Svíar og Danir setja um 180 milljarða í SAS Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2020 07:13 SAS hefur líkt og flest önnur flugfélög verið í miklum rekstarvanda að undanförnu. EPA Stjórnvöld í Svíþjóð og Danmörku hafa aukið eignarhlut sinn í norræna flugfélaginu SAS eftir að þau settu samtals um 180 milljarða króna inn í félagið til að bjarga frá þroti. Frá þessu segir í tilkynningu sem flugfélagið sendi frá sér í morgun. Wallenberg-samtæðan lagði einnig til flugfélaginu fé, en í heildina nemur björgunarpakkinn um 204 milljörðum íslenskra króna. Sænska og danska ríkið áttu fyrir hlutafjáraukninguna bæði um 15 prósenta hlut í SAS og Stofnun Knuts og Alice Wallenberg er þriðji stærsti hluthafinn með um 6,5 prósent eignarhluta. SAS hefur líkt og flest önnur flugfélög verið í miklum rekstarvanda að undanförnu, sér í lagi vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Svíþjóð Danmörk Fréttir af flugi Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Stjórnvöld í Svíþjóð og Danmörku hafa aukið eignarhlut sinn í norræna flugfélaginu SAS eftir að þau settu samtals um 180 milljarða króna inn í félagið til að bjarga frá þroti. Frá þessu segir í tilkynningu sem flugfélagið sendi frá sér í morgun. Wallenberg-samtæðan lagði einnig til flugfélaginu fé, en í heildina nemur björgunarpakkinn um 204 milljörðum íslenskra króna. Sænska og danska ríkið áttu fyrir hlutafjáraukninguna bæði um 15 prósenta hlut í SAS og Stofnun Knuts og Alice Wallenberg er þriðji stærsti hluthafinn með um 6,5 prósent eignarhluta. SAS hefur líkt og flest önnur flugfélög verið í miklum rekstarvanda að undanförnu, sér í lagi vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.
Svíþjóð Danmörk Fréttir af flugi Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira