Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2020 20:45 „Bara ágætlega svona andlega en líkamlega – við verðum að sjá hvernig það þróast allt saman en við erum klárir í slaginn,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari stjörnunnar, aðspurður hvernig leikmannahópur liðsins væri eftir að hafa verið í sóttkví í tæplega tvær vikur. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Rúnar Pál í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Stjarnan mætir Val á morgun í Pepsi Max deild karla en heldur Rúnar að það muni hafa áhrif á lið hans að hafa verið í sóttkví undanfarna daga? „Það verður bara að koma í ljós. Þessar þrjár æfingar sem við höfum náð hafa litið ágætlega út og við verðum í góðu standi á morgun. Hvort þetta hafi áhrif eða ekki verður bara að koma í ljós.“ „Það er verst fyrir þessa drengi að þurfa að fara í sóttkví hvað varðar fjölskyldulíf og annað slíkt,“ sagði Rúnar sem virtist ekki hafa of miklar áhyggjur af liði sínu. Upphaflega átti leikur Stjörnunnar og Vals að fara fram í kvöld en var frestað til morguns. Hann hefst klukkan 19:15 á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Klippa: Rúnar Páll eftir sóttkví Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sportpakkinn Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
„Bara ágætlega svona andlega en líkamlega – við verðum að sjá hvernig það þróast allt saman en við erum klárir í slaginn,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari stjörnunnar, aðspurður hvernig leikmannahópur liðsins væri eftir að hafa verið í sóttkví í tæplega tvær vikur. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Rúnar Pál í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Stjarnan mætir Val á morgun í Pepsi Max deild karla en heldur Rúnar að það muni hafa áhrif á lið hans að hafa verið í sóttkví undanfarna daga? „Það verður bara að koma í ljós. Þessar þrjár æfingar sem við höfum náð hafa litið ágætlega út og við verðum í góðu standi á morgun. Hvort þetta hafi áhrif eða ekki verður bara að koma í ljós.“ „Það er verst fyrir þessa drengi að þurfa að fara í sóttkví hvað varðar fjölskyldulíf og annað slíkt,“ sagði Rúnar sem virtist ekki hafa of miklar áhyggjur af liði sínu. Upphaflega átti leikur Stjörnunnar og Vals að fara fram í kvöld en var frestað til morguns. Hann hefst klukkan 19:15 á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Klippa: Rúnar Páll eftir sóttkví
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sportpakkinn Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti