Auðveldar kæröstum og kærustum utan Schengen að koma til landsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2020 12:07 Keflavíkurflugvöllur. Vísir/Vilhelm Mökum Íslendinga utan Schengen verður gert auðveldara að koma til Íslands samkvæmt reglugerð sem dómsmálaráðherra hefur undirritað, en þeim hefur hingað til reynst erfitt að koma til landsins. Reglugerðin byggir á skilgreiningu sem er að finna í útlendingalögum og nær því til niðja og ættingja í beinan legg og fólks sem eru í hvers konar sambúð eða sams konar sambandi til lengri tíma. Með breytingunni eiga því einstaklingar í nánum samböndum til lengri tíma að geta dvalið saman hér á landi óháð gildandi ferðatakmörkunum. Dómsmálaráðherra segir reglugerðina taka gildi strax eftir helgi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.Vísir/Vilhelm „Við erum að endurnýja þá reglugerð um að hér séu áfram lokanir við ytri landamæri Schengen,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Schengen hefur nú ákveðið að opna til nokkurra ríkja en það er auðvitað óvíst hvaða leiðir munu opna hingað.“ Nú þegar séu nokkrar undanþágur í gildi, t.d. fyrir námsmenn og þau sem koma hingað í vinnuerindum - „en líka fyrir fjölskyldur og við höfum nú útvíkkað þá skilgreiningu þannig að sambúðaraðilar í einhverju formi; kærustur og kærastar í einhverju formi utan Schengen geta komið hingað á þeirri undanþáguheimild,“ segir Áslaug Arna. Ástin og lífið Utanríkismál Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira
Mökum Íslendinga utan Schengen verður gert auðveldara að koma til Íslands samkvæmt reglugerð sem dómsmálaráðherra hefur undirritað, en þeim hefur hingað til reynst erfitt að koma til landsins. Reglugerðin byggir á skilgreiningu sem er að finna í útlendingalögum og nær því til niðja og ættingja í beinan legg og fólks sem eru í hvers konar sambúð eða sams konar sambandi til lengri tíma. Með breytingunni eiga því einstaklingar í nánum samböndum til lengri tíma að geta dvalið saman hér á landi óháð gildandi ferðatakmörkunum. Dómsmálaráðherra segir reglugerðina taka gildi strax eftir helgi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.Vísir/Vilhelm „Við erum að endurnýja þá reglugerð um að hér séu áfram lokanir við ytri landamæri Schengen,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Schengen hefur nú ákveðið að opna til nokkurra ríkja en það er auðvitað óvíst hvaða leiðir munu opna hingað.“ Nú þegar séu nokkrar undanþágur í gildi, t.d. fyrir námsmenn og þau sem koma hingað í vinnuerindum - „en líka fyrir fjölskyldur og við höfum nú útvíkkað þá skilgreiningu þannig að sambúðaraðilar í einhverju formi; kærustur og kærastar í einhverju formi utan Schengen geta komið hingað á þeirri undanþáguheimild,“ segir Áslaug Arna.
Ástin og lífið Utanríkismál Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira