Segir að kórónuveiruhléið hafi áhrif á varnarleikinn í Pepsi Max-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 12:00 Ólafur ræðir við þá Hjörvar Hafliðason og Kjartan Atla. vísir/s2s Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. FH gerði 3-3 jafntefli við Breiðablik í stórfjörugum leik í Pepsi Max-deildinni í gærkvöldi en FH lenti í tvígang undir og kom til baka. Ólafur segir að það sé eðlileg skýring á því hversu mörg mörk hafa verið skoruð í upphafi Íslandsmótsins í ár en margir leikirnir hafa verið ansi fjörugir eftir að deildin fór af stað eftir kórónuveiruhléið. „Nú fæ ég pottþétt eitthvað yfir mig að ég sé að væla. Ég er ekki að væla. Þetta er yfir línuna en þessi tími sem þú hefur venjulega fengið með liðið til að setja það upp og drilla þau í t.d. varnarleik, tengingu á milli manna og framvegis hefur ekki verið til staðar,“ sagði Ólafur. „Við hoppuðum beint inn í mótið eftir COVID. Það er ekkert bara FH-liðið. Það eru fleiri lið. Þetta er enginn afsökun og það er stuð og stemning.“ Umræðuna um varnarleik FH og byrjun Íslandsmótsins má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-tilþrifin - Ólafur um varnarleikinn Pepsi Max-deild karla FH Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. 9. júlí 2020 07:00 Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. 8. júlí 2020 23:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. 8. júlí 2020 22:30 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. FH gerði 3-3 jafntefli við Breiðablik í stórfjörugum leik í Pepsi Max-deildinni í gærkvöldi en FH lenti í tvígang undir og kom til baka. Ólafur segir að það sé eðlileg skýring á því hversu mörg mörk hafa verið skoruð í upphafi Íslandsmótsins í ár en margir leikirnir hafa verið ansi fjörugir eftir að deildin fór af stað eftir kórónuveiruhléið. „Nú fæ ég pottþétt eitthvað yfir mig að ég sé að væla. Ég er ekki að væla. Þetta er yfir línuna en þessi tími sem þú hefur venjulega fengið með liðið til að setja það upp og drilla þau í t.d. varnarleik, tengingu á milli manna og framvegis hefur ekki verið til staðar,“ sagði Ólafur. „Við hoppuðum beint inn í mótið eftir COVID. Það er ekkert bara FH-liðið. Það eru fleiri lið. Þetta er enginn afsökun og það er stuð og stemning.“ Umræðuna um varnarleik FH og byrjun Íslandsmótsins má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-tilþrifin - Ólafur um varnarleikinn
Pepsi Max-deild karla FH Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. 9. júlí 2020 07:00 Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. 8. júlí 2020 23:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. 8. júlí 2020 22:30 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. 9. júlí 2020 07:00
Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. 8. júlí 2020 23:05
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. 8. júlí 2020 22:30