar eru í dag. Á sama tíma liggur nýi Herjólfur við bryggju vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. Bergur Þorkelsson, formaður sjómannafélagsins, settist inn á fjarfund með starfsfólki Herjólfs ohf. klukkan tvö til að fara yfirstöðuna. Hann sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn að um klárt verkfallsbrot væri að ræða, fólk væri ósátt og ferðir gamla Herjólfs væru ekki til þess fallnar að leysa deiluna. Þvert á móti. Vinnustöðvunin um borð í nýja Herjólfi hófst á miðnætti á þriðjudag og lýkur á miðnætti í kvöld. Bergur sagði að önnur vinnustöðvun væri ráðgerð eftir viku, félagsmenn yrðu klárir þá, menn væru að „vopna sig“ eins og hann orðaði það, en vildi að öðru leyti ekki upplýsa um nánari útfærslu aðgerða. Gamli Herjólfur hefur farið eina ferð það sem af er degi. Skipið lagði af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt, og lagðist að bryggju í Landeyjarhöfn eftir rúmlega háfltíma siglingu. Skipið sneri aftur til Eyja eftir að hafa tekið um borð farþega og ökutæki. gamli Herjólfur er meðal annars mannaður með sumar- og afleysingarfólki. Herjólfur Samgöngur Kjaramál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03 Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55 Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira
Talsmaður sjómannafélags Íslands segist ætla að láta daginn líða en fara síðan yfir það með lögmanni hvort ástæða sé til að fara með mál fyrir félagsdóm er snýr að áætlunarferðum gamla Herjólfs milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar sem farnar eru í dag. Á sama tíma liggur nýi Herjólfur við bryggju vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. Bergur Þorkelsson, formaður sjómannafélagsins, settist inn á fjarfund með starfsfólki Herjólfs ohf. klukkan tvö til að fara yfirstöðuna. Hann sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn að um klárt verkfallsbrot væri að ræða, fólk væri ósátt og ferðir gamla Herjólfs væru ekki til þess fallnar að leysa deiluna. Þvert á móti. Vinnustöðvunin um borð í nýja Herjólfi hófst á miðnætti á þriðjudag og lýkur á miðnætti í kvöld. Bergur sagði að önnur vinnustöðvun væri ráðgerð eftir viku, félagsmenn yrðu klárir þá, menn væru að „vopna sig“ eins og hann orðaði það, en vildi að öðru leyti ekki upplýsa um nánari útfærslu aðgerða. Gamli Herjólfur hefur farið eina ferð það sem af er degi. Skipið lagði af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt, og lagðist að bryggju í Landeyjarhöfn eftir rúmlega háfltíma siglingu. Skipið sneri aftur til Eyja eftir að hafa tekið um borð farþega og ökutæki. gamli Herjólfur er meðal annars mannaður með sumar- og afleysingarfólki.
Herjólfur Samgöngur Kjaramál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03 Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55 Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Sjá meira
Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. 15. júlí 2020 14:03
Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. 15. júlí 2020 13:55
Vélstjóri á gamla Herjólfi gekk frá borði til að sýna kjarabaráttu samstöðu Formaður Sjómannafélags Íslands segist ætla að leita allra leiða til að stöðva áætlunarferðir gamla Herjólfs í dag. Nýi Herjólfur siglir ekki í dag vegna vinnustöðvunar félagsmanna sjómannafélagsins. 15. júlí 2020 11:37