Kveikt var í styttu af Melania Trump Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júlí 2020 21:21 Styttan í Melania Trump sem stóð nærri heimabæ hennar í Slóveníu. Vísir/AP Kveikt var í viðarskúlptúr af Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna nærri Sevnica, heimabæ hennar í Slóveníu aðfaranótt 4. júlí, þjóðhátíðardag Bandaríkjanna. Styttan varð fyrir miklum skemmdum og var hún fjarlægð næsta dag. Brad Downey, bandarískur listamaður sem búsettur er í Berlín og hafði umsjón með styttunni, segir að hún hafi verið fjarlægð um leið og lögreglan hafði gert honum viðvart um skemmdarverkið. „Ég vil vita hvers vegna þeir gerðu þetta,“ sagði Downey. Hann segist hafa vonast til þess að styttan myndi vekja upp umræðu um ástand stjórnmála í Bandaríkjunum og þá sérstaklega þar sem Melania sem sjálf er innflytjandi er gift forseta sem talað hefur fyrir hertari innflytjendalöggjöf. Undanfarnar vikur hefur Bandaríkjaforseti heitið því að ekki verði tekið á þeim sem skemma söguleg minningamerki með neinum vettlingatökum. Fjöldinn allur af sögulegum styttum hefur verið skemmdur eða tekinn niður síðustu vikur í kjölfar þess að Black Lives Matter hreyfingin varð háværari. Þá sagði Downey að hann hafi tilkynnt málið til lögreglu og að hann vilji fá að taka viðtal við þá sem frömdu skemmdarverkið ef þeir finnast fyrir heimildamynd sem sýna á á listasýningu hans í Slóveníu í september. Verkið var skorið út með keðjusög og var það listamaðurinn Ales Zupevc heimamaður í bænum sem skapaði verkið. Í janúar var svipuð stytta af Trump, sem hönnuð var af slóvenskum listamanni, brennd í borginni Moravce í Slóveníu. Donald Trump Bandaríkin Slóvenía Styttur og útilistaverk Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Kveikt var í viðarskúlptúr af Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna nærri Sevnica, heimabæ hennar í Slóveníu aðfaranótt 4. júlí, þjóðhátíðardag Bandaríkjanna. Styttan varð fyrir miklum skemmdum og var hún fjarlægð næsta dag. Brad Downey, bandarískur listamaður sem búsettur er í Berlín og hafði umsjón með styttunni, segir að hún hafi verið fjarlægð um leið og lögreglan hafði gert honum viðvart um skemmdarverkið. „Ég vil vita hvers vegna þeir gerðu þetta,“ sagði Downey. Hann segist hafa vonast til þess að styttan myndi vekja upp umræðu um ástand stjórnmála í Bandaríkjunum og þá sérstaklega þar sem Melania sem sjálf er innflytjandi er gift forseta sem talað hefur fyrir hertari innflytjendalöggjöf. Undanfarnar vikur hefur Bandaríkjaforseti heitið því að ekki verði tekið á þeim sem skemma söguleg minningamerki með neinum vettlingatökum. Fjöldinn allur af sögulegum styttum hefur verið skemmdur eða tekinn niður síðustu vikur í kjölfar þess að Black Lives Matter hreyfingin varð háværari. Þá sagði Downey að hann hafi tilkynnt málið til lögreglu og að hann vilji fá að taka viðtal við þá sem frömdu skemmdarverkið ef þeir finnast fyrir heimildamynd sem sýna á á listasýningu hans í Slóveníu í september. Verkið var skorið út með keðjusög og var það listamaðurinn Ales Zupevc heimamaður í bænum sem skapaði verkið. Í janúar var svipuð stytta af Trump, sem hönnuð var af slóvenskum listamanni, brennd í borginni Moravce í Slóveníu.
Donald Trump Bandaríkin Slóvenía Styttur og útilistaverk Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira