Umsjónarmaður barnaníðsvefs ekki framseldur til Bandaríkjanna Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2020 12:35 Á síðunni voru um 250 þúsund myndbönd sem hafði verið halað niður rúmlega milljón sinnum. Vísir/Getty Son Jong-woo, maðurinn á bakvið barnaníðsvefinn Welcome to Video, verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. Son hefur nú þegar afplánað átján mánaða dóm í Suður-Kóreu vegna síðunnar. BBC greinir frá. Welcome to Video var starfrækt frá árinu 2015 til ársins 2018 þegar henni var lokað. Á síðasta ári voru 337 einstaklingar handteknir í 38 ríkjum vegna rannsóknar á barnaníði á huldunetinu svokallaða og tengdust flestar handtökur Welcome to Video. Minnst 23 börnum var bjargað frá níðingum eftir rannsóknina en á síðunni voru um 250 þúsund myndbönd sem hafði verið halað niður rúmlega milljón sinnum. Þá gátu barnaníðingar keypt aðgang að myndböndum fyrir rafmyntir. Hávær krafa var um að Son yrði framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann hefði fengið harðari refsingu þar en í Suður-Kóreu. Dómstóll í Seoul hafnaði þó framsalskröfunni í dag á þeim forsendum að það gæti reynst hjálplegt að halda honum í landinu í stríðinu gegn barnamisnotkun. „Ákvörðunin ætti ekki að vera túlkuð sem sakaruppgjöf. Son ætti að hjálpa við rannsóknina og taka út viðeigandi refsingu,“ sagði í forsendum dómsins. Ofbeldi gegn börnum Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Son Jong-woo, maðurinn á bakvið barnaníðsvefinn Welcome to Video, verður ekki framseldur til Bandaríkjanna. Son hefur nú þegar afplánað átján mánaða dóm í Suður-Kóreu vegna síðunnar. BBC greinir frá. Welcome to Video var starfrækt frá árinu 2015 til ársins 2018 þegar henni var lokað. Á síðasta ári voru 337 einstaklingar handteknir í 38 ríkjum vegna rannsóknar á barnaníði á huldunetinu svokallaða og tengdust flestar handtökur Welcome to Video. Minnst 23 börnum var bjargað frá níðingum eftir rannsóknina en á síðunni voru um 250 þúsund myndbönd sem hafði verið halað niður rúmlega milljón sinnum. Þá gátu barnaníðingar keypt aðgang að myndböndum fyrir rafmyntir. Hávær krafa var um að Son yrði framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann hefði fengið harðari refsingu þar en í Suður-Kóreu. Dómstóll í Seoul hafnaði þó framsalskröfunni í dag á þeim forsendum að það gæti reynst hjálplegt að halda honum í landinu í stríðinu gegn barnamisnotkun. „Ákvörðunin ætti ekki að vera túlkuð sem sakaruppgjöf. Son ætti að hjálpa við rannsóknina og taka út viðeigandi refsingu,“ sagði í forsendum dómsins.
Ofbeldi gegn börnum Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira