Anna Kolbrún þarf að greiða danska innheimtufyrirtækinu Sylvía Hall skrifar 14. júlí 2020 10:47 Anna Kolbrún Árnadóttir. Vísir/Getty Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, þarf að greiða danska innheimtufyrirtækinu Lowell Danmark 68.561 danska krónu vegna láns sem hún tók hjá danska bankanum Fionia Bank og fór í vanskil. Upphæðin samsvarar tæplega einni og hálfri milljón íslenskra króna en dómur féll í Héraðsdómi Reykjaness í síðustu viku. Fionia Bank fór í slitameðferð árið 2006, skömmu eftir að Anna Kolbrún gerði sátt við bankann um ákveðna fjárhæð. Bankinn var yfirtekinn af danska fjármálaeftirlitinu sem seldi hluta til Nordea bankans. Krafa Önnu var síðan yfirtekin af Lowell Danmark. Lowell Danmark fór fram á að Anna Kolbrún myndi greiða 623.281 danskar krónur, eða rúmlega 13 milljónir íslenskra króna, vegna lánsins með 8,05 prósent ársvöxtum frá 12. desember 2016 að frádregnum 54.328 innborgunum. Dómurinn taldi ósannað að krafan sem fyrirtækið fékk framselda hafi numið hærri upphæð en 68.561 danskri krónu. Vísir greindi frá málinu í mars og sagði Eiríkur Gunnsteinsson, verjandi Önnu Kolbrúnar, að það Anna Kolbrún hafi greitt samviskulega af láninu frá 2006 til byrjun árs 2009 og svo óreglulega til 2014. Eftir að krafan fór í innheimtu hafi verið ágreiningur um hana. Lowell Danmark var gert að greiða Önnu Kolbrúnu 473.300 krónur í málskostnað. Dómsmál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, þarf að greiða danska innheimtufyrirtækinu Lowell Danmark 68.561 danska krónu vegna láns sem hún tók hjá danska bankanum Fionia Bank og fór í vanskil. Upphæðin samsvarar tæplega einni og hálfri milljón íslenskra króna en dómur féll í Héraðsdómi Reykjaness í síðustu viku. Fionia Bank fór í slitameðferð árið 2006, skömmu eftir að Anna Kolbrún gerði sátt við bankann um ákveðna fjárhæð. Bankinn var yfirtekinn af danska fjármálaeftirlitinu sem seldi hluta til Nordea bankans. Krafa Önnu var síðan yfirtekin af Lowell Danmark. Lowell Danmark fór fram á að Anna Kolbrún myndi greiða 623.281 danskar krónur, eða rúmlega 13 milljónir íslenskra króna, vegna lánsins með 8,05 prósent ársvöxtum frá 12. desember 2016 að frádregnum 54.328 innborgunum. Dómurinn taldi ósannað að krafan sem fyrirtækið fékk framselda hafi numið hærri upphæð en 68.561 danskri krónu. Vísir greindi frá málinu í mars og sagði Eiríkur Gunnsteinsson, verjandi Önnu Kolbrúnar, að það Anna Kolbrún hafi greitt samviskulega af láninu frá 2006 til byrjun árs 2009 og svo óreglulega til 2014. Eftir að krafan fór í innheimtu hafi verið ágreiningur um hana. Lowell Danmark var gert að greiða Önnu Kolbrúnu 473.300 krónur í málskostnað.
Dómsmál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent