Jói Kalli: Óþolandi að koma í viðtal og tala um eitthvað víti sem var ekki víti Ísak Hallmundarson skrifar 8. júlí 2020 22:15 Jóhannes Karl var ekki sáttur með vítaspyrnudóminn. vísir/daníel ÍA og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla á Akranesi í kvöld. Lokatölur í leiknum 2-2. „Þeir náðu jafntefli hérna í dag en mér fannst við eiga skilið meira út úr þessum leik. Við spiluðum ekki okkar besta leik og hefðum getað gert betur í fullt af atriðum, ” sagði Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA um leik sinna minna í kvöld. HK jöfnuðu leikinn úr vítaspyrnu á 78. mínútu. Skagamenn voru vægast sagt óánægðir með dóminn en aðstoðardómarinn vildi meina að Marcus Johansson miðvörður ÍA hafi handleikið knöttinn. „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” Skagamenn áttu ekki sinn besta leik í kvöld. Þeir skoruðu bæði mörkin sín eftir föst leikatriði og náðu að skapa lítið af færum úr opnum leik. „Við vorum ekki uppá okkar besta. Það var eins og það væri smá stress í okkur. Við vorum að komast í ágætar stöður en við vorum ekki að skapa nógu mikið af opnum marktækifærum. Við náðum samt sem áður að skora tvö mörk og það er pínu pirrandi að það dugi ekki til sigurs.” Gestirnir voru ekki heldur of sáttir með dómgæsluna í kvöld. Þeir vilja meina að Óttar Bjarni Guðmundsson hafi verið rangstæður þegar hann lagði upp seinna mark ÍA. „Nei en það var að mínu mati ekki rangstaða. Ég stend náttúrulega langt frá þessu þannig að ég var ekki í bestu stöðunni til að meta það. Ég gat ekki séð það neitt.” Pepsi Max-deild karla ÍA Íslenski boltinn Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
ÍA og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla á Akranesi í kvöld. Lokatölur í leiknum 2-2. „Þeir náðu jafntefli hérna í dag en mér fannst við eiga skilið meira út úr þessum leik. Við spiluðum ekki okkar besta leik og hefðum getað gert betur í fullt af atriðum, ” sagði Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA um leik sinna minna í kvöld. HK jöfnuðu leikinn úr vítaspyrnu á 78. mínútu. Skagamenn voru vægast sagt óánægðir með dóminn en aðstoðardómarinn vildi meina að Marcus Johansson miðvörður ÍA hafi handleikið knöttinn. „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” Skagamenn áttu ekki sinn besta leik í kvöld. Þeir skoruðu bæði mörkin sín eftir föst leikatriði og náðu að skapa lítið af færum úr opnum leik. „Við vorum ekki uppá okkar besta. Það var eins og það væri smá stress í okkur. Við vorum að komast í ágætar stöður en við vorum ekki að skapa nógu mikið af opnum marktækifærum. Við náðum samt sem áður að skora tvö mörk og það er pínu pirrandi að það dugi ekki til sigurs.” Gestirnir voru ekki heldur of sáttir með dómgæsluna í kvöld. Þeir vilja meina að Óttar Bjarni Guðmundsson hafi verið rangstæður þegar hann lagði upp seinna mark ÍA. „Nei en það var að mínu mati ekki rangstaða. Ég stend náttúrulega langt frá þessu þannig að ég var ekki í bestu stöðunni til að meta það. Ég gat ekki séð það neitt.”
Pepsi Max-deild karla ÍA Íslenski boltinn Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira