Tengdasonur Mosfellsbæjar skrifar undir nýjan samning og verður sá launahæsti í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 10:30 Mahomes fagnar sigrinum í SuperBowl í febrúar. Patrick Mahomes hefur komið inn í NFL af miklum krafti og nú hefur þessi tengdasonur Mosfellsbæjar nú fengið samning sem enginn annar í bandarískum liða íþróttum hefur fengið áður. Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands sumarið 2017 þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Hann hefur nú skrifað undir samning við SuperBowl meistarana í Kansas City Chiefs og gildir hann til tíu ára. Þetta staðfestir félagið á Twitter-síðu sinni. We have signed QB Patrick Mahomes to a 10 year extension. Mahomes secured with Chiefs for the next 12 seasons. pic.twitter.com/ZsADdVkvxZ— Kansas City Chiefs (@Chiefs) July 6, 2020 Samkvæmt heimildum NFL Network og ESPN hljóðar samningurinn upp á rúmlega 500 milljónir dollara en það gerir hann að launahæsta leikmanni NFL-sögunnar sem og innan bandaríska liðaíþrótta. Þetta er í fyrsta sinn sem NFL leikmaður verður sá launahæsti í sögunin en hann átti tvö ár eftir af sínum núverandi samningi svo hann verður í Chiefs næstu tólf tímabilin ef hann virðir samning sinn. Patrick Mahomes, the NFL MVP and the Super Bowl MVP, tops Mike Trout for biggest contact in sports history.As per latest reports, @Chiefs have signed a 10 year contract extension with @PatrickMahomes worth $503 million.@NFL @MikeTrout#NFL #sports #Chiefs #Football #SuperBowl pic.twitter.com/RWZKymT7Ih— SportED India (@SportEdIndia) July 7, 2020 Þessi 24 ára stjarna hefur einungis verið í NFL í þrjú tímabil en hefur á stuttum tíma náð einhverju sem flestir sem spila hans stöðu ná ekki á öllum sínum ferli. Hann var maður leiksins í SuperBowl á síðustu leiktíð er Chiefs stóð uppi sem SuperBowl-meistari og hann getur huggað sig við það að vera aðalmaðurinn og fá ansi vel borgað hjá Chiefs næstu mörg árin. Patrick Mahomes' 10-year extension with Kansas City is worth over $400 million in total, per @AdamSchefter. pic.twitter.com/U5oHTnUBJy— SportsCenter (@SportsCenter) July 6, 2020 NFL Mosfellsbær Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Patrick Mahomes hefur komið inn í NFL af miklum krafti og nú hefur þessi tengdasonur Mosfellsbæjar nú fengið samning sem enginn annar í bandarískum liða íþróttum hefur fengið áður. Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands sumarið 2017 þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Hann hefur nú skrifað undir samning við SuperBowl meistarana í Kansas City Chiefs og gildir hann til tíu ára. Þetta staðfestir félagið á Twitter-síðu sinni. We have signed QB Patrick Mahomes to a 10 year extension. Mahomes secured with Chiefs for the next 12 seasons. pic.twitter.com/ZsADdVkvxZ— Kansas City Chiefs (@Chiefs) July 6, 2020 Samkvæmt heimildum NFL Network og ESPN hljóðar samningurinn upp á rúmlega 500 milljónir dollara en það gerir hann að launahæsta leikmanni NFL-sögunnar sem og innan bandaríska liðaíþrótta. Þetta er í fyrsta sinn sem NFL leikmaður verður sá launahæsti í sögunin en hann átti tvö ár eftir af sínum núverandi samningi svo hann verður í Chiefs næstu tólf tímabilin ef hann virðir samning sinn. Patrick Mahomes, the NFL MVP and the Super Bowl MVP, tops Mike Trout for biggest contact in sports history.As per latest reports, @Chiefs have signed a 10 year contract extension with @PatrickMahomes worth $503 million.@NFL @MikeTrout#NFL #sports #Chiefs #Football #SuperBowl pic.twitter.com/RWZKymT7Ih— SportED India (@SportEdIndia) July 7, 2020 Þessi 24 ára stjarna hefur einungis verið í NFL í þrjú tímabil en hefur á stuttum tíma náð einhverju sem flestir sem spila hans stöðu ná ekki á öllum sínum ferli. Hann var maður leiksins í SuperBowl á síðustu leiktíð er Chiefs stóð uppi sem SuperBowl-meistari og hann getur huggað sig við það að vera aðalmaðurinn og fá ansi vel borgað hjá Chiefs næstu mörg árin. Patrick Mahomes' 10-year extension with Kansas City is worth over $400 million in total, per @AdamSchefter. pic.twitter.com/U5oHTnUBJy— SportsCenter (@SportsCenter) July 6, 2020
NFL Mosfellsbær Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira