Tengdasonur Mosfellsbæjar skrifar undir nýjan samning og verður sá launahæsti í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 10:30 Mahomes fagnar sigrinum í SuperBowl í febrúar. Patrick Mahomes hefur komið inn í NFL af miklum krafti og nú hefur þessi tengdasonur Mosfellsbæjar nú fengið samning sem enginn annar í bandarískum liða íþróttum hefur fengið áður. Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands sumarið 2017 þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Hann hefur nú skrifað undir samning við SuperBowl meistarana í Kansas City Chiefs og gildir hann til tíu ára. Þetta staðfestir félagið á Twitter-síðu sinni. We have signed QB Patrick Mahomes to a 10 year extension. Mahomes secured with Chiefs for the next 12 seasons. pic.twitter.com/ZsADdVkvxZ— Kansas City Chiefs (@Chiefs) July 6, 2020 Samkvæmt heimildum NFL Network og ESPN hljóðar samningurinn upp á rúmlega 500 milljónir dollara en það gerir hann að launahæsta leikmanni NFL-sögunnar sem og innan bandaríska liðaíþrótta. Þetta er í fyrsta sinn sem NFL leikmaður verður sá launahæsti í sögunin en hann átti tvö ár eftir af sínum núverandi samningi svo hann verður í Chiefs næstu tólf tímabilin ef hann virðir samning sinn. Patrick Mahomes, the NFL MVP and the Super Bowl MVP, tops Mike Trout for biggest contact in sports history.As per latest reports, @Chiefs have signed a 10 year contract extension with @PatrickMahomes worth $503 million.@NFL @MikeTrout#NFL #sports #Chiefs #Football #SuperBowl pic.twitter.com/RWZKymT7Ih— SportED India (@SportEdIndia) July 7, 2020 Þessi 24 ára stjarna hefur einungis verið í NFL í þrjú tímabil en hefur á stuttum tíma náð einhverju sem flestir sem spila hans stöðu ná ekki á öllum sínum ferli. Hann var maður leiksins í SuperBowl á síðustu leiktíð er Chiefs stóð uppi sem SuperBowl-meistari og hann getur huggað sig við það að vera aðalmaðurinn og fá ansi vel borgað hjá Chiefs næstu mörg árin. Patrick Mahomes' 10-year extension with Kansas City is worth over $400 million in total, per @AdamSchefter. pic.twitter.com/U5oHTnUBJy— SportsCenter (@SportsCenter) July 6, 2020 NFL Mosfellsbær Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira
Patrick Mahomes hefur komið inn í NFL af miklum krafti og nú hefur þessi tengdasonur Mosfellsbæjar nú fengið samning sem enginn annar í bandarískum liða íþróttum hefur fengið áður. Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands sumarið 2017 þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Hann hefur nú skrifað undir samning við SuperBowl meistarana í Kansas City Chiefs og gildir hann til tíu ára. Þetta staðfestir félagið á Twitter-síðu sinni. We have signed QB Patrick Mahomes to a 10 year extension. Mahomes secured with Chiefs for the next 12 seasons. pic.twitter.com/ZsADdVkvxZ— Kansas City Chiefs (@Chiefs) July 6, 2020 Samkvæmt heimildum NFL Network og ESPN hljóðar samningurinn upp á rúmlega 500 milljónir dollara en það gerir hann að launahæsta leikmanni NFL-sögunnar sem og innan bandaríska liðaíþrótta. Þetta er í fyrsta sinn sem NFL leikmaður verður sá launahæsti í sögunin en hann átti tvö ár eftir af sínum núverandi samningi svo hann verður í Chiefs næstu tólf tímabilin ef hann virðir samning sinn. Patrick Mahomes, the NFL MVP and the Super Bowl MVP, tops Mike Trout for biggest contact in sports history.As per latest reports, @Chiefs have signed a 10 year contract extension with @PatrickMahomes worth $503 million.@NFL @MikeTrout#NFL #sports #Chiefs #Football #SuperBowl pic.twitter.com/RWZKymT7Ih— SportED India (@SportEdIndia) July 7, 2020 Þessi 24 ára stjarna hefur einungis verið í NFL í þrjú tímabil en hefur á stuttum tíma náð einhverju sem flestir sem spila hans stöðu ná ekki á öllum sínum ferli. Hann var maður leiksins í SuperBowl á síðustu leiktíð er Chiefs stóð uppi sem SuperBowl-meistari og hann getur huggað sig við það að vera aðalmaðurinn og fá ansi vel borgað hjá Chiefs næstu mörg árin. Patrick Mahomes' 10-year extension with Kansas City is worth over $400 million in total, per @AdamSchefter. pic.twitter.com/U5oHTnUBJy— SportsCenter (@SportsCenter) July 6, 2020
NFL Mosfellsbær Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Sjá meira