Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júlí 2020 14:56 Greta Salóme segir mikilvægt að fyrirtæki sýni ábyrgð. Aðsendar myndir „Var enginn frá Keiluhöllinni sem horfði á þessa síðu og hugsaði „það vantar eitthvað“ áður en hún var send í prent?“ skrifar Greta Salóme um nýjustu auglýsingu Keiluhallarinnar. Þar má sjá auglýsingu fyrir viðburði júlímánaðar og vekur söngkonan athygli á því að þar eru einungis karlkyns tónlistarmenn og skemmtikraftar. Þar eru auglýstir að minnsta kosti 12 karlmenn, en engin kona. „Þetta er ekki spurning um vöntun á góðu kventónlistarfólki eða á neinn hátt verið að lasta þá sem þarna eru að koma fram heldur er þetta spurning um að sýna ábyrgð! Það er árið 2020 og ennþá sjáum við svona heilsíður endalaust! Hvaða skilaboð er verið að senda bæði tónlistarfólki, neytendum og upprennandi tónlistarkonum? Nákvæmlega þau að það sé ekki pláss fyrir þær. Það er kannski ekki gert meðvitað en þangað til við verðum öll meðvituð um að gera það EKKI þá höldum þessari skekkju við!“ heldur Greta Salóme áfram. „Hver er hvatinn fyrir ungar stelpur að elta draumana sína, vinna í listinni sinni, læra það sem þær elska ef þetta eru skilaboðin sem við sendum þeim? Og það tapa allir á því...við missum af því að njóta hæfileika upprennandi tónlistarkvenna og flóran verður einlit. Við getum einfaldlega gert svo miklu miklu betur en þetta....öll....saman!“ Greta Salóme segir í samtali við Vísi að hún hafi ákveðið að tjá sig um málið þar sem hún „gæti ekki skilið þetta.“ Tónlist Jafnréttismál Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
„Var enginn frá Keiluhöllinni sem horfði á þessa síðu og hugsaði „það vantar eitthvað“ áður en hún var send í prent?“ skrifar Greta Salóme um nýjustu auglýsingu Keiluhallarinnar. Þar má sjá auglýsingu fyrir viðburði júlímánaðar og vekur söngkonan athygli á því að þar eru einungis karlkyns tónlistarmenn og skemmtikraftar. Þar eru auglýstir að minnsta kosti 12 karlmenn, en engin kona. „Þetta er ekki spurning um vöntun á góðu kventónlistarfólki eða á neinn hátt verið að lasta þá sem þarna eru að koma fram heldur er þetta spurning um að sýna ábyrgð! Það er árið 2020 og ennþá sjáum við svona heilsíður endalaust! Hvaða skilaboð er verið að senda bæði tónlistarfólki, neytendum og upprennandi tónlistarkonum? Nákvæmlega þau að það sé ekki pláss fyrir þær. Það er kannski ekki gert meðvitað en þangað til við verðum öll meðvituð um að gera það EKKI þá höldum þessari skekkju við!“ heldur Greta Salóme áfram. „Hver er hvatinn fyrir ungar stelpur að elta draumana sína, vinna í listinni sinni, læra það sem þær elska ef þetta eru skilaboðin sem við sendum þeim? Og það tapa allir á því...við missum af því að njóta hæfileika upprennandi tónlistarkvenna og flóran verður einlit. Við getum einfaldlega gert svo miklu miklu betur en þetta....öll....saman!“ Greta Salóme segir í samtali við Vísi að hún hafi ákveðið að tjá sig um málið þar sem hún „gæti ekki skilið þetta.“
Tónlist Jafnréttismál Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8. júní 2020 16:29
Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ 7. apríl 2020 20:20